Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2013, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 xxx og xxx 23.–24. janúar 2013 9. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Vantar allan húmor í hægri- menn? Forstjórinn á milli hjónanna n Samkvæmt nýju skipuriti sem kynnt hefur verið hjá 365 er kaup- sýslumaðurinn jón Ásgeir jóhannes- son orðinn yfirmaður þróunarver- kefna hjá félaginu. Eiginkona hans, Ingibjörg Pálmadóttir, er aðaleigandi 365 en það er aðeins forstjóri félags- ins, ari Edwald, sem skilur þau að í skipuritinu. Jón Ásgeir heyrir beint undir Ara líkt og Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, Freyr Einarsson, ritstjóri frétta- deildar Stöðvar 2, og fleiri. Ingibjörg trónir á toppi skipuritsins sem formaður stjórn- ar félagsins og aðal- eigandi. „Mér fannst það gott“ n Rúm 30 prósent Íslendinga kunnu að meta skaupið samkvæmt MMR A uðvitað vill maður hafa skorið 100 prósent, að allir séu ánægðir með það. En það versta væri ef allir segðu hvorki né,“ segir Gunnar Björn Guð- mundsson, leikstjóri og einn hand- ritshöfunda áramótaskaupsins 2012. MMR birti á þriðjudag niður- stöður könnunar á áliti almennings á skaupinu. Töluvert minni ánægja var með skaup síðasta árs miðað við árið áður. En 32,7 prósent svar- enda sögðu að þeim hefði þótt það gott samanborið við 64,8 prósent í fyrra. Þá sögðu 47 prósent svarenda að þeim hefði þótt skaupið slakt samanborið við 17,2 prósent í fyrra. „Ég vil annaðhvort að menn hati það eða elski það,“ segir Gunn- ar um skaupið. Honum virðist hafa orðið að ósk sinni því aðeins um 18,3 prósent svöruðu bæði og. Er það nánast sama prósentutala og í fyrra, en þá var Gunnar einnig leikstjóri og handritshöfundur. Gunnar gerði sér grein fyrir því að skaupið yrði umdeilt og þess- ar niðurstöður koma honum því ekki mikið á óvart. „Mér fannst það gott, og það er fyrir öllu.“ Hann viðurkennir þó að hann sé ekki mikið að hugsa um skaupið lengur enda janúar senn á enda. Nokkur munur virtist vera á viðhorfi þeirra sem tóku af- stöðu til skaupsins eftir stjórnmálaskoðunum, en sjálf- stæðismenn voru síst hrifnir af því. 59,2 prósent þeirra sem studdu flokkinn sögðu að skaupið hefði verið slakt. Um 50 prósent stuðn- ingsmanna Vinstri-grænna og Samfylkingarinnar fannst skaupið hins vegar gott. Minnst óánægja var með skaupið hjá kjósendum Vinstri-grænna en aðeins 23,1 pró- sent stuðningsmanna flokksins sagði það hafa verið slakt. 49,3 prósent þeirra sem sögðust styðja ríkisstjórnina fannst skaupið gott á móti 27,4 prósentum þeirra sem styðja hana ekki. n Fimmtudagur Barcelona 10°C Berlín -6°C Kaupmannahöfn -6°C Ósló -14°C Stokkhólmur -11°C Helsinki -6°C Istanbúl 11°C London 1°C Madríd 10°C Moskva -16°C París 0°C Róm 10°C St. Pétursborg -8°C Tenerife 18°C Þórshöfn 5°C Svana Fanney 13 ára nemi „Úlpan er frá Cintamani. Hún er hlý og góð.“ Andrea ósk 18 ára nemi í MR „Þetta er Cintamani-úlpa, buxur úr Top-Shop og Converse-strigaskór. Mér er þokkalega hlýtt.“ Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 6 3 10 2 7 0 4 -1 5 2 0 -2 4 -1 6 0 4 3 9 6 2 3 6 1 5 3 5 3 14 6 7 3 6 -2 3 -2 3 -3 3 -5 2 -5 1 -4 2 -1 1 -3 1 0 1 1 3 -5 3 -4 1 -4 3 -3 2 2 3 -1 5 -3 3 -4 3 -5 3 -6 2 -6 1 -8 4 -8 4 -6 2 -1 6 2 4 -1 2 -8 3 -1 4 -4 9 3 5 -2 5 2 7 0 5 -3 8 -1 5 -1 2 -1 5 1 7 0 3 0 9 4 2 2 4 0 4 2 4 2 6 5 6 3 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Hvassast syðra Austan 5–15 m/s, hvassast syðst á landinu. Stöku skúrir eða él sunnan- og austan- lands, en bjart með köflum annars staðar. Hiti 0–5 stig, en um og undir frostmarki norðan til. uPPlýSIngar aF vEdur.IS Reykjavík og nágrenni Miðvikudaginn 23. janúar Evrópa Miðvikudagur Austan 5–10 m/s og stöku skúrir eða él. Hiti 0–4 stig. +4° +0° 10 5 10:.34 16.46 Veðurtískan 3 -2 3 -1 9 11 -13 -8 6 17 -8 -14 -7 10 unnið að hreinsun Veður hefur verið með eindæmum milt suðvestanlands undanfarið.Myndin -1 2 2 1 6 2 -2 1 -41 -10 4 8 9 14 6 7 2 5 1 5 Sáttur Niðurstöður könnunarinnar komu Gunnari ekki á óvart.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.