Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Blaðsíða 15
Vcrzlunarskýrslur 1949 13' fyrir 1949 stafar því eingöngu af verðbreytingu, en mismunurinn á hon- um og samtöludálkinum fyrir 1948 stafar hins vegar frá breytingu vöru- magnsins, sbr. það, sem segir í 2. kafla inngangsins um visitölu inn- flutnings og útflutnings. Þar var skýrt frá því, að innflutningsverðið 1949 hefði lækkað um 0,1%, miðað við árið áður. I 2. yfirliti scst, hvaða verðhækkanir og -lækkanir á einstökum flokkum það eru, sem hafa leitt til þessarar nettóútkomu, og kemur á daginn, að um mikinn mun milli flokkanna er ekki að ræða i þessu efni. Ef tveir öftustu dálkar yfirlitsins eru bornir saman, sést, að s a m - dráttur innflutningsmagnsins 1949, 6,9%, sem fvrr var getið, stafar aðallega af lækkun á 7. lið, þ. e. á innflutningi tækja o. þ. h. til atvinnuveganna. Af 35,5 millj. kr. lækkun þessa flokks voru 23,1 millj. kr. hjá skipum 100 lestir og þar yfir, og 3,7 millj. kr. hjá flugvélum, en að því er báðan þennan innflutning snertir er i næstsíðasta dálki yfir- litsins ekki reiknað með verðinu 1948, heldur með hinu raunverulega verði 1949, enda er hér ógerlegt að finna sambærilegt einingarverð, er byggja megi á vísitölur frá ári lil árs. Auk skipa og flugvéla hefur orðið að reikna með óbreyttu verði 1949 á innflutningi, sem ekki hefur komið íyrir árið áður. Sama gildir, þegar svo lítið hefur verið flutt inn af cinhverri vörutegund 1948, að ekki er byggjandi á meðalverðinu, svo og þegar fyrir liggur, að miklar gæðabreytingar hafi átt sér stað, þó að um vörur í sama tollskrárnúmeri sé að ræða. Af heildartölunni í næstsíðastu dálki yfirlitsins, 426 millj. kr„ eru samtals 50,3 millj. á 1949-verðinu óbreyttu, af ástæðum, sem nú hefur verið gerð grein fyrir. I n n f I u t n i n g u r á skipum 100 smálestir og þar yfir (hag- skýrslunúmer 401 a og b) nam 40 810 þús kr. árið 1949, og var þar um að ræða eftirtalin skip: Rúmlcstir Gllfliskip : brútló þús. kr. Úranus, frá Bretlandi, togari ........................... 656 3 200 Svalbakur, frá Bretlandi, togari ........................ 656 3 200 V é 1 s k i p : Hallveig Fróðadóttir, frá Bretlandi, togari.............. 609 3 60(1 Jón Þorláksson, frá Bretlandi, togari ................... 609 3 600 Oddur, frá Noregi ....................................... 245 1 150 Dettifoss, frá Danmörku, farskip ...................... 2918 8 500 Lagarfoss, frá Danmörku, farskip ...................... 2923 8 500 Jörundur, frá Bretlandi, togari ....................... 491 3 460 Arnarfell, frá Sviþjóð, farskip ....................... 1381 5 600 Innflutningsvcrð alls 40 810 Hér skal eigi farið frekar inn á hina einstöku flokka í 2. yfirliti, að öðru leyti en þvi, að gerð skal grein fyrir n e y z 1 u þ j ó ð a r i n n a r á nokkrum vörutegundum 19 49, á sama hátt og hingað lil hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.