Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Page 24

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Page 24
22 Verslunnrslíýrslur 1913 Síldarútilutningurinn, sem útilutningsgjald hefur verið greill af, liefur verið siðan um aldamót svo sem hjer segir: 1901 .... ... 4 208 þús. kg 739 þús. kr, 1902.... ... 4 320 — 835 1903.... — 444 _ _ 1904.... ... 6 280 — — 1 104 _ 1905.... ... 9 117 — — 1 634 _ 1900 .... ... 18231 -- — 3 079 1907 .... ...19 336 ‘ 3 061 1908 .... ...15 866 — — 2 259 _ 1909 .... ... 16 694 — — 1 999 1910.... ...13 474 — — 1 608 — 1911 .... ... 10 488 - — 1 294 1912.... ...11 909 - — 1 897 1913.... ...18 517 — — 2 532 Síldarútílutningurinn var 1913 meira en ferfaldur á við það sem liann var 1901, og aðeins árið 1907 heíur hann verið nokkru meiri. A siðustu árum er einnig töluvert farið að flytjast út af síld- arlj'si. Þess var fyrst gelið í verslunarskýrslunum 1911. Pá var lalið útflutt af þvi 581 þús. kg fyrir 164 þús. kr., en 1912 var útilntning- urinn kominn upp í 1 (>25 þús. kg fvrir rúml. 1 milj. kr., 1913 var aftur minna flutt út af því, 938 þús. kg fyrir tæp 200 þús. kr. Meiri hlulinn af þessum sildarútflutningi er ekki eign íslendinga heldur út- lendinga, einkum Norðmanna, sem slunda veiðar fyrir Norðurlandi á sumrin og leggja þar aflann á land. Pó mun hluttaka Islendinga í veiðum þessum heldur fara vaxandi. H valafurðir.nar, sem alhnikið hefur verið útflult af á undan- förnum árum, hafa allar vcrið eign úllendinga, sem rekið hafa hvala- veiðar hjer við land. En nú eru þær að leggjasl niður. Arið 1907 voru útílnttar hvalafurðir fyrir rúml. 2 milj. kr., en síðan hefur úl- flutningurinn farið minkandi og var árið 1913 kominn niður í 230 þúsund krónur. Landbúnaðarafurðir voru flullar út árið 1901 fyrir l.o milj. kr., en árið 1913 nam úlflutningur þeirra 5 2 milj. kr. eða náiægl þrcfaldri upphæðinni Irá 1901. UlHulningurinn liefur skifst þannig síðustu árin (í þús. kr.): Lifandi lxjöt, smjör, Gærur, skinn skepnur íeili 0. 11. Ull og íiúöir 1904 .... 449 704 948 231 1905 781 1 346 340 1906 .... 384 792 1 458 502 1907 .... 363 1 116 1 213 512

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.