Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Blaðsíða 18
1G‘
Verslunarskýrslur 1938
Varanlegar vörur 1935 1000 kr. 1936 1000 kr. 1937 1000 kr. 1938 1000 ki
Trjáviður 2 321 2 030 2 643 2 500
tíólfdúkur 224 216 208 221
Sement 693 654 898 839
Rúðugler 119 109 125 133
Járn og stál .. .. 1 451 1 494 2 167 1 887
Aðrir málmar . , 169 108 139 99
Munir úr ódýrum inálmum 819 724 1 094 952
Aðrar vörur .... 34 46 71 353
Samtals 5 830 5 381 7 345 6 984
Verðmagn innflutningsins af þessuni vörum hefur verið svipað árið
1938 eins og árið á undan. Þó hefur innflutningurinn heldur minkað í
síðari flokknum, en í fyrra flokknum hefur hann hinsvegar aukist dá-
litið, en verðið hefur lækkað, svo að verðupphæðin í heildinni hefur lítið
breyst.
5. fl. í 2. yfirliti eru aðallega o 1 i u r til smjörlíkisgerðar og eru þær
allar taldar í 14. og 15. vöruflokki í aðaltöflunni. Verðmagn þessa inn-
flutnings er að heita má hið sama árið 1938 eins og árið á undan, en í
rauninni hefur innflutningsmagnið aukist töluvert, en verðið hinsvegar
lækkað.
í 6. 11. er eldsneyti, ljósmeti, smurningsolíur o. fl.
Er hann næststærsti flokkurinn í yfirlitinu. Er hann að verðmagni tölu-
vert lægri árið 1938 heldur en árið á undan, en þetta stafar að langmestu
leyti af verðlækkun, því að innflutningsmagnið hefur lítið minkað og
jafnvel aukist töluvert af bensíni. Allar vörur í þessum flokki eru taldar
í 34. vöruflokki í aðaltöflunni, nema eldiviður og viðarkol, sem talin eru
með trjáviðnum. Innflutningur helstu varanna í þessum flokki hefur
verið siðustu árin: 1936 1937 iq3B
1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr.
Steinkol............. 153 945 4 G67 178 141 6 952 174 401 5 956
Sindurkol (kóks) .... 5 890 198 1 080 55 1 341 73
Steinolia (hreinsuð) . 3 390 367 2 896 403 2 129 272
Bensín................... 6 995 933 4 656 745 6 026 762
Aðrar brensluoliur .. 12 477 992 10 154 1 029 10 711 984
Smurningsoliur....... 814 366 866 440 709 486
Innflutningur á f r a m 1 e i ð s 1 u t æ k j u m, sem talin eru í 7. fl. i
2. yfirliti, hefur verið að heita má alveg hinn sami árið 1938 eins og
næsta ár á undan, 7.5 milj. kr., og verðið svipað. Mestur hlutinn af þess-
um vörum eru vélar og flutningstæki, fyrir 6.3 milj. kr. árið 1938, en
fyrir tæpa 1 milj. kr. voru ýmsar járn- og málmvörur (verkfæri o. fl.).
Innflutningur á neysluvörum öðrum en matvörum (9. og 10.
fl. í 2. yfirliti) hefur lækkað 1938 meir en á nokkrum öðrum vörum. Nam
innflutningur þessara vara 6.1 milj. kr. árið 1937, en ekki nema 4.» milj.
kr. árið 1938. Stafar þessi lækkun að mestöllu leyti af lækkun á inn-
flutningsmagni, því að verðið hefur verið svipað. í 9. fl. eru taldir óvar-
anlegir munir til notkunar. Eru það einkum fatnaðarvörur, en ennfrem-