Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Blaðsíða 28
26*
VcrslunarsUýrslur 1938
094 þús. kr. verið tilfærðar með öðru upprunalandi heldur en innkaups-
landi. Eí' gert er ráð fyrir, að innkaupsland og upprunaland fari saman,
þar sem aðeins hefur verið tilfært eitt land á innflutningsskýrslum, þá
sést á eftirfarandi yfirliti, hvernig innflutningsupphæðin hefur skifst
bæði eftir innkaupslöndum og upprunalöndum. I 2. og 3. dálki er verð-
magn þeirra vara, sem taldar hafa verið keyptar i öðru landi heldur en
upprunalandinu, og er því skift í 2. dálki eftir innkaupslöndum, en í 3.
dálki eftir upprunalöndum. Með því að draga 2. dálk frá, en bæta 3. dálki
við, fremsta dálkinn fæst síðasti dálkurinn eða upprunalandið alls.
Innkaups-
land alls
1000 kr.
Ilanmörk .................. 7 528
Noregur ................... 4 382
Sviþjóð.................... 4 161
Finnland ..................... 83
Helgía....................... 495
llretland ................ 14 152
Frakkland ................... 156
Holland ..................... 516
Italía..................... 4 435
Pólland og Danzig............ 828
Portúgal..................... 318
Sovjetsambandið ............... »
Spánn........................ 122
Pýskaland ................ 11 891
Egyptaland .................... »
Portúgals nýlendur i Afríku »
Bandariki N. A............... 633
Brasilía .................... 396
Mexikó ........................ »
Indland ....................... »
Japan ......................... »
Java .......................... »
Önnur lönd................... 383
Samtals 50 479
Innkaups- Uppruna- Uppruna-
land aðcins land aðeins land alls
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
402 n 7 137
30 )) 4 352
7 33 4 187
)) 1 84
28 9 476
125 1 14 028
65 2 93
17 28 527
)) )) 4 435
)) )) 828
)) )) 318
)) 103 103
)) )) 122
20 12 11 883
)) 7 7
)) 13 13
)) 186 819
)) )) 396
)) 136 136
)) 93 93
)) 35 35
)) 13 13
)) 11 394
694 694 50 479
Með upprunalöndum er hér ekki talin Kúha, enda þótt samningar
séu um það, að ísland skuli kaupa sykur af Kúbu fyrir vissan hluta and-
virðis saltfisks, sem þangað er seldur. En sykurinn frá Kúbu er hrá-
sykur, og fer ekkert af honum til íslands, heldur er hann sendur til Eng-
lands til hreinsunar og þaðan aftur fluttur fullunninn sykur (hvíta-
sykur og strásykur) til íslands. Þessi sykur telst iðnaðarvara og uppruna-
land hans það land, þar sem hann hefur verið unninn, án tillits til, hvaðan
efnið í hann er komið, og verður því að telja England upprunaland alls
þess sykurs, sem við fáum vegna samningsins við Iíúbu og því er oft
kallaður Kúbusykur.
Á eftirfarandi yfirliti sést, hvaða vörur það helst hafa verið, sem
taldar hafa verið með öðru upprunalandi heldur en innkaupslandinu: