Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Page 34

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1915, Page 34
32 Vcralunarskýrslur 1013 um þeim, sem fengið hafa vörurnar lánaðar, og ættu þær því að hverfa, ef allar innieignir væru dregnar trá aðalupphæð skuldanna. Að vísu hcfur orðið vart við nokkurn misskilning hjá sunium þeim, er skýrslur þessar gefa, t. d. munu sum hlutafjelög og samvinnu- fjelög hafa talið alt hlulafjeð eða stofnfjeð innieign viðskiftamanna, sem eigi á að vera, vegna þess að lijer er aðeins að ræða um skuldir, sem stafa af verslunarviðskiftum. En ætla má samt, að skýrslurnar sjeu nokkurn veginn áreiðanlegar yfirleitt það sem þær ná. Þó er ekki ólíklegt, að sumt af skuldum þessum muni aðeins vera til á pappirnum, vera fyrnt eða gersamlega ófáanlegt og einskis virði, en aftur á móti mun lika vera lil töluvert af verslunarskulduin við verslanir, sem sjálíar eru undir lok liðnar, ýmist tii innheimtu hjá málaílutningsmönnum eða í eign einstakra manna, og slíkar skuldir eru ekki taldar lijer, því að ógerningur er að hafa uppi á þeim. Samkvæmt skýrslunum hafa skuldir manna við og inneignir í verslunum numið þeim upphæðum, sem hjer fara á eftir, árin 1910 — 13 : Skuldir Skuldir Innieign umfram innieign 1910.... 1 017. pús. kr. 4 250 pús. kr. 1911 .... ... 5 631 — — 1 084 — — 4 547 — — 1912.... ... 6 652 — — 1 138 — — 5514 — — 1913.... ...6 548 - - 1 496 — — 5 052 — — Hvernig vershinarskuldirnar skiftust niður á kauptúnin árið 1913 sjest á töflu IX (bls. 61 — 62). Þegar innieignir eru dregnar frá skuldunum kemur á Reykjavík......... 1145 pús. kr. eða 23°/o - hina kaupstaðina 4. 1 567 — — — 31— - verslunarstaðina.... 2 340 — — — 46— Samtals 5 052 pús. kr. eða 100°/o Rúmlega helmingurinn af öllum verslunarskuldunum slafar frá kaupslöðunum 5.

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.