Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Síða 13

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Síða 13
▼erslunarskýrslur 1914 11* Síðustu árin hefur verð aðfluttrar og útflúttrar vöru nurnið því sem hjer segir: Aðflutt Útflutt Útfl. umfram aðfl. Útfl. og aöfl. samtals Importation Kxportation Exp.-.-lmp. Imp.+Exp. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1909.... 9 876 13129 3 253 23 005 1910.... 11323 14 406 3 083 25 729 1911.... 14123 15 691 1 568 29 814 1912.... 15 347 16558 1211 31 905 1913.... 16 718 19128 2 410 35 846 1914.... 18 111 20 830 2 721 38 941 Aðflutt og útflutt peningamynt er talin með siðasta árið, en ekki árin á undan. Yfirlit yfir verslunarviðskiftin við útlönd 1895— 1908 er i Verslunarskýrslum 1913 bls. 10*—11*. Verslunarviðskiftin við útlönd metin til peninga hafa verið meiri árið 1914 heldur en nokkurt undanfarið ár. Námu þau alls (aðflutt ~og útflutt) 38.9 milj. kr. Er það rúml. 3 milj. kr. meira heldur en næsta ár á undan, 1913. Af aukningu viðskiftaveltunnar frá 1913 til 1914 fellur 1.4 milj. kr. á aðfluttu vöruna, en 1.7 milj. kr. á útfluttu vöruna. Aukningin á verðmagni aðfluttu vörunnar stafar að nokkru leyti af því, að með er talin aðflutt peningamynt (gull og silfur), sem ekki hefur verið talin með undanfarin ár, en af henni var inn- flutt árið 1914 260 þús. kr. Verðhækkun á kornvörum veldur líka framundir Vs milj. kr. aukningu á verðmagni aðfluttu vörunnar, en að öðru leyti mun hún mestmegnis stafa af auknum aðflutningum bæði af matvörum, svo sem kornvörum, kartöflum og smjörlíki, og ennfremur af kolum og salti. Að því er útfluttu vöruna snertir stafar hækkunin á verðmagni hennar 1914 mestmegnis frá síldinni, því að verðmagn hennar er 1.4 milj. kr. meira 1914 heldur en 1913. Stafar hjerumbil helmingur þeirrar upphæðar af auknum útflutningi, en helmingurinn af hærra verði. Á yfirlitinu hjer á undan um aðfluttar og útfluttar vörur sjest, að útfluttu vörurnar hafa undanfarin ár æfinlega verið meira virði heldur en aðfluttu vörurnar. Af þessu má samt ekki draga þá álykt- un, að landsmenn hafi á hverju ári auk aðfluttu vörunnar haft af- gang af viðskiftunum við útlönd, sem þeir hafi getað lagt upp. Þegar aðfluttu og útfluttu vörunni er jafnað saman, verður að hafa það hugfast, að öllu meiri likur eru til, að aðflutta varan sje oflágt talin i verslunarskýrslunum heldur en útflutta varan, vegna þess að mestur hluti útfluttu vörunnar er sjávarafurðir, sem svarað er af útflutningstolli, og má því leiðrjetta skýrslurnar um þær eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.