Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Side 12
Verzlunarskýrslur 1949
10-
1. yfirlit. Verð innflutnings og útflutnings eftir mánuðum.
Value of imports and exports by months.
Innflutningur imports Útflutningur cxports
1947 1948 1949 1947 1948 1949
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
Janúar 41 079 34 189 23 004 9 451 36 564 24 609
Febrúar 26 798 23 676 33 048 11 996 22 085 23 251
Marz 49 169 43 281 28 455 15 614 23 313 22 254
April 41 665 27 056 25 328 15 763 37 406 38 159
Mai 33 567 28 088 35 899 27 663 35 817 26 851
Júni 38 885 52 182 61 432 19 480 43 585 16 695
Júli 46 363 28 620 32 103 10 406 39 121 14 576
Agúst 26 228 33 525 28 508 45 617 22 034 14 100
September 57 111 54 868 30 913 45 244 37 455 22 835
Október 41 592 34 269 25 090 44 295 41 955 31 966
Nóvember 30 651 35 576 30 120 12 820 29 892 32 349
Desembcr 85 906 62 626 71 796 32 427 26 472 22 399
Samtals 519014 457 956 425 696 290 776 395 699 290 044
vörumagnsvísilalan tekur ekki aðeins tillit til þyngdarinnar, heldur einnig
til verðsins, þannig að viss þungi af dýrri vöru (með háu verðlagi á
kg), svo sem vefnaðarvöru, vegur meira í vörumagninu heldur en sami
þungi af þungavöru (með lágu meðalverði á kg), svo sem kolum og
salti. Vörumagnið getur því aukizt, þótt þyngdin vaxi ekki, ef magn
dýru vörunnar vex, en þungavörunnar minnkar. Lítil aukning á þunga-
vöru hleypir þyngdinni miklu meira fram lieldur en stórmikil aukning
á dýrum vörum, svo sem vefnaðarvöru. Skýringin á þessu ósamræmi
er því sú, að þungavörunnar gætir miklu minna á móts við hinar dýrari
i innflutningnum nú heldur en áður. í útflutningnum er aftur á móti
sama og enginn munur á vörumagnsvísitölu og þyngdarvísitölu.
1. yfirlit sýnir innflutning og útflutning í hverjum
mánuði 1947—1949 samkvæmt verzlunarskýrslum. Síðar í innganginum
er yfirlit um mánaðarlega skiptingu innflutnings (3. kafli) og útflutn-
ings (4. kafli) eftir vöruflokkum.
3. Innfluttar vörur.
lmports.
Tafla IV A (hls. 12—05) sýnir, hve mikið hefur flutzt til landsins
af hverri vörutegund. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir hinni alþjóðlegu
vöruskrá Þjóðabandalagsins gamla, sem var fyrst lögð til grundvallar í
verzlunarskýrslunum fyrir 1938. Þar sem þessi vöruskrá er lágmarkslisti