Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2012, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 16.–17. janúar 2012 6. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Er nokkuð svona heima hjá þér... Bara fagmenska! Örverur – Húsasótt – Húsasveppu r Hefur einhver verið veikur lengi... nefrensli, hálsbólga, magaverkir, höfuðverkir Ráðtak www.radtak.is | Síðumúla 37, 108 Reykjavík | Sími 588 9100 Láttu Ráðtak ástandsskoða íbúðina, fyrirtækið, sumarbústaðinn, farar- tækið, skipið, húsbílinn áður en þú kaupir, leigir eða selur. „Keder du dig også, Karl?“ SMS í kirkju drottningar? n Ólafur ragnar Grímsson og Dorrit Mussaieff voru viðstödd hátíðar- höld vegna 40 ára krýningarafmælis Margrétar Danadrottningar. Danska ríkisútvarpið sýndi frá hátíðarhöld- unum. Glöggur lesandi hjó eftir því að í eina skiptið sem nærmynd birt- ist af forsetahjónunum, í kirkjunni í Kristjánsborg, mátti sjá Dorrit fikta í síma sínum og virtist vera að senda SMS. Danskir fjölmiðlar hafa svo sýnt myndir af Karli Gústaf Svíakonungi við sömu iðju. Ómögu- legt er að segja hvað þau voru að bardúsa en leiða á líkur að því að það hljóti að hafa verið mikilvægt. „Algjörlega frábært“ n Mynd Baltasars Kormáks slær í gegn n Tekjurnar fyrstu helgina greiða því upp kostnað Þ etta er sennilega besta opnun sem Mark Wahlberg hefur átt og stærsta opnun Working Title Films sem hefur þó fram- leitt á annað hundrað myndir,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur og nefnir í því samhengi myndir á borð við Bridget Jones- myndirnar, Notting Hill og Four Weddings and a Funeral. Mynd Balt- asars, Contraband, hefur fengið afar góðar viðtökur í Bandaríkjunum en hún var frumsýnd þar um helgina. Myndin er endurgerð eftir myndinni Reykjavík-Rotterdam. Síminn hefur ekki þagnað Baltasar segir viðtökurnar hafa farið fram úr björtustu vonum kvikmynda- versins, þrátt fyrir að þeir hefðu haft góða trú á myndinni. „Þetta er al- gjörlega frábært og ég get ekki ann- að en verið alsæll. Síminn hefur ekki stoppað hjá mér um helgina en fólk frá stúdíóinu og yfirmenn NBC Universal og allir þessi toppar hafa hringt. Þeir eru í skýjunum með þetta. Universal hefur ekki átt topp- mynd í lengri tíma, sennilega enga frá því að Brides maids kom út,“ segir Baltasar og bendir á að Contraband sé í rauninni lítil mynd í samanburði við aðrar myndir sem þeir hafi fram- leitt. „Hún er að keppa við mynd- ir sem eru gerðar fyrir 140 milljón- ir dala. Þær eru að opna í svipuðum tölum og menn sáttir við það. Ég er því rosalega ánægður.“ Opnast nýr heimur Búist er við því að myndin, sem kost- aði 25 milljónir dala, sem samsvara um 3,1 milljarði króna, í framleiðslu, hafi borgað sig upp um helgina en því var spáð að hún mundi hala inn á um 28–30 milljónir dala. Aðspurður hvaða þýðingu þetta hafi fyrir hann sem leikstjóra segir Baltasar að með þessu opnist alveg nýr heimur fyrir honum. Hann sé með nokkur stór verkefni í deiglunni og nú séu enn meiri líkur á því að þau verði gerð. Hann bendir á að í kvik- myndabransanum sé sagt að maður sé eins góður og síðasta myndin sín. Þetta sé afskaplega harður bransi og margir sem sláist um bitann. Gott fyrir íslenskan kvikmyndaiðnað Myndin hefur fengið góða dóma í stóru blöðunum þar vestra og má þar nefna New York Times, LA Times og Wall Street Journal. Baltasar segist ekki eiga einn heiðurinn að myndinni og nefn- ir Elísabetu Ólafsdóttur sem klippti myndina, Daða Einarsson hjá Frame- work að ógleymdum Arnaldi Indriða- syni og Óskari Jónassyni sem skrifuðu frumgerðina að handritinu. Hann seg- ir einnig að þetta sé mjög gott fyrir ís- lenska kvikmyndaiðnaðinn en hann hafi reynt að draga sem mesta vinnu til Íslands. „Ég rek fyrirtæki hér heima og reyni að draga sem mesta vinnu til Ís- lands. Ég tók til dæmis aukatökur á Ís- landi sem Íslendingar komu að.“ gunnhildur@dv.is Baltasar Kormákur Contraband er eitt stærsta verkefni sem íslenskur leikstjóri hefur tekið að sér. MynD: SiGTryGGur ari jÓhannSSOn Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5-8 1/-1 5-8 1/-2 3-5 1/-1 5-8 -4/-6 5-8 2/0 3-5 2/1 5-8 3/1 5-8 0/-2 3-5 2/-5 5-8 3/1 0-3 1/-2 8-10 0/-2 5-8 1/-1 10-12 1/-2 5-8 3/1 8-10 0/-2 5-8 1/-2 5-8 -2/-3 3-5 -1/-3 3-5 -4/-5 3-5 -1/-3 0-3 -1/-3 5-8 -1/-3 5-8 -3/-5 3-5 3/-7 5-8 2/1 0-3 0/-2 8-10 -1/-4 5-8 -1/-4 3-5 1/-1 5-8 1/-1 8-10 0/-1 0-3 -1/-2 0-3 -4/-6 3-5 -3/-5 3-5 -10/-11 3-5 0/-2 0-3 -3/-5 10-12 0/-3 5-8 -2/-4 8-10 0/-2 5-8 0/-1 0-3 -3/-4 5-8 -6/-7 3-5 -10/-12 3-5 -7/-8 0-3 -1/-3 3-5 -2/-6 0-3 0/-3 0-3 -1/-3 3-5 -1/-2 3-5 -6/-8 3-5 1/-2 0-3 0/-2 3-5 2/1 5-8 0/-2 3-5 3/-4 5-8 2/-1 0-3 -1/-2 5-8 -3/-5 3-5 -4/-5 3-5 -3/-5 0-3 0/-2 3-5 -1/-2 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 6/4 -3/-10 3/0 -4/-7 12/3 13/5 17/12 16/8 5/2 -2/-9 0/-3 -6/-12 7/2 6/0 17/12 14/10 5/2 -1/-8 1/0 -2/-5 14/11 10/7 17/12 15/10 6/2 -3/-12 0/-1 -5/-6 8/5 6/1 16/10 17/8 -8 Vaxandi vindur eftir því sem líður á daginn með rigningu eða skúrum . +7° +3° 13 5 10:54 16:21 í dag Enn er frost nyrst á Norður- löndunum en í Danmörku er hitinn vel yfir frostmarki. Óvenju hlýtt hefur verið þar í vetur. Mán Þri Mið Fim -2 Í dag kl. 15:00 5 8 -2 5 8 -12 -3 5 5 1010 10 10 13 5 5 8 10 6 12 -6 14 0 8 27 4 3 21 5 2 7 7 5 Milt í dag – kólnar á morgun hvað segir veður­ fræðingurinn? Í dag hlýnar nokkuð á land- inu með minniháttar vætu sunnan og vestan til, annars þurrt. Á morg- un kólnar á ný og verður nokkuð kalt út vikuna. Síðdegis á morgun kemur lægð upp að suð- vestanverðu land- inu með snjókomu víða um land og snjókomu og síðar slyddu og rigningu sunnan og vestan til. Í dag : Hæg suðlæg átt í fyrstu, en vax- andi suðaustanátt þegar líður á síðdegið og kvöldið, 10–18 m/s sunnan og vestan til, seint í kvöld, hvassast allra vestast. Rigning eða skúrir sunnan og vestan til, annars þurrt og bjart með köflum. Hiti 2–8 stig, mild- ast syðst. Á morgun: Sunnan 5–10 m/s lengst af, en kominn austan 13–20 sunnan og síðar einnig vestan til á land- inu um kvöldið. Víða dálítil él framan af en rigning sunnan og vestan til um kvöldið, en snjó- koma annars staðar. Hiti 0–4 stig á sunnan- og vestanverðu landinu, mildast með ströndum annars frost 0–6 stig. Á miðvikudag: Hvöss vestan og norðvestanátt með suður- og austurströndinni en lægir smám saman með suð- urströndinni þegar líður á dag- inn. Mun hægari vindur annars staðar. Snjókoma eða slydda, en úrkomulítið norðanlands. Frost 0–8 stig, en um eða rétt yfir frost- marki með ströndum sunnan og suðvestan til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.