Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Síða 18

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1940, Síða 18
1G‘ Verslunarskýrslur 1938 Varanlegar vörur 1935 1000 kr. 1936 1000 kr. 1937 1000 kr. 1938 1000 ki Trjáviður 2 321 2 030 2 643 2 500 tíólfdúkur 224 216 208 221 Sement 693 654 898 839 Rúðugler 119 109 125 133 Járn og stál .. .. 1 451 1 494 2 167 1 887 Aðrir málmar . , 169 108 139 99 Munir úr ódýrum inálmum 819 724 1 094 952 Aðrar vörur .... 34 46 71 353 Samtals 5 830 5 381 7 345 6 984 Verðmagn innflutningsins af þessuni vörum hefur verið svipað árið 1938 eins og árið á undan. Þó hefur innflutningurinn heldur minkað í síðari flokknum, en í fyrra flokknum hefur hann hinsvegar aukist dá- litið, en verðið hefur lækkað, svo að verðupphæðin í heildinni hefur lítið breyst. 5. fl. í 2. yfirliti eru aðallega o 1 i u r til smjörlíkisgerðar og eru þær allar taldar í 14. og 15. vöruflokki í aðaltöflunni. Verðmagn þessa inn- flutnings er að heita má hið sama árið 1938 eins og árið á undan, en í rauninni hefur innflutningsmagnið aukist töluvert, en verðið hinsvegar lækkað. í 6. 11. er eldsneyti, ljósmeti, smurningsolíur o. fl. Er hann næststærsti flokkurinn í yfirlitinu. Er hann að verðmagni tölu- vert lægri árið 1938 heldur en árið á undan, en þetta stafar að langmestu leyti af verðlækkun, því að innflutningsmagnið hefur lítið minkað og jafnvel aukist töluvert af bensíni. Allar vörur í þessum flokki eru taldar í 34. vöruflokki í aðaltöflunni, nema eldiviður og viðarkol, sem talin eru með trjáviðnum. Innflutningur helstu varanna í þessum flokki hefur verið siðustu árin: 1936 1937 iq3B 1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr. Steinkol............. 153 945 4 G67 178 141 6 952 174 401 5 956 Sindurkol (kóks) .... 5 890 198 1 080 55 1 341 73 Steinolia (hreinsuð) . 3 390 367 2 896 403 2 129 272 Bensín................... 6 995 933 4 656 745 6 026 762 Aðrar brensluoliur .. 12 477 992 10 154 1 029 10 711 984 Smurningsoliur....... 814 366 866 440 709 486 Innflutningur á f r a m 1 e i ð s 1 u t æ k j u m, sem talin eru í 7. fl. i 2. yfirliti, hefur verið að heita má alveg hinn sami árið 1938 eins og næsta ár á undan, 7.5 milj. kr., og verðið svipað. Mestur hlutinn af þess- um vörum eru vélar og flutningstæki, fyrir 6.3 milj. kr. árið 1938, en fyrir tæpa 1 milj. kr. voru ýmsar járn- og málmvörur (verkfæri o. fl.). Innflutningur á neysluvörum öðrum en matvörum (9. og 10. fl. í 2. yfirliti) hefur lækkað 1938 meir en á nokkrum öðrum vörum. Nam innflutningur þessara vara 6.1 milj. kr. árið 1937, en ekki nema 4.» milj. kr. árið 1938. Stafar þessi lækkun að mestöllu leyti af lækkun á inn- flutningsmagni, því að verðið hefur verið svipað. í 9. fl. eru taldir óvar- anlegir munir til notkunar. Eru það einkum fatnaðarvörur, en ennfrem-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.