Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Blaðsíða 14
12*
Verslunarskýrslur 1938
Eftirfarandi aðalyfirlit um innflutninginn eftir notkun og vinslustigi
síðustu árin er tekið upp úr 2. yfirliti, en mikið samandregið.
1935 1936 1937 1938
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
A. Matvœli, drykkjarvörur og tóbak og
efnivörur þar til (1 og 8) 8 166 7 245 8 150 7 955
U. Vörur til ýmislegrar framleiðslu (aðrar
en A),þar með oliur og eldsnevti (2—6):
a. Ilrávörur 6 674 6 979 9 278 8 659
b. Litt unnar vörur 9 301 9 817 12 176 11 619
c. Fullunnar vörur 8 480 7 628 10 027 9 774
Samtals B. 24 455 24 424 31 481 30 052
C. Kramleiðslutæki (7) 6 354 6 330 7 545 7 541
D. Neysluvörur (aðrar en A) (9—10) . . 6 495 5 054 6 133 4 931
Alls 45 470 43 053 53 309 50 479
Innflutningurinn hefur skifst þannig hlutfallslega á þessa flokka:
1935 1936 1937 1938
A. Matvæli o. 11 . 17.o °/o 1 6.8 °/o 15.8 °/o 15.8 °/o
li. Vörur til ýmisl. framleiðslu . . 53.8 — 56.7 — 59.i — 59.6 —
C. Kramleiðslutæki . 14.0 — 14.7 — 14.i — 1 4.9 —
I). Nej'sluvörur . 14.» — 11.8 — 11.6 — 9.8 —
Hlutdeild neysluvaranna í innflutningnum hefur lækkað mikið þessi
ár og matvaranna einnig nokkuð. Hinsvegar hefur hlutdeild framleiðslu-
varanna hækkað töluvert.
Innflutningur á matvælum, drykk j arvörum og tóbaki,
svo og vörum til framleiðslu þessara vara, nam 8.o milj. kr. árið 1938 og
er það svipuð upphæð eins og næsta ár á undan. Þó hefur vörumagnið
aukist, en verðið aftur á móti lækkað, einkum á efnivörunum. Alls nam
þessi innflutningur árið 1938 tæpl. 16% af innflutningi ársins. Innflutn-
ingur þessara vara skiftist þannig, að matvörur, drykkjarvörur og tóbak
var flutt inn fyrir 4.4 milj. kr., en vörur til framleiðslu þessara vara fyrir
3.5 milj. kr. Nánari skifting sést á eftirfarandi yfirliti.
1935 1936 1937 1938
Matvæli, drj’kkjarvörur og lóbak: 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Ávextir nýir 479 79 72 94
Ávextir þurkaðir 274 32 42 69
•larðepli 313 301 91 244
Baunir 48 44 47 45
I.aukur og annað grænmeti . . 90 70 72 97
Krvdd 130 74 108 138
Hrísgrjón 176 164 176 135
Hafragrjón (valsaðir hafrar) . . . 473 531 506 522
Kartöflumjöl 64 55 73 60
Syluir (hreinsaður) 1 109 1 034 1 295 1 137
Vörur úr kakaó 81 82 93 84
Borðvin 91 56 74 104
Eimdir drykkir 470 293 221 266
Vindlar og vindlingar 467 494 547 589
Tóbak 421 513 427 542
Aðrar vörur 371 137 322 303
Samtals 5 057 3 959 4 166 4 429