Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Page 5

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Page 5
For mál i. Avant-propos. Skýrslur þær, sem hjer birtast, eru að miklu leyti algerlega í nýju sniði. Aðalbreytingarnar eru fólgnar i þvi, að sundurliðunin á vörunum er nú miklu meiri heldur en áður, svo að í skýrslunum eru nú tilfærðar 473 vörutegundir í stað þess að áður voru aðeins til- færðar 218. Einnig hafa vörurnar verið flokkaðar á annan hátt en áður, aðallega eftir eðli þeirra og efnisskyldleika og er nánar skýrt frá því í innganginum á bls. 7*. Ennfremur hefur sú breyting verið gerð, að nú er tilgreint sjerhvert aðílutnings- og útflutningsland, hvort sem viðskifti íslands við það eru mikil eða lítil, í stað þess að áður voru aðeins tilgreind sjerstaklega 5 helstu aðflutningslöndin og 7 lielstu útflutningslöndin, en öll önnur lönd tekin í einu lagi, sbr. innganginn bls. 24*—25*. Þessi breyting hefir sprengt töfluformið, sem áður var, svo að fjórar töflur eru komnar í stað tveggja, tvær um allan inn- og útflutning í heild sinni og aðrar tvær um skift- inguna eftir löndum, og verður það væntanlega til þess að auðveld- ara verður að átta sig á töflunum. Þar sem aðaltöflurnar hafa þannig lengst mikið hafa töflurnar um skiftingu helstu vörutegundanna á kauptúnin verið dregnar töluvert saman, bæði hafa færri kauptún verið tilfærð sjerstaklega og færri vörutegundir verið teknar með, aðeins þær stærslu, er námu yfir 100 þús. kr. Aftur á móti hefur Reykjavík verið tekin upp i aðaltöflurnar ásamt landinu í heild sinni, svo að sjá má, hve mikið hefur verið flutt af hverri vörutegund til eða frá Reykjavík. Aðrar töflur eru óbreyttar og inngangurinn með líku sniði sem að undanförnu. Fyrir aftan allar töflurnar hefur ver- ið bætt við registri um allar vörutegundir, sem fyrir koma í töflun- um, og ætti það- að vera til hægðarauka við afnot skýrslnanna. • Hagstofa íslands í desember 1917. Porsieinn Porsteinsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.