Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2013, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2013, Blaðsíða 26
26 Afþreying 6. maí 2013 Mánudagur Feðgin ferðast um landið n Ómar og Lára ætla kynna sér áhugaverða staði á landinu F eðginin Ómar Ragnars- son og Lára Ómarsdóttir munu vinna saman í fyrsta skipti í sumar en þá ætla þau að gera saman ferða- þætti fyrir RÚV. Þetta kom fram í Fréttatímanum þar sem Lára sagði frá því að hún myndi taka sér leyfi frá fréttastof- unni í sumar og taka upp átta ferðaþætti með föður sínum. Í þáttunum ætla þau að kynna landsmönnum áhugaverða staði á Íslandinu góða. „Vinnu- titillinn er Ferðastiklur en þetta verða samt allt öðruvísi þættir en Stiklur,“ sagði Lára í fyrrgreindu viðtali. Ætlun þeirra feðgina er að heimsækja skemmtilega staði sem eru ekki dæmigerðir ferðamannastaðir. Þau muni svo segja sögur sem tengjast stöðunum. Hug- myndin að þáttunum er komin frá Láru en hana fékk hún eftir að hafa ferðast með börnum sínum um landið. Ómar hefur víðtæka reynslu af þáttagerð auk þess að vera mikill náttúru- verndarsinni og því eflaust vert að fylgjast með þeim feðginum ferðast um landið í sumar. dv.is/gulapressan Panik á vinstri vængnum Krossgátan dv.is/gulapressan Plástraflokkurinn Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 6. maí 15.30 Silfur Egils (e) 16.50 Landinn (e) (888) 17.20 Fæturnir á Fanneyju (17:39) (Franny’s Feet II) 17.31 Spurt og sprellað (34:52) (Buzz and Tell) 17.38 Töfrahnötturinn (24:52) (Magic Planet) 17.51 Angelo ræður (18:78) (Angelo Rules) 17.59 Kapteinn Karl (18:26) (Comm- ander Clark) 18.12 Grettir (18:54) (Garfield Shorts) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Draumagarðar (4:4) (Drømmehaver) (888) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Attenborough - 60 ár í nátt- úrunni – Að skilja náttúruna (2:3) (Attenborough - 60 Years in the Wild) Sir David Attenborough á að baki 60 ára starf við gerð náttúrulífsþátta fyrir BBC. Í þessari þáttaröð lítur hann um öxl og veltir fyrir sér hvaða breytingar hafa orðið á náttúru Jarðar síðan hann hóf sjónvarpsferil sinn. 21.00 Hrúturinn Hreinn (6:20) (Shaun the Sheep) 21.15 Hefnd 8,1 (12:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Spilaborg 8,9 (2:13) (House of Cards) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformað- urinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórn- málanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. 23.10 Armadillo (Armadillo) (e) 00.50 Kastljós (e) 01.20 Fréttir 01.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (18:22) 08:30 Ellen (138:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (74:175) 10:15 Wipeout 11:05 Making Over America With Trinny & Susannah (4:7) (Tískulöggurnar í Ameríku) 11:50 Hawthorne (9:10) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (27:32) (Hæfileikakeppni Ameríku) 14:15 America’s Got Talent (28:32) 15:00 ET Weekend 15:45 Stuðboltastelpurnar 16:10 Lukku láki 16:35 Doddi litli og Eyrnastór 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (139:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory 8,6 (15:17) (Gáfnaljós) Leonard og Sheldon eru bestu vinir sem leigja saman. Þeir eru eldklárir eðlisfræðingar og hreinræktaðir nördar sem þekkja eðli alheims- ins mun betur en eðli mannsins. Þegar kemur að mannlegum samskiptum eru þeir óttalegir klaufar og þá sérstaklega við hitt kynið. Þetta breytist þó þegar þeir kynnast nágranna sínum, Penny, sem er einlæg, fögur og skemmtileg. Nú fara þeir að sjá lífið í nýju ljósi og læra um eitthvað alveg nýtt og fram- andi... ástina. Þættirnir eru úr smiðju höfunda Two and A Half Man og hafa fengið stórgóðar viðtökur í Bandaríkjunum og eru með vinsælli þáttum þar. 19:45 New Girl (17:24) 20:10 Glee (17:22) 20:55 Suits (5:16) 21:40 Game of Thrones (6:10) Þriðja þáttaröðin um hið magnaða valdatafl og blóðuga valda- baráttu sjö konungsfjölskyldna í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. 22:35 Big Love (6:10) 23:35 Mike & Molly (10:23) Gaman- þáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 23:55 Two and a Half Men (14:23) 00:20 How I Met Your Mother (20:24) 00:40 White Collar (6:16) 01:25 Weeds (3:13) 01:55 Revolution (1:20) Hörku- spennandi þættir um heim sem missir skyndilega allt rafmagn og þarf að læra að komast af án þess. Fimmtán árum eftir þessa stórkostlegu breytingu komast menn að því að hægt sé að öðlast það aftur sem áður var en fyrst þarf að komast að ástæðu rafmagsleysissins og um leið að berjast við óvænta og hættulega aðila.. 02:40 Revolution (2:20) 03:20 Captivity 04:40 Suits (5:16) 05:25 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sál- fræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 08:40 Pepsi MAX tónlist 16:05 Charlie’s Angels (3:8) Sjón- varpsþættir byggðir á hinum sívinsælu Charlie ś Angels sem gerðu garðinn frægan á áttunda áratugnum. Kate, Eve og Abby eiga allar vafasama fortíð en fá tækifæri til að snúa við blaðinu og vinna fyrir hinn leyndar- dómsfulla Charlie Townsend. Þegar rannsóknarblaðakona hverfur af skemmtiferðaskipi þurfa englarnir að rifja upp gamla pókertakta svo þær komist um borð og geti rann- sakað hvarf hennar. 16:50 Judging Amy (11:24) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 17:35 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 18:15 Top Gear USA (10:16) Banda- ríska útgáfa Top Gear þáttanna hefur notið mikilla vinsælda beggja vegna Atlantshafsins þar sem þeir félagar leggja land undir fót. 19:05 America’s Funniest Home Videos (16:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:30 Everybody Loves Raymond (19:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:55 Will & Grace 6,9 (23:24) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá lögfræðingnum Will og innanhúsarkitektinum Grace. 20:20 Parenthood (5:16) Þetta er þriðja þáttaröðin af Parenthood en en þættirnir eru byggðir á samnefndri gamanmynd frá 1989. 21:10 Hawaii Five-0 (11:24) 22:00 CSI (18:22) 22:50 CSI: New York (4:22) 23:30 Law & Order (2:18) 00:20 Shedding for the Wedding (1:8) Áhugaverður þættir þar sem pör keppast um að missa sem flest kíló fyrir stóra daginn. 01:10 Hawaii Five-0 (11:24) 02:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi deildin 2013 (Víkingur Ó - Fram) 15:30 Spænski boltinn (Barcelona - Betis) 17:10 Pepsi deildin 2013 (Víkingur Ó - Fram) 19:00 Pepsi deildin 2013 (KR - Stjarnan) 21:15 Spænsku mörkin 22:00 Pepsi mörkin 2013 23:15 Meistaradeild Evrópu - frétta- þáttur 23:45 Pepsi deildin 2013 (KR - Stjarnan) 01:35 Pepsi mörkin 2013 SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Doddi litli og Eyrnastór 07:10 Lalli 07:25 Refurinn Pablo 07:30 UKI 07:35 Strumparnir 07:55 Waybuloo 08:15 Svampur Sveinsson 08:40 Könnuðurinn Dóra 09:05 Áfram Diego, áfram! 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Histeria! 10:15 Ofurhundurinn Krypto 10:35 Lukku láki 11:00 Doddi litli og Eyrnastór 11:25 M.I. High 11:55 Ofurhetjusérsveitin 12:15 iCarly (45:45) 12:40 Sorry I’ve Got No Head 13:05 Victorious 13:30 Big Time Rush 13:50 Doddi litli og Eyrnastór 14:10 Lalli 14:25 Refurinn Pablo 14:30 Strumparnir 14:55 Waybuloo 15:15 Svampur Sveinsson 15:40 Könnuðurinn Dóra 16:05 Áfram Diego, áfram! 16:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 16:50 Histeria! 17:10 Ofurhundurinn Krypto 17:30 Lukku láki 17:55 Doddi litli og Eyrnastór 18:05 M.I. High 18:30 Ofurhetjusérsveitin 18:50 iCarly (45:45) 19:10 Victorious 06:00 ESPN America 07:15 Wells Fargo Championship 2013 (4:4) 11:45 Golfing World 12:35 Wells Fargo Championship 2013 (4:4) 17:05 PGA Tour - Highlights (17:45) 18:00 Golfing World 18:50 Wells Fargo Championship 2013 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 THE PLAYERS Official Film 2012 (1:1) 23:40 ESPN America SkjárGolf 20:00 Frumkvöðlar 20:30 Golf fyrir alla 21:00 Eldhús meistaranna 21:30 Suðurnesjaflétta ÍNN 11:55 Scott Pilgrim vs. The World 13:45 How To Marry a Millionaire 15:20 Benny and Joon 16:55 Scott Pilgrim vs. The World 18:45 How To Marry a Millionaire 20:20 Benny and Joon 22:00 Ray 00:30 Extract 02:00 The Deal 03:35 Ray Stöð 2 Bíó 07:00 Man. Utd. - Chelsea 14:35 Norwich - Aston Villa 16:15 Stoke - Norwich 17:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:50 Sunderland - Stoke 21:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:05 Ensku mörkin - neðri deildir 22:35 Sunderland - Stoke Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 19:35 Big Time Rush 20:00 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (1:5) 20:30 Eldsnöggt með Jóa Fel 21:10 The Practice (2:21) 21:50 Cold Case (1:24) 22:35 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (1:5) 23:05 Eldsnöggt með Jóa Fel 23:40 The Practice (2:21) 00:25 Cold Case (1:24) 01:10 Tónlistarmyndbönd krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Litla stúlkan frá Læk sem var stödd þarna laugardagskvöldið á Gili. skap ---------- andvari ár- föðurinn peningar ----------- atyrði snös kögur ----------- pískur vitrun hast ---------- drykkur grastopp ----------- öðlast til sölu málm fersk stakur jökull froskmenn skel tröll skóflar ---------- stjá klikkaði marraði hægur svipað Feðgin á ferðalagi Ómar og Lára ætla að ferðast um landið saman í sumar og gera ferðaþætti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.