Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Page 9

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Page 9
Verslunarskýrslur 1941 7* Árið 1941 hefur þyngdin á innflutningnum hækkað litið, þrátt fyrir inikla hækkun á vörumaginu, eins og það er ákveðið hér á undan. Stafar það af því, að hækkun innflutningsins hefur einkum lent á dýrum vörum (ineð háu meðalverði á kg), en hins vegar hefur innflutningur minkað á sumum þungavörum (með lágu meðalverði á kg), sem mikið gætir í þyngd innflutningsins, svo sem kolum og salti. Hefur því samsetning innflutn- ingsins hrevst i þá átt, að þungavörunnar gætir minna. Hinsvegar hefur þyngd útflutningsvaranna aukist töluvert, enda þótt verðið hafi ekkert hækkað vegna vörumagnsaukningar. Ber að skilja það svo, að samsetn- ing útflutningsins hafi hreyst í þá átt, að meira gæli en áður þungavöru (með lágu meðalverði á kg), enda hefur útflutningur aukist mikið af óverkuðum saltfiski og síldarlýsi, en það eru vörur með tiltölulega lágu meðalverði á kg. 1. febrúar 1910 gekk tollskráin í gildi. Varð þá sú breyting á inn- heinitu innflutningsskýrsjna, að í stað þeirra skýrslna frá innflytjend- um, sem Hagstofunni voru áður sendar, fær hún nú samrit af skýrslu þeirri, sem gefin er li! lollstjórnarinnar. Innflutningsskýrslurnar eru þannig kpmnar í órofa samband \ið tollafgreiðsluna. Þar sem áður var oft töluvert- ósamræmi milli ])ess, se.m innflutningsskýrslur töldu og ]>ess, sein talið var í tollreikningum, ])á er nú i innflutningsskýrslum alt talið, sem tollafgreitt hef'ur verið, en hins vegar a^eins það, sem tol.l- afgreitt hefur verið, og á þeim tima, þegar, það er tollafgreitt. Ef vara liggur óafgreidd í pakkhúsi skipaafgrciðslu, er hún fyrst talin innflutl, þegar hún er tollafgreidd, og el' hún er endursend áður en hún er af- hent innflytjanda, telst hún ekki innflutt. 1. yflrlil. VerB innflutnings og litflutnings eftir miinuBuin. Valeur ric l’iniporlalion el ric Ve.vporlalion par inois. Innfluiningur importation Úlflutningur exportation Mauuðir 1937 1938 1939 1940 1941 1937 1938 1939 1940 1941 mois lOOOkr. 1000kr. 1000kr. 1000 kr. 1000 kr. lOOOkr. 1000kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. •lanúar 1 618 2 556 3 254 3 959 6 113 2 366 1 419 2 822 7 977 18 472 Febröar .... 2 551 4 178 2 961 2 692 8 328 1 926 3 619 2 121 8 751 18 507 Mars 3 427 3 132 4 221 3 498 6 446 2 728 3 677 3 376 6 610 19 157 April 4 976 4 478 4 498 4 721 7 109 3 935 3 470 4 748 7 439 8 011 Mai 5 715 7 123 7 643 6 388 8 401 2 936 3 601 3 801 8 149 17 841 .1 ú n i 4 903 5 157 7 578 7 058 12 143 2 055 2 640 2 369 6 292 17 629 •lúli 5 032 4 289 6 489 7 114 11 223 4 510 4 294 5 711 7 824 11 373 ÁgÚSt 6 442 3 977 4 080 7 773 10 886 11 542 7 559 7 983 14 950 16 655 September . . 5 517 3 642 3 809 5 977 12 962 7 932 6 719 6 573 18 549 15 414 Október .... 4 330 3 548 5 688 6 744 10 427 5 589 8 226 12 939 14 421 14 032 Nóvember . . 2 421 3 702 5 725 7 904 11 341 8 843 6 644 10 443 15 552 21 309 Desember . . . 6 377 4 697 8 217 10 382 19 750 4 626 6 739 7 650 16 516 10 229 Samtals tolal 53 309 50 479 64 163 74 210 131 129 58 988 58 607 70 536 133 030 188 629
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.