Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Síða 12

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Síða 12
Verzlunarskýrslur 1949 10- 1. yfirlit. Verð innflutnings og útflutnings eftir mánuðum. Value of imports and exports by months. Innflutningur imports Útflutningur cxports 1947 1948 1949 1947 1948 1949 þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. Janúar 41 079 34 189 23 004 9 451 36 564 24 609 Febrúar 26 798 23 676 33 048 11 996 22 085 23 251 Marz 49 169 43 281 28 455 15 614 23 313 22 254 April 41 665 27 056 25 328 15 763 37 406 38 159 Mai 33 567 28 088 35 899 27 663 35 817 26 851 Júni 38 885 52 182 61 432 19 480 43 585 16 695 Júli 46 363 28 620 32 103 10 406 39 121 14 576 Agúst 26 228 33 525 28 508 45 617 22 034 14 100 September 57 111 54 868 30 913 45 244 37 455 22 835 Október 41 592 34 269 25 090 44 295 41 955 31 966 Nóvember 30 651 35 576 30 120 12 820 29 892 32 349 Desembcr 85 906 62 626 71 796 32 427 26 472 22 399 Samtals 519014 457 956 425 696 290 776 395 699 290 044 vörumagnsvísilalan tekur ekki aðeins tillit til þyngdarinnar, heldur einnig til verðsins, þannig að viss þungi af dýrri vöru (með háu verðlagi á kg), svo sem vefnaðarvöru, vegur meira í vörumagninu heldur en sami þungi af þungavöru (með lágu meðalverði á kg), svo sem kolum og salti. Vörumagnið getur því aukizt, þótt þyngdin vaxi ekki, ef magn dýru vörunnar vex, en þungavörunnar minnkar. Lítil aukning á þunga- vöru hleypir þyngdinni miklu meira fram lieldur en stórmikil aukning á dýrum vörum, svo sem vefnaðarvöru. Skýringin á þessu ósamræmi er því sú, að þungavörunnar gætir miklu minna á móts við hinar dýrari i innflutningnum nú heldur en áður. í útflutningnum er aftur á móti sama og enginn munur á vörumagnsvísitölu og þyngdarvísitölu. 1. yfirlit sýnir innflutning og útflutning í hverjum mánuði 1947—1949 samkvæmt verzlunarskýrslum. Síðar í innganginum er yfirlit um mánaðarlega skiptingu innflutnings (3. kafli) og útflutn- ings (4. kafli) eftir vöruflokkum. 3. Innfluttar vörur. lmports. Tafla IV A (hls. 12—05) sýnir, hve mikið hefur flutzt til landsins af hverri vörutegund. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir hinni alþjóðlegu vöruskrá Þjóðabandalagsins gamla, sem var fyrst lögð til grundvallar í verzlunarskýrslunum fyrir 1938. Þar sem þessi vöruskrá er lágmarkslisti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.