Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Side 29

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1917, Side 29
Verslunarskýrslur 1914 27* Frá Norgi íluttust vörur fyrir l.i milj. kr., þar af trjáviður fyr- ir tæplega ]/3 m9j- kr., en útfluttar vörur til Noregs námu 23/< milj. kr., þar af síld fyrir tæpl. 2 miij. kr. og síldartysi fyrir 450 þús. kr. Til Svíþjóðar fluttist síld fyrir 1 x/4 milj. kr., en ekkert teljandi af öðrum vörum. Aðíluttar vörur frá Svíþjóð námu aðeins tæplega J/2 milj. kr., mest trjáviður, fyrir rúml. x/3 milj. kr. Frá Þj'skalandi fluttust inn vörur fyrir 1.4 milj. kr., þar af vefn- aðarvörur fyrir tæpl. V* miJj. kr. og nýlenduvörur fyrir Vs milj. kr. Útfluttar vörur til Þýskalands nápiu aftur á móti aðeins 100 þús. kr. Til Spánar fluttust vörur fyrir 3.i milj. kr. og til Ítalíu fyrir 2 milj. kr. Var það alt að heita má saltfiskur. Frá Spáni fluttust aft- ur inn vörur fyrir 650 þús. kr., mest alt salt, en frá ítaliu fyrir tæplega 130 þús. kr., þar af salt fyrir 90 þús. kr. Önnur lönd en þau, sem nú hafa verið nefnd, hafa ekki áður verið sjerstaklega nafngreind í verslunarskýrslunum. Af þeim eru Bandaríki Norður-Ameríku hæst. Aður en ófriðurinn hófst munu hafa verið litil bein skifti við þau, en síðan hafa þau vegna ófriðarástands- ins farið mjög vaxandi. Árið 1914 fluttust frá Bandaríkjunum vör- ur hingað fyrir 630 þús. kr., þar af kornvörur fyrir rúml. 24CT þús. kr. og steinolíu fyrir rúml. 140 þús. kr., en þangað fluttust aftur vörur fyrir 400 kr., þar af ull fyrir 340 þús. kr. og síld fyrir 60 þús. kr. Af öðrum löndum má nefna Holland. Þaðan fluttust vörur fyrir 280 þús. kr., þar af smjörlíki fyrir 80 þús. kr., vefnaðarvörur fyrir 70 þús. kr. og nýlenduvörur fyrir 70 þús. kr. Aftur á móti var út- flutningur þangað alveg hverfandi. VI. Hlutdeild einstakra kaupstaða og sýslna i viðskiftunum við útlönd. L'échangc exlerienr par villes ct cantons. í töílu VIII og IX (bls. 61—69 og 70—73) er sýnt hvernig nokkrar lielstu aðflultar og útfluttar vörutegundir skiftast á einstök kauptún, þó þannig að smærri kauptúnin eru tekin í einu lagi. Yfir- lit yfir verðupphæð allrar aðfluttrar og úíluttrar vöru, sem kemur á hverja sýslu og hvern kaupstað, er í 6. töflu (bls. 28*), en samskonar yfirlit fyrir livert einstakt kauptún er að finna í töflu X (bls. 74—75).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.