Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2013, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2013, Síða 25
Afþreying 25Miðvikudagur 31. júlí 2013 Strumpar eða skríplar? n Höfundarréttarmál ollu misskilningi í nafngift E itt sinn var hart deilt um hvort dvergarnir blá- vöxnu hétu Strumpar eða Skríplar. Allir þekktu lagið „Geta skríplar skælt“ með Halla Laddabróðir, en hins vegar voru teiknimyndasögurnar kirfilega merktar Strumpunum. Stofn- inn gat einnig verið sagnorð eða lýsingarorð og strumpuðust dvergarnir eða voru strympnir eftir atvikum. Bækurnar voru gefnar út af Iðunni og þýddar úr frum- málinu frönsku, en þær komu upprunalega út í Belgíu. Plat- an „Haraldur í Skríplalandi“ var hins vegar þýðing á verk- um hollensks söngvara sem kallaði sig „Faðir Abraham“ og klæddist rabbínagervi. Strumpaplata hans náði gríðar- legum vinsældum á megin- landinu og þegar hljómplötu- útgáfan Steinar keypti réttinn á lögunum vissu þeir ekki að Iðunn var þegar tekin að þýða bækurnar. Því birtust bæði nöfnin svo til samtímis, en Strumparnir urðu á endanum ofan á. Sam- bíóin frumsýna í dag nýjustu myndina um ævintýri þeirra, en kjósa að halda sig við enska heitið og er hún auglýst sem „Smurfs 2.“ Á upprunamálinu nefnast þeir „Les Schtroumpfs,“ sem er útúrsnúningur úr þýsku og merkir sokkur. Má því geta sér til um að þetta séu sokk- ar sem þeir klæðast á höfðinu, en hvort sem það er af þeim ástæðum eða öðrum er víst að Kjartan galdrakarl vill þá feiga. Er hann hér leikinn af Hank Azaria, sem meðal annars talar fyrir Moe í Simpsons og var ást- maður Phoebe í Friends. n Fimmtudagur 1. ágúst 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Úmísúmí (17:20) 17.43 Hrúturinn Hreinn (7:20) 17.50 Dýraspítalinn (10:10). e. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Marteinn (4:8) (Hvernig líður þér?) Íslensk gamanþáttaröð e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Tony Robinson í Ástralíu (6:6) (Tony Robinson Down Under) Breski leikarinn Tony Robinson ferðast um Ástralíu og rekur viðburðaríka sögu landsins. 20.30 Vinur í raun 7,8 (2:6) (Moone Boy)Martin Moone er ungur strákur sem treystir á hjálp ímyndaða vinarins síns, Seans, þegar á móti blæs. Þættirnir gerast í smábæ á Írlandi á níunda áratugnum. Meðal leik- enda eru Chris O’Dowd, David Rawle og Deirdre O’Kane. 20.55 Sönnunargögn (3:13) (Body of Proof) Bandarísk sakamála- þáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þættinum er ekki við hæfi barna. 21.40 Handunnið: Sarah Becker (Handmade by: Sarah Becker) Sarah Becker er textíllistamað- ur. Hún málar og saumar út myndir af skordýrum, hestum og fé í jakka, töskur og hátísku- klæðnað. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð 8,1 (18:24) (Criminal Minds VII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Paradís (4:8) (The Paradise) Breskur myndaflokkur um unga stúlku sem vinnur í stórverslun og heillast af glysi tíðarandans. Þættirnir eru byggðir á bókinni Au Bonheur des Dames eftir Émile Zola en hér er sagan flutt til Norður-Englands. Meðal leik- enda eru Joanna Vanderham, Emun Elliott, Stephen Wight, Patrick Malahide og David Hayman. e. 00.00 Kynlífsráðuneytið (1:15) (Sex ministeriet) Dönsk þáttaröð. Þáttagerðarmaðurinn Emil Thorup kemur víða við og fjallar um kynlíf í sínum margbreyti- legu myndum. 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (14:22) 08:30 Ellen (12:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (36:175) 10:20 Human Target (7:13) (Skotmark) 11:05 Masterchef (9:13) 11:50 Man vs. Wild (14:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Drunkboat Dramatísk mynd með John Malkovich og John Goodman í aðalhlutverkum. 14:35 The Glee Project (1:11) 15:15 Ofurmennið 15:35 Lína langsokkur 16:00 Tasmanía 16:25 Ellen (13:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (6:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (3:24) 19:35 Modern Family 20:00 Masterchef USA 7,1 (4:20) Stórskemmtilegur matreiðslu- þáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragð- lauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í eldamennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistara- kokkurinn. 20:45 Revolution (19:20) Hörku- spennandi þættir um heim sem missir skyndilega allt rafmagn og þarf að læra að komast af án þess. Fimmtán árum eftir þessa stórkostlegu breytingu komast menn að því að hægt sé að öðlast það aftur sem áður var en fyrst þarf að komast að ástæðu rafmagsleysissins og um leið að berjast við óvænta og hættulega aðila.. 21:30 Person of Interest (1:22) Önnur þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 22:15 Breaking Bad (7:8) 23:00 Grimm (17:22) Spennandi þáttaröð þar sem persónur úr ævintýrum Grimm-bræðra hafa öðlast líf og eru færðar í nútímabúning. Nick Burkhardt er rannsóknarlögreglumaður sem sér hluti sem aðrir sjá ekki og hefur það hlutverk að elta uppi uppi alls kyns kynjaverur sem lifa meðal mannfólksins. Á sama tíma og hann berst við djöfla og ára er hann önnum kafinn við að leysa morðmál með félaga sínum í lögreglunni. 23:45 Harry’s Law (10:22) 00:30 Rizzoli & Isles (8:15) 01:15 The Killing (8:12) 02:00 Crossing Lines (3:10) 02:45 Teeth Gamansöm hrollvekja frá 2007. 04:15 Burn Notice (18:18) 05:00 The Big Bang Theory (3:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag. e Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (14:44) 07:35 Everybody Loves Raymond (19:25) 08:00 Cheers (5:25) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:45 Once Upon A Time (5:22) 17:35 Dr.Phil 18:20 Psych (12:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (15:44) 19:30 Everybody Loves Raymond (20:25) 19:55 Cheers (6:25) 20:20 Men at Work (3:10) Þræl- skemmtilegir gamanþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmis- konar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. 20:45 The Office (17:24) Skrifstofu- stjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Það er mikið um dýrðir þegar opna á nýja verslun Sabre í smábænum Scranton. 21:10 Royal Pains (13:16) Bandarísk þáttaröð sem fjallar um Hank sem er einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. 22:00 Flashpoint (7:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. 22:50 Dexter (3:12) Raðmorðinginn viðkunnanlegi Dexter Morgan snýr aftur. Deb reynir að útvega bróður sínum aðstoð við lítinn fögnuð á meðan svo virðist sem fjöldamorðingi gangi laus. 23:40 Common Law (12:13) Skemmti- legur þáttur sem fjallar um tvo rannsóknarlögreglumenn sem semur það illa að þeir eru skikkaðir til hjónabandsráðgjafa. Það er komið að æsispennandii lokaþætti af þessum vinsælu þáttum. 00:25 Excused 00:50 The Firm (21:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitch og hans menn undirbúa vörnina í máli Patrick Walker og Joey Morolto yngri reynir eins og hann getur að ná aftur völdum innan glæpafjölskyldunar sinnar. 01:40 Royal Pains (13:16) 02:25 Flashpoint (7:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. 03:15 Pepsi MAX tónlist 17:15 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Milan) 19:00 Sumarmótin 2013 19:45 Borgunarbikarinn 2013 (Stjarnan - KR) 22:00 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 23:15 Borgunarbikarinn 2013 (Stjarnan - KR) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 (Lalli, Refurinn Pablo, Litlu Tommi og Jenni, Svampur Sveinsson, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Strumparnir, Lína Langsokkur, Sorry Í ve Got No Head, iCarly, Njósnaskólinn, Big Time Rush o.fl.) 06:00 ESPN America 06:55 RBC Canadian Open 2013 11:25 Golfing World 12:15 Golfing World 13:05 RBC Canadian Open 2013 17:35 Inside the PGA Tour (31:47) 18:00 World Golf Championship 2013 (1:4) 22:00 The Open Championship Official Film 2000 22:55 World Golf Championship 2013 (1:4) SkjárGolf 11:50 Come See The Paradise 14:00 Red Riding Hood (Rauðhetta) 15:20 How To Marry a Millionaire 16:55 Come See The Paradise 19:05 Red Riding Hood (Rauðhetta) 20:25 How To Marry a Millionaire 22:00 Into The Blue 2: The Reef 23:30 Somers Town Áhrifamikil mynd sem fjallar um tvo ólíka vini sem fella hugi til sömu stúlkunnar. 00:40 Extract Frábær gamanmynd þar sem Jason Bateman, Kristen Wiig og Ben Affleck fara á kostum. 02:10 Into The Blue 2: The Reef Stöð 2 Bíó 07:00 Audi Cup 2013 Útsending frá leik Manchester City og AC Milan. 14:30 Audi Cup 2013 Útsending frá leik Bayern Munchen og Sao Paulo. 16:10 Audi Cup 2013 Bein útsending frá leik um 3. sæti í Audi Cup 2013 18:25 Audi Cup 2013 Bein útsending frá úrslitaleik í Audi Cup 2013. 20:30 Premier League World 21:00 Audi Cup 2013 22:40 Audi Cup 2013 Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Strákarnir 20:30 Stelpurnar 20:55 Fóstbræður (1:8) 21:25 Curb Your Enthusiasm (5:10) (Rólegan æsing) Önugasta karlugla sem um getur, Larry David, er mætt aftur í þessari 5. þáttaröð; afundnari en nokkru sinni fyrr. Sem fyrr gerir kauði allt sem í hans valdi stendur til að valda öðrum óþægindum og fá fólk upp á móti sér. Vandinn er bara sá að hann getur ekkert að því gert. Hann þekkir ekki takmörk sín og telur sig jafnan alsaklausan. (5:10)Richard Lewis þarf að fá nýtt nýra og kemst að því að tveir af vinum hans geta verið nýrnagjafar. Vandinn er að þurfa að velja á milli þeirra. 21:55 The Drew Carey Show (22:22) 22:20 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr með óborganlegum uppátækjum. 22:50 Stelpurnar Það er óhætt að segja að Stelpurnar hafi slegið í gegn með nýstárlegu gríni og glensi en vinsældir þeirra virðast ekkert ætla að dvína. 23:15 Fóstbræður (1:8) Hér er á ferðinni endursýning á fjórðu og síðustu seríunni með Fóst- bræðrunum fyndnu. 23:40 Curb Your Enthusiasm (5:10) 00:15 The Drew Carey Show (22:22) Gamanþáttaröð um líf og tilveru skrifstofublókarinnar Drew Car- ey og skrautlegu félaga hans. 00:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Ruglandi nöfn Strumparnir voru þýddir af tveimur aðilum á sama tíma og hétu Skríplar á þekktri barnaplötu. Sudoku 82451 5182 482 2649 67285 846 1423 76124 376 691 92 618 283 615 475928 145 896 93 Létt Miðlungs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.