Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 16. janúar 2012 Mánudagur Smábarn segir F-orðið n Modern Family fyrirgefst allt F ramleiðendur Modern Family segjast ætla að brjóta blað í sögu sjón- varpsþátta með því að láta smábarnið Lily blóta í þættinum. Framleiðandi þáttanna, Steve Levitan, seg- ist ekki hafa áhyggjur af við- brögðum við ragni barnsins þar sem þátturinn haldi sig vanalega innan marka sið- ferðis. „Við ákváðum að kýla á þetta enda kannast flestir foreldrar við þær aðstæður þegar börn þeirra segja hluti sem þau ættu ekki að gera. Þátturinn okkar kemst upp með mjög margt af því að við setjum efnið fram á smekk- vísan hátt. Við byggjum þetta ekki upp á kynlífi og ofbeldi. Tónninn í söguþræðinum er mjúkur og þess vegna fyrir- gefa áhorfendur okkur meira. Ég efast þó ekki um að ein- hverjir þarna úti eigi eftir að reiðast,“ sagði Levitan á fréttamannafundi ABC-sjón- varpsstöðvarinnar. Lily, sem er ættleidd dótt- ir samkynhneigða parsins Mitchell og Cameron, á að nota F-orðið fræga í þætt- inum Little Bo Bleep sem fer í loftið í næstu viku vest- anhafs. Samkvæmt Levitan mun nafn Lily, sem er leikin af fimm ára stúlku, Aubrey Anderson-Emmon, að sjálf- sögðu verða þurrkað út með hátíðni hljóðmerki að banda- rískri hefð. dv.is/gulapressan Matur til iðnaðarnota Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 plantan eina til eldsneyti stétt sára rauðleit vitstola skerða ----------- manga hest yfirhöfn næringu hæðirnar ílát ----------- kl. 15 tvenna ávöxtur gómar tóntáknið ------------ drykkur fangaarða gubba spor Hún var kölluð jólamatur hinna fátæku. dv.is/gulapressan Peningamálastjórn Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 16. janúar 13.50 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 15.10 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.40 Leiðarljós (Guiding Light) 16.20 Mærin Mæja (50:52) (Missy Mila Twisted Tales) 16.28 Babar (11:26) (Babar and the Adventures of Badou) 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 EM í handbolta (Frakkland - Spánn) Bein útsending frá leik Frakka og Spánverja á EM í handbolta karla. 19.00 Fréttir 19.04 EM í handbolta (Ísland - Króatía) Bein útsending frá leik Íslendinga og Króata á EM í handbolta karla. 20.40 EM-kvöld Í þættinum er farið yfir leiki dagsins á EM í hand- bolta. 21.15 Hefnd (6:22) (Revenge) Banda- rísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.20 Veðurfréttir 22.25 Óvættir í mannslíki 8,0 (3:8) (Being Human II) Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóðsugu og draug sem búa saman í mannheimum. Meðal leikenda eru Russell Tovey, Lenora Crichlow og Aidan Turner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.25 Trúður (3:10) (Klovn V) Dönsk gamanþáttaröð um rugludall- ana Frank og Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.50 Fréttir 00.00 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (30:175) 10:15 Mercy (20:22) 11:00 Masterchef (12:13) 11:45 Falcon Crest (3:30) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (23:24) 13:25 America’s Got Talent (15:32) 14:45 America’s Got Talent (16:32 15:25 ET Weekend 16:10 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (20:21) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (8:22) 19:45 My Name Is Earl (27:27) 20:10 The Block (3:9) 20:55 The Glades (3:13) (Í djúpu feni) Sakamálaþættir sem segja frá lífi og starfi lögreglumannsins Jim Longworth. Sá söðlar um og reynir að fóta sig í nýju starfi á Flórída eftir að hafa verið rekinn frá störfum í fyrra starfi sínu í Chicago þegar honum var rang- lega gefið að sök að hafa sofið hjá eiginkonu yfirmanns síns. Léttir, skemmtilegir en líka þrælspenn- andi þættir um kvennagullið Longworth og baráttu hans við kaldrifjaða glæpamenn. 21:40 Celebrity Apprentice (10:11) 23:05 Twin Peaks (4:22) 23:55 Better Of Ted 3:13) 00:15 Modern Family (6:24) 00:40 Mike & Molly (18:24) 01:05 Chuck 8,0 (17:24) Chuck Bartowski er mættur í fjórða sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mat- aði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 01:50 Burn Notice (1:20) 02:35 Community (14:25) 03:00 How Much Do You Love Me? 04:35 Afterworld (Eftirheimur) Magnaðir spennuþættir um Russell Shoemaker sem vaknar upp einn daginn og uppgötvar að 99.9 prósent lífs á jörðu hefur á dularfullan hátt, horfið og öll nútímatækni hefur hrunið. Stað- ráðinn í því að finna fjölskyldu sína á lífi tekst hann á hendur ferð sem mun hafa áhrif á örlög heimsins. 05:00 The Glades 7,6 (3:13) (Í djúpu feni) Sakamálaþættir sem segja frá lífi og starfi lögreglumannsins Jim Longworth. Sá söðlar um og reynir að fóta sig í nýju starfi á Flórída eftir að hafa verið rekinn frá störfum í fyrra starfi sínu í Chicago þegar honum var rang- lega gefið að sök að hafa sofið hjá eiginkonu yfirmanns síns. Léttir, skemmtilegir en líka þrælspenn- andi þættir um kvennagullið Longworth og baráttu hans við kaldrifjaða glæpamenn. 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:45 The Golden Globe Awards 2012 (e) 15:00 Minute To Win It (e) 15:45 Once Upon A Time (2:22) (e) 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:05 Top Gear (1:6) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (25:48) 19:20 Everybody Loves Raymond 19:45 Will & Grace (13:25) (e) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 90210 - NÝTT (1:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Það eru tímamót hjá Naomi sem er ófrísk og komin í háskóla þar sem hún er ekki lengur vinsælasta stelpan. Navid og Silver eru farin að búa saman og það reynir á sambandið. 20:55 Parenthood 8,1 (20:22) Bráðskemmtileg þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Crosby ákveður að reyna að fá Jasmine aftur á sitt band. Á sama tíma hefur Adam áhyggjur af því að Haddie og Alex séu á leiðinni á skólaball saman. 21:40 CSI (2:22) Bandarískir saka- málaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Óhugnanlegt ferfalt morðmál veldur rannsóknar- teyminu heilabrotum en málið flækist fyrir alvöru þegar þrír ólíkir aðilar játa á sig glæpinn. 22:30 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! Frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:15 Law & Order: Special Victims Unit (16:24) (e) Bandarísk saka- málaþáttaröð um sérdeild lög- reglunnar í New York borg sem rannsakar kynferðisglæpi. Ungri stúlku er nauðgað í stigagangi í íbúðarhúsnæð en lögreglan á bágt með að trúa henni. 00:00 Outsourced 7,0 (18:22) (e) Todd er venjulegur millistjór- nandi hjá fyrirtæki sem selur smádót í gegnum símasölu. Dag einn þegar hann mætir til vinnu er honum sagt að verkefnum símaversins hafi verið útvistað til Indlands og hann eigi að flytja þangað til að hafa yfirumsjón með því. Gupta sakar Rajiv um að hafa gefið sér kinnhest. Rajiv neitar allt þar til myndbands- upptaka sýnir að svo sé. 00:25 Eureka (2:20) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Afmælishátíðin heldur áfram í Eureka og eitt af við- fangsefnum Global Dynamic ś veldur usla í bænum. 01:15 Everybody Loves Raymond 01:40 Pepsi MAX tónlist 17:25 NBA (Boston - Chicago) 19:15 Spænski boltinn (Barcelona - Betis) 21:00 Spænsku mörkin 21:40 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Man. City) 23:30 Golfskóli Birgis Leifs (1:12) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (27:175) 20:10 Wonder Years (10:23) 20:35 Wonder Years (11:23) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist (4:24) Fjórða serían af frumlegri spennu- þáttaröð um Patrick Jane, sjálf- stætt starfandi ráðgjafa rann- sóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. 22:35 The Kennedys (2:8) 23:25 Mad Men (10:13) 00:10 Malcolm In The Middle (8:22) 00:35 My Name Is Earl (27:27) 00:55 Wonder Years (10:23) 01:20 Wonder Years (11:23) 01:45 The Doctors (27:175) 02:25 Íslenski listinn 02:50 Sjáðu 03:15 Fréttir Stöðvar 2 Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:35 Sony Open 2012 (4:4) PGA mótarröðin heldur áfram með opna Sony mótinu. Í janúarmán- uði á hverju ári koma saman 144 bestu kylfingar veraldar í skugga eldfjallanna á Hawaii. Allir fjórir mótsdagarnir verða í beinni útsendingu á SkjáGolfi. 11:35 Ryder Cup Official Film 1999 13:10 Sony Open 2012 (4:4) 16:10 The Open Championship Official Film 2009 17:05 PGA Tour - Highlights (1:45) 18:00 Golfing World 18:50 Sony Open 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Presidents Cup Official Film 2009 (1:1) 23:40 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Þorrinn að byrja,enn einn át og drykkjuveislu tími Eyjarskeggja. 20:30 Skuggar Reykjavíkur Brettafólk í banastuði 21:00 Frumkvöðlar Vaxtarsprotar eyjunnar bláu 21:30 Eldhús meistranna Magnús og Ýmir heimsækja Salatbarinn ÍNN 08:00 Rachel Getting Married 10:00 The Family Stone 12:00 Hairspray 14:00 Rachel Getting Married 16:00 The Family Stone 18:00 Hairspray 20:00 Capturing Mary 22:00 Festival Express 00:00 Farce of the Penguins 02:00 The Science of Sleep 04:00 Festival Express 06:00 Fast & Furious Stöð 2 Bíó 07:00 Swansea - Arsenal 15:40 Tottenham - Wolves 17:30 Sunnudagsmessan 18:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:50 Wigan - Man. City Bein útsending 22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:00 Ensku mörkin - neðri deildir 23:30 Wigan - Man. City Stöð 2 Sport 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.