Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Qupperneq 11

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Qupperneq 11
Verstunarskýrslur 1914 9 Verðupphæð þeirra vörutegunda, sem taldar eru í yfirliti þessu, nemur alls (að meðtaldri viðbótinni við það, sem skýrslnr hafa fengist um); aðflult 9 815 579 kr., útflutt 14 726 625 kr., samtals 24 542 204, en það sem vantar á þessa upphæð i skýrslunum og orðið hefur að bæta við á eftir til þess að koma þeim heim við tollreikningana, nemur alls: aöflutt.................... 1 327 201 kr. eða 13.6°/o útflutt.................... 5 628 122 — — 38.2- Samtals.. 6 955 323 kr. eöa 28.3°/o Af þeim vörum, sem hjer er um að ræða, hefur þá vantað skýrslur um nœrri 7 milj. krónu virði eða rúmlega % hluta. Næsta ár á undan (1913) voru heimturnar á skýrslum um þessar vörur heldur skárri, því að ekki vantaði þá nema um 24%. Á aðfluttu vörunum voru þó heimturnar heldur lakari (16%), en aftur á móti mun betri á útfluttu vörunni. Aðrar vörur en þær, sem hjer hafa verið taldar, voru annað- hvort tollfrjálsar, svo sem útfluttar landbúnaðarafurðic, eða þeim er slegið saman í stóra flokka í tollreikningunum, sem ekki er unt að bera saman við það, sem upp er gefið i skýrslunum, svo sem 2., 3. og 6. flokkur vörutollsins. En það er næsta sennilegt, að vanhöldin sjeu ekki miklu minni þar heldur en á þeim vörum, sem bornar hafa orðið saman við tollreikningana. Ef svo er má búast við, að eftir leiðrjeltinguna, sem gerð hefur verið á skýrslunum og skýrt hefur verið frá hjer að framan, vanti enn þá um 3 miljóna króna virði. Það virðist að minsta kosti ótvírætt, að mikið muni vanta, en með því að sæmilegan grundvöll vantar til þess að ákveða þá upphæð nánar, er ekki gerð nein tilraun lil þess hjer að leiðrjetta skýrslurnar að því er þessar vöri}tegundir snertir. . Samanburður sá, sem lijer hefur verið gerður, sýnir að versl- unarskýrslunum er harla mikið ábótavant. I Verslunarskýrslum 1913 bls. 9* var vikið að þessu og þess getið, að einkum mundi inn- heimtu skýrslnanna vera allmikið áfátt sumstaðar, og samanburður- inn hjer að framan virðist ekki benda á neina verulega framför í því efni. Enda þótt eitthvað af því, sem í verslunarskýrslurnar vantar, kunni að stafa af því, að sumir skýrslugefendur tilfæri af vangá eða viljandi of lítið inn- eða úlflutt og þótt hagstofan sje þess fullviss, að sumir innheimtumennirnir geri sjer alt far um að vanda innheimtuna sem mest, getur hún samt ekki verið í vafa um, að allmikið vanti á, að allir innheimtumenn hafi sýnt þann áhuga, heldur hljóti sumir þeirra að hafa gengið slælega fram í innheimt- b
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.