Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Blaðsíða 21
Verslunarskýrslur 1938
19*
5. yflrlit. Fiskútflufningur (að undanskilinni síl<l) 1901—1938.
Exporlation de poisson (sauf hareng) 1901—1938.
1901—1905 meðaltal mogenne
1906—1910 —
1911—1915 —
1916—1920 —
1921—1925 —
1926—1930 —
1931—1935 —
1934 .....................
1935 ............. .......
1936 .....................
1937 .....................
1938 .....................
Fullverkaður saltfiskur poisson salé préparé ófullverkað- ur saltfiskur poisson salé non préparé Nyr fiskur (ísvarinn, frysturo.fi.) poisson frais (en glace, congelé etc.) Haröfiskur poisson séché Fiskur alls total
1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg
14 625 331 )) )) 14 956
16 993 414 )) )) 17 407
22 398 3 189 1 651 )) 27 238
20 386 4 651 4 100 )) 29 137
37 493 11 016 7 065 )) 55 574
49 917 20 719 9 071 )) 79 707
51 766 16 776 17 856 32 86 430
45 922 17 714 16 906 6 80 548
38 794 14 409 16 310 150 69 663
26 983 11 768 16 937 547 56 235
25 109 14 098 15 075 851 55 133
21 768 22 711 17 114 469 62 062
og ísfiski. Frá 1932 minkaði fiskútf'lutningurinn aftjur og var kominn
niður í 55 þús. tonn árið 1937, en árið 1938 hefur hann aftur hækkað
upp í 62 þús. tonn. Einkum hefur saltfiskútflutningurinn minkað afar-
mikið. 1938 var hann kominn niður í 22 þús. tonn, sem er ekki nema
rúml. þriðjungur af því, sem hann var, er hann komst hæst (62 þús. tonn
árið 1933). Útflutningur á óverkuðum fiski var með minsta móti 1935—
1937, en hækkaði 1938 upp í 22 þús. tonn, og hefur hann ekki verið svo
hár síðan 1929. ísfisksútflutningurinn var líka heldur hærri 1938 heldur
en undanfarin ár, 17 þús. tonn. Nokkur litflutningur á harðfiski hófst
árið 1935 og óx töluvert 1936 og 1937, en minkaði aftur 1938.
Sildarútflutningur hefur verið þessi síðan um aldamót:
1901—05 .. 1921—25 . 17 055 þús. kg
1906—10 . . .... 16 720 - - ' 1926—30 . 1 7 963 —
1911—15 .. . ... 19 896 — 1931—35 . 20 138 —
1916—20 . . .... 14 472 — - —
Eftir 1920 er kryddsíld talin sérstaklega og frá 1933 einnig önnur
sérverkuð sild. Hefur útflutningurinn af verkaðri sild síðan verið þessi
árlega að meðaltali: Söituð síld Sérverkuð síld Kryddsíld 1 Samtals
1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg
1921—25 meðaltal . 15 021 )) 2 034 17 055
1926—30 . 14 335 )) 3 628 17 963
1931—35 . 12 639 4 631 2 868 20 138
1934 ... . 9 147 8 543 2 989 20 679
1935 .... 8 463 3 711 2 834 15 008
1936 .. . , . 12 506 9 442 3 706 25 654
1937 .... 7 277 9 439 3 740 20 456
1938 . . .. 13 271 14 726 4 870 32 867