Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Page 25

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Page 25
Verslunnrskýrslur 19 U 23 var árið 1901. Meiri hlutinn af síldarútflutningnum er ekki eign ís- lendinga heldur útlendinga, einkum Norðmanna, sem stunda veiðar fyrir Norðurlandi á sumrin og leggja þar aflann á land (sbr. bls. 12*). Þó mun hluttaka íslendinga i þessum veiðum heldur fara vax- andi. Á síðustu árum er líka töluvert farið að flytjasl út af síldar- lýsi. Þess var fyrst getið í verslunarskýrslum 1911. Síðan hefur út- flutningur af því verið talinn: 1911 581 þús. kg 164 þús. kr. 1912 .. 1 625 — — 460 — — 1913 938 — — 188 - — 1914 .. 1316 - — 500 — — Útflutningur af þorskalýsi og hákarlslýsi hefur verið síðustu árin þessi: Þorskalýsi Hákarlslýsi 1912.. 1 827 þús. kg 467 pús. kr. 348 þús. kg 103 þús. kr 1913.. 1 817 — — 635 ------ 241 — — 75 — — 1914.. 1 690 — — 505 --------- 114 — — 33 — — Útflutningur af hákarlslýsi hefur minkað mikið, enda fara há- karlaveiðar þverrandi. Hvalafurðir, sem allmikið hefur verið útflutt af á undan- undanförnum árum, hafa allar verið eign útlendinga, sem rekið hafa hvalaveiðar hjer við land. Árið 1907 voru útfluttar hvalafurðir fyrir rúml. 2 milj. kr,, en síðan hefur útflutningurinn farið minkandi svo að hann er ekki teljandi. Árið 1914 var hjer á Iandi aðeins ein hval- veiðastöð, á Hesteyri i Isafjarðarsjrslu. Afurðir af veiðiskap og hlunnindum hafa verið flutt- ar út fyrir rúmar 200 þús. kr. árið 1914. Er það heldur minna heldur en næsta ár á undan, en þó með meira móti í samanburði við árin þar á undan. Helstu útflutningsvörurnar í þessum flokki eru æðardúnn, rjúpur og selskinn. Af þessum vörum nam útflutn- ingurinn tvö síðustu árin því sem hjer segir: 1914 Æöardúnn .. 125 þús. kr. Rjúpur...... 30 — — Selskinn... 30 — — 1913 150 þús. kr. 45 — — 33 — — Landbúnaðarafurðir voru fluttar út árið 1914 fyrir rúml. 51/* milj. kr., en árið 1901 nam útflutningur þeirra ekki nema 1.9 milj. kr. Verðupphæð landbúnaðarútflutningsins hefur því næstum þrefaldast síðan um aldamót. Úlflutningurinn hefur skifst þannig:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.