Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Page 12

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Page 12
10 Verslunarskýrslur 19U unni og ekki heimtað skýrslu af ýmsum, sem skýrslu hefðu ált að gefa. Nokkuð stafar þetta ef til vill af misskilningi, sem á rót sina að rekja til þess, að skýrslurnar hafa frá fornu fari verið kallaðar verslunarskýrslur. Hafa þvi ýmsir litið svo á, að ekki þyrftu aðrir að gefa þær skýrslur heldur en kaupmenn eða þeir sem rækju ein- hverja verslun. En það er hinn mesti misskilningur. Allir, sem kaupa vörur frá útlöndum eða selja vörur eða annast sölu til útlanda eru skyldir að gefa skýrslu um hverjar vörur þeir hafi flutt eða flytja látið til landsins eða frá því, og er það skýrt tekið fram í 1. gr. laga nr. 16, 9. júlí 1909 um hagfræðisskýrslur. Þó að menn flytji að eins inn vörur til eigin þarfa, hvort sem það er mikið eða Iítið, eiga menn að gefa skýrslu um það. Þannig á t. d. útgerðarmaður að gefa skýrslu um alt, sem hann flytur inn til eigin útvegs, þar á meðal ekki síst um sjálf skipin eða bátana, iðnaðarmaður um alt sem hann flytur inn til notkunar við iðn sína, húsbyggjandi það sem hann flytur inn til húsbyggingarinnar, og það sem einstaklingar panta frá útlöndum til eigin neyslu eða notkunar eiga þeir að gefa skýrslu um, hvort sem það er matvara, tóbak, fatnaður, húsgögn, húsbún- aður eða annað. En það er enginn efi á þvi, að hingað til hefur ekki verið nærri nógu ríkt gengið eftir þessu. Að vísu er ekki til- tökumál þótt eitthvað af þessu kunni að fara fram hjá innheimtu- mönnum, þvi að varla er við þvi að búast, að þeir viti um alla slíka innflytjendur, en í vörutollinum hafa þeir þó vísbendingu um mikinn þorra þeirra. Vanhöldin á útfluttu vörunni stafa sjálfsagt að nokkru leyti frá þvi, að sumir af útflytjendunum eru útlendingar, sem ekki eru hjer á landi nema nokkurn hluta af árinu og eru þá ef til vill farnir af landi burt þegar farið er að heimta skýrslurnar inn um áramót. Ef til vill hefur líka stundum verið litið svo á, að óþarft væri að heimta skýrslu af útlendingum. En svo er ekki. Ef þeir reka útveg eða aðra atvinnu hjer á landi, eiga þeir að gefa skýrslur alveg eins og innlendir menn. II. Verslunarviðskiftin milli íslands og útlanda i heild sinni. L’échange enlier de l’Islande el de l’étranger. Samkvæmt verslunarskýrslunum 1914 með þeim leiðrjettingum, sem gerðar hafa verið á þeim eftir toilreikningunum, nam verð aðflutlu vörunnar alls 18.i milj. kr., en útfluttu vörunnar 20.s milj.kr. Samkvæmt því hafa verið fluttar út vörur fyrir 2.7 milj. kr. meira heldur en aðflutt hefur verið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.