Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Blaðsíða 9
Vcrslunarskýrslur 1938
T
Verövísilölur Vörumagnsvísitölur
nombre-indices des prix nombre-indices du quantitc
Innflutt Útflutt Innflutt Útflutt
import. export. import. export.
1914 . . . 100 100 100 100
1935 ... 107 122 237 194
1936 ... 119 220 207
1937 ... 121 134 245 217
1938 ... 125 242 231
Ef árið 1935 er tekið sem grundvallarár, þá verða vísitölurnar
þannig:
Verövísitölur Vörumagnsvísitölur
nombre-indices desprix nombre-indices du quantité
Innilutt Utflutt Innflutt Ulflutt
import. export. import. export.
1935 ... 100 100 100 100
1936 . . . 102 97 93 107
1937 .. . 113 110 103 112
1938 ... 109 103 102 119
Tveir fremri dálkarnir sýna verðhreytingar. Bera þeir með sér, að
1938 hefur verðið lækkað bæði á innflutningsvörum og útflutningsvörum,
en heldur meir á útflutningsvörunum. Hefur því hlutfallið milli útflutn-
ingsverðs og innflutningsverðs verið heldur óhagstæðara en árið á undan
(1937). Árið 1938 hefur verðið : á innflutningsvöriinum verið um 16%
hærra, en á útflutningsvörunum i um 25% hærra heldur en rétt á undan
stríðinu.
Reiknað með verðinu 1937 hefði innflutningurinn 1938 nuinið 32 645
þús. kr., en útflutningurinn 62 884 þús. kr. En verðmagn innflutningsins
1938 varð 50 479 þús. kr. og útflutningsins 58 607 þús. kr. Frá 1937 til
1938 liefur því orðið 4.i% verðlækkun á innflutningnum, en 6.h% á út-
flutningnum.
Tveir aftari dálkarnir í vfirlitinu hér á undan sýna breytingarnar á
inn- og útflutningsmagninu. Samkvæmt þvi hefur innflutningsmagnið
verið minna, en útflutningsmagnið meira, 1938 heldur en næsta ár á
undan. Arið 1937 nam innflutningurinn 50 479 þús. kr. og útflutningur-
inninn 58 607 þús. kr., en með óhreyttu verðlagi hefði innflutningurinn
1938 (eins og áður segir) verið 52 645 þús. kr. og útflutningurinn 62 884
þús. kr. Þessi verðmunur stafar því frá breyttu vörumagni og hefur því
innflutningsmagnið lækkað um 1.3%, en útflutningsmagnið hækkað
um 6.«%.
Síðan 1935 hefur þ y n g d alls innflutnings og útflutnings verið talin
saman. Þyngdin er nettóþyngd. En þar eð ýmsar vörur hafa ekki verið
gefnar upp í þyngd heldur í stykkjatölu, fermetrum eða öðrum eining-
um, hefur orðið að hreyta þessum einingum í þyngd eftir áætluðum
hlutföllum. Auk þess hefur þyngdin á ýmsum vörum oft verið ótilgreind
í skýrslum að nokkru eða öllu leyti, svo að orðið hefur að setja hana
eftir ágiskun. Heildartölurnar fyrir þyngd innflutnings og útflutnings