Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Síða 25
Verslunnrskýrslur 19 U
23
var árið 1901. Meiri hlutinn af síldarútflutningnum er ekki eign ís-
lendinga heldur útlendinga, einkum Norðmanna, sem stunda veiðar
fyrir Norðurlandi á sumrin og leggja þar aflann á land (sbr. bls.
12*). Þó mun hluttaka íslendinga i þessum veiðum heldur fara vax-
andi. Á síðustu árum er líka töluvert farið að flytjasl út af síldar-
lýsi. Þess var fyrst getið í verslunarskýrslum 1911. Síðan hefur út-
flutningur af því verið talinn:
1911 581 þús. kg 164 þús. kr.
1912 .. 1 625 — — 460 — —
1913 938 — — 188 - —
1914 .. 1316 - — 500 — —
Útflutningur af þorskalýsi og hákarlslýsi hefur verið síðustu
árin þessi:
Þorskalýsi Hákarlslýsi
1912.. 1 827 þús. kg 467 pús. kr. 348 þús. kg 103 þús. kr
1913.. 1 817 — — 635 ------ 241 — — 75 — —
1914.. 1 690 — — 505 --------- 114 — — 33 — —
Útflutningur af hákarlslýsi hefur minkað mikið, enda fara há-
karlaveiðar þverrandi.
Hvalafurðir, sem allmikið hefur verið útflutt af á undan-
undanförnum árum, hafa allar verið eign útlendinga, sem rekið hafa
hvalaveiðar hjer við land. Árið 1907 voru útfluttar hvalafurðir fyrir
rúml. 2 milj. kr,, en síðan hefur útflutningurinn farið minkandi svo
að hann er ekki teljandi. Árið 1914 var hjer á Iandi aðeins ein hval-
veiðastöð, á Hesteyri i Isafjarðarsjrslu.
Afurðir af veiðiskap og hlunnindum hafa verið flutt-
ar út fyrir rúmar 200 þús. kr. árið 1914. Er það heldur minna
heldur en næsta ár á undan, en þó með meira móti í samanburði
við árin þar á undan. Helstu útflutningsvörurnar í þessum flokki
eru æðardúnn, rjúpur og selskinn. Af þessum vörum nam útflutn-
ingurinn tvö síðustu árin því sem hjer segir:
1914
Æöardúnn .. 125 þús. kr.
Rjúpur...... 30 — —
Selskinn... 30 — —
1913
150 þús. kr.
45 — —
33 — —
Landbúnaðarafurðir voru fluttar út árið 1914 fyrir rúml.
51/* milj. kr., en árið 1901 nam útflutningur þeirra ekki nema 1.9
milj. kr. Verðupphæð landbúnaðarútflutningsins hefur því næstum
þrefaldast síðan um aldamót. Úlflutningurinn hefur skifst þannig: