Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2013, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 23. janúar 2013
Summer verður Zoe
n Hart of Dixie slær í gegn
Þ
ættirnir Hart of Dixie
hafa heldur betur sleg-
ið í gegn. Í þáttunum
er fylgst með unglækn-
inum Zoe Hart frá New York-
borg.
Örlögin sjá til þess að
hin metnaðarfulla Hart sér
sér ekki annað fært en að
þiggja boð frá ókunnugum
lækni um að koma og starfa á
heilsugæslustöð hans í smá-
bænum Bluebell í Alabama.
Þegar Zoe mætir á staðinn
kemst hún að því að gamli
læknirinn, sem er nú látinn,
var líffræðilegur faðir hennar
og hefur arfleitt hana að helm-
ingnum af læknastofunni.
Það reynist erfitt fyrir stór-
borgarpíuna að fóta sig í hit-
anum í smábænum og fljót-
lega er ástalíf hennar komið í
skemmtilegan hrærigraut.
Það er hin 32 ára Rachel
Bilson sem fer með aðalhlut-
verkið í Hart of Dixie. Sjálf er
Rachel alin upp í Los Angeles
en fjölskylda hennar hefur öll
verið viðloðandi bransann og
er faðir hennar kvikmynda-
framleiðandinn Danny Bilson.
Rachel sló fyrst í gegn í
unglingaþáttunum The O.C.
þar sem hún túlkaði hina
dekruðu Summer Roberts frá
2003–2007.
Hún hefur einnig leikið
í þáttunum 8 Simple Rules,
Buffy the Vampire Slayer,
That 70s Show, Chuck,
Gossip Girl og How I Met
Your Mother. Sem og í kvik-
myndunum Unbroken, The
Las Kiss, Jumer, New York I
Love You, Waiting for For-
ever, Life Happens og The To
Do List.
Grínmyndin
Undarlegt Sumir eiga greinilega of mikinn frítíma.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 3 leikjum!
Staðan kom upp í skák þeirra Alexei Barsov (2465) og Walter Arencibia
(2560) frá árinu 1997. Hvítur hefur sótt fram á kóngsvængum og nýtt sér yfir-
burði sína á svörtu reitunum.Síðasti leikur svarts, 34...Re5, var grófur afleikur
sem gaf hvítum kost á mátleið.
35. Bh6+ Kg8 36. Hc8+ Hf8 37. Hxf8 mát
Fimmtudagur 24. janúar
15.35 Kiljan
16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe)
17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar
17.25 Múmínálfarnir (31:39)
17.35 Lóa (33:52)
17.50 Stundin okkar (12:31) Skotta
ræður ríkjum í Stundinni okkar.
Hún býr í Álfheimunum ásamt
Rósenberg sem er virðulegt
heldra skoffín. Umsjónarmaður
er Margrét Sverrisdóttir og
handritshöfundur ásamt henni
Oddur Bjarni Þorkelsson. Dag-
skrárgerð: Eggert Gunnarsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Dýraspítalinn (8:9) (Djursjuk-
huset) Sænsk þáttaröð. Sofiu
Rågenklint þykir vænt um dýrin
og í þáttunum slæst hún í lið
með dýralæknum og sinnir dýr-
um sem á því þurfa að halda.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Framandi og freistandi 3
(5:9) Í þessari nýju syrpu heldur
Yesmine Olsson áfram að kenna
okkur framandi og freistandi
matreiðslu. Hluti þáttanna var
tekinn upp á Seyðisfirði í sumar
og á æskustöðvum Yesmine í
Svíþjóð þar sem hún eldaði með
vinum og ættingjum undir ber-
um himni. Dagskrárgerð: Helgi
Jóhannesson. Textað á síðu 888
í Textavarpi.
20.35 Enginn má við mörgum
(4:7) (Outnumbered) Bresk
gamanþáttur um hjón sem eiga
í basli með að ala upp börnin sín
þrjú. Aðalhlutverk leika Claire
Skinner, Hugh Dennis, Tyger
Drew-Honey, Daniel Roche og
Ramona Marquez.
21.10 Neyðarvaktin (3:22) (Chicago
Fire) Bandarísk þáttaröð um
slökkviliðsmenn og bráðaliða
í Chicago. Meðal leikenda eru
Jesse Spencer, Taylor Kinney,
Lauren German og Monica
Raymund.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð - Grunsamleg
hegðun 6,1 (7:13) (Criminal
Minds: Suspect Behaviour)
Bandarísk þáttaröð um rann-
sóknarsveit innan Alríkislög-
reglunnar og glímu hennar við
glæpamenn. Meðal leikenda
eru Forest Whitaker, Janeane
Garofalo, Beau Garrett, Matt
Ryan, Michael Kelly og Kirsten
Vangsness. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.05 Að leiðarlokum 7,7 (1:5)
(Parade’s End) Breskur mynda-
flokkur. Sagan gerist á tímum
fyrri heimsstyrjaldar og segir
frá hefðarmanni sem gengur
nærri hjónabandi sínu með
framhjáhaldi. Meðal leikenda
eru Benedict Cumberbatch,
Rebecca Hall, Roger Allam og
Adelaide Clemens. e.
00.05 Kastljós
00.35 Fréttir
00.45 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In the Middle (14:22)
08:30 Ellen (81:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (68:175)
10:15 Smash (1:15)
11:00 The Block (4:9)
11:50 Beint frá býli (2:7)
12:35 Nágrannar
13:00 Better With You (12:22)
13:25 Amelia
15:15 Evrópski draumurinn (6:6)
15:50 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (82:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (7:23)
19:40 The Middle (21:24)
20:05 The Amazing Race (5:12)
Skemmtileg þáttaröð þar sem
keppendur flakka heimshorn-
anna á milli og leysa úr ýmsum
þrautum í von til þess að verða
fyrst í mark. Í þessari þáttaröð
heimsækja keppendur meðal
annars Chile, Argentínu, Þýska-
land, Frakklands og Kína.
20:50 NCIS (7:24) Áttunda þáttaröð
þessara vinsælu spennu-
þátta og fjallar um sérsveit
lögreglumanna í Washington
og rannsakar glæpi tengda
hernum eða hermönnum á einn
eða annan hátt. Verkefnin sem
Jethro Gibbs og félagar þurfa að
glíma við eru orðin bæði flóknari
og hættulegri.
21:35 Person of Interest (14:23)
Fyrrum leigumorðingi hjá CIA og
dularfullur vísindamaður leiða
saman hesta sína með það að
markmiði að koma í veg fyrir
glæpi í New York-fylki. Þættirnir
koma úr smiðju J.J. Abrams.
22:20 Breaking Bad 9,4 (8:13) Fjórða
þáttaröðin um Walter White
fyrrverandi efnafræðikennara
og fjölskyldumann sem ákveður
hann að tryggja fjárhag fjöl-
skyldu sinnar með því að nýta
efnafræðiþekkingu sína og hefja
framleiðslu og sölu á eiturlyfjum
eftir að hann greinist með
krabbamein. Þar með sogast
hann á kaf í hættulegan heim
eiturlyfjasölu og annarra glæpa.
23:10 Spaugstofan (1:1)
00:00 Mannshvörf á Íslandi (2:8)
Glæný og vönduð íslensk
þáttaröð þar sem fréttakonan
Helga Arnardóttir tekur til
umfjöllunnar mannshvörf hér á
landi undanfarna áratugi. Talað
verður við aðstandendur þeirra
sem hverfa, lögreglumenn og
fólk sem tók þátt í leit á sínum
tíma.
00:25 The Mentalist 8,0 (8:22)
Fimmta þáttaröð af þessum
sívinsælu þáttum um Patrick
Jane, sjálfstætt starfandi
ráðgjafa rannsóknarlögreglunn-
ar í Kaliforníu. Hann á að baki
glæsilegan feril við að leysa
flókin glæpamál með því að nota
hárbeitta athyglisgáfu sína. En
þrátt fyrir það nýtur hann lítillar
hylli innan lögreglunnar.
01:10 Boardwalk Empire (9:12)
02:05 Amelia
03:55 Cleaverville
05:35 The Big Bang Theory (7:23)
05:55 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray
08:45 Dr. Phil
09:25 Pepsi MAX tónlist
16:15 7th Heaven (3:23)
16:55 Rachael Ray
17:40 Dr. Phil
18:20 Necessary Roughness (7:16)
19:10 The Office (12:27)
19:30 Hæ Gosi (5:8)
19:55 Will & Grace (14:24)
20:20 Happy Endings (13:22) Bráð-
fyndnir þættir um skrautlegan
vinahóp. Valentínusardagurinn
er að renna upp en ekkert
gengur sem skyldi í undirbúningi
fyrir þennan dag elskenda.
20:45 Hæ Gosi - sagan hingað til
21:10 House (19:23) Þetta er síðasta
þáttaröðin um sérvitra
snillinginn House. Teymið reynir
að finna mein sex ára stúlku en
móðir hennar sem er líka læknir,
gerir þeim lífið leitt.
22:00 Vegas - NÝTT (1:21)
22:50 XIII - NÝTT 6,6 (1:13) Hörku-
spennandi þættir byggðir á sam-
nefndum myndasögum sem fjalla
um mann sem þjáist af alvarlegu
svefnleysi og á sér dularfulla fortíð
Maðurinn sem ekki er kallaður ann-
að en XIII er frelsaður úr dularfullu
fangelsi sem yfirmaður Þjóðarör-
yggisstofnunnar Bandaríkjanna
kom honum fyrir í.
23:40 CSI: Miami (17:19) Einn albesti
spennuþáttur veraldar þar
sem Horatio Caine fer fyrir
þrautþjálfaðri rannsóknardeild.
Þjálfari er drepinn og starfs-
maður rannsóknardeildarinnar
tekur málið persónulega.
00:30 Excused
00:55 Parks & Recreation (11:22)
01:20 Happy Endings 7,6 (13:22) Bráð-
fyndnir þættir um skrautlegan
vinahóp. Valentínusardagurinn
er að renna upp en ekkert gengur
sem skyldi í undirbúningi fyrir
þennan dag elskenda.
01:45 Vegas (1:21) Vandaðir þættir
með stórleikaranum Dennis Qu-
aid í aðalhlutverki. Sögusviðið
er syndaborgin Las Vegas á
sjöunda áratug síðustu aldar
þar sem ítök mafíunnar voru
mikil og ólíkir hagsmunahópar
börðust á banaspjótum um
takmörkuð gæði. Frænka ríkis-
stjórans er myrt og fyrrverandi
lögreglustjóri er fenginn aftur til
starfa til að finna hina seku.
02:35 XIII (1:13) Hörkuspennandi
þættir byggðir á samnefndum
myndasögum sem fjalla um
mann sem þjáist af alvarlegu
svefnleysi og á sér dularfulla
fortíð Maðurinn sem ekki
er kallaður annað en XIII er
frelsaður úr dularfullu fangelsi
sem yfirmaður Þjóðaröryggis-
stofnunnar Bandaríkjanna kom
honum fyrir í.
03:25 Pepsi MAX tónlist
07:00 Þorsteinn J. og gestir
16:30 Enski deildabikarinn
18:10 HM 2013: 8 liða úrslit
19:30 HM 2013: 8 liða úrslit
20:50 HM 2013: 8 liða úrslit
22:10 HM 2013: 8 liða úrslit
23:30 Þorsteinn J. og gestir
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Kalli litli kanína og vinir
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:30 Svampur Sveinsson
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:10 Elías
09:20 Strumparnir
09:45 Ofurhundurinn Krypto
10:10 Lukku láki
10:35 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Maularinn
17:20 Ofurhetjusérsveitin
17:45 M.I. High
06:00 ESPN America
07:50 Humana Challenge 2013 (4:4)
10:50 Golfing World
11:40 Abu Dhabi Golf Championship
15:40 Humana Challenge 2013 (4:4)
18:40 Champions Tour - Highlights
19:35 Inside the PGA Tour (4:47)
20:00 Farmers Insurance Open
2013 (1:4)
00:00 Ryder Cup Official Film 2004
01:15 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Úlfar Steindórsson
forstjóri Toyota um Kinseyskýrluna.
21:00 Auðlindakista Einar Kristinn
skoðar í kistuna
21:30 Siggi Stormur og helgarveðrið
Nýja tæknin okkar er rosa
spennandi ;)
ÍNN
12:10 Hachiko: A Dog’s Story
(Hachiko: saga af hundi) Sann-
söguleg mynd um háskólapró-
fessor (Richard Gere) sem tengist
flækingshundi sterkum böndum.
Fjölskyldan og aðrir bæjarbúar
heillast af þessum hundi og
hann kennir þeim sitthvað um
ást, samúð og staðfestu. Þessi
magnaða og hugljúfa mynd er í
leikstjórn Lasse Hallström.
13:40 Ultimate Avengers
14:50 Gulliver’s Travels
16:15 Hachiko: A Dog’s Story
17:45 Ultimate Avengers
18:55 Gulliver’s Travels
20:20 All About Steve
22:00 The Help
00:25 The Tiger’s Tail
02:10 All About Steve
03:45 The Help
Stöð 2 Bíó
07:00 Arsenal - West Ham
16:40 Chelsea - Arsenal
18:20 Man. City - Fulham
20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:25 Ensku mörkin - neðri deildir
21:55 Liverpool - Norwich
23:35 Swansea - Stoke
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (120:175)
19:00 Ellen (82:170)
19:40 Strákarnir
20:10 Stelpurnar (14:20)
20:30 Fóstbræður
21:10 Friends (1:24)
21:35 Í sjöunda himni með Hemma Gunn
22:35 Strákarnir
23:05 Stelpurnar (14:20)
23:25 Fóstbræður
00:00 Friends (1:24)
00:25 Í sjöunda himni með Hemma Gunn
01:25 Tónlistarmyndbönd
17:00 Simpson-fjölskyldan (8:22)
17:25 Íslenski listinn
17:50 Sjáðu
18:15 Gossip Girl (7:22)
19:00 Friends
19:20 How I Met Your Mother (21:24)
19:45 Simpson-fjölskyldan (22:23)
20:10 Game Tíví
20:35 I Hate My Teenage Daughter
21:00 FM 95BLÖ
21:20 The Carrie Diaries (2:13)
22:05 Pretty Little Liars (24:25)
22:50 Game Tíví
23:15 I Hate My Teenage Daughter
23:40 FM 95BLÖ
00:00 The Carrie Diaries (2:13)
00:45 Pretty Little Liars (24:25)
01:30 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
1 9 4 3 6 5 8 2 7
2 7 3 4 8 1 6 9 5
5 6 8 7 9 2 1 3 4
6 4 7 8 2 3 5 1 9
8 3 5 1 4 9 2 7 6
9 1 2 5 7 6 3 4 8
7 5 1 9 3 8 4 6 2
3 2 9 6 5 4 7 8 1
4 8 6 2 1 7 9 5 3
3 5 6 4 9 2 1 7 8
2 1 7 3 5 8 4 6 9
8 4 9 1 6 7 5 3 2
1 9 3 7 4 5 8 2 6
4 2 5 6 8 3 9 1 7
6 7 8 9 2 1 3 4 5
5 3 4 8 7 6 2 9 1
7 8 1 2 3 9 6 5 4
9 6 2 5 1 4 7 8 3
Hart of Dixie Hin 32 ára Rachel
Bilson fer með aðalhlutverkið í
þáttunum.