Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Page 15

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Page 15
Verslunarskýrslur 1941 13* urinnflutningur hingað lil lands nieð langmesta móti, enda þótt hann væri ekki eins mikill eins og 1939. Neysla af kaffi'og kaffihæti hefur um mörg undanfarin ár mnnið um 6% kg á mann að meðaltali. 1939—40 var hún þó lægri en það, en aftur hærri 1941. Kaffiinnflutningur og innlend framleiðsla á kaffihæti hefur verið svo sem hér segir árið 1937—1941. Kaffi óbrent Kaífibæfir Samtals 1937 ......... 5 422 lidr. kg 2 360 hdr. kg 7 782 lidr. kg 1938 ......... 6 434 — — 2 414 — — 8 848 — — 1939 ......... 4 954 — — 2 471 — — 7 425 — — 1940 ......... 4 828 — — 2 164 — — 6 992 1941 ......... 6 232 — — 2 933 — — 9 165 — — Innflutningur á kaffibæti er nú alveg horfinn, en innlend fram- leiðsla komin i staðinn. Líka hefur innlend kaffibrensla tekið fyrir inn- flutning á brendu kaffi. Innflutningur á tóbaki hefur litið vaxið á undanförnum árum, og samanborið við mannfjölda hefur tóhaksneysla staðið í stað. Innflutningur á öli er l'vrir löngu ttlveg horfinn, en í staðinn komin innlend framleiðsla. Var hún í nokkur ár um 3000 hl. á ári, en hækkaði svo 1940 upp í rúml. 7800 hl. og aftur 1941 upp í 15 800'hl. Þar af voru nál. 1900 hl. áfengt öl, sem aðeins var bruggað fvrir hið erlenda setulið. En aukningin á óáfenga ölinu mun einnig að mestu levti stafa af hérveru setuliðsins. Vínandi og vínföng eru einungis flutt inn af Áfengisverslun ríkisins. Var þessi innflutriingur mjög lítill fvrst eftir að aðflutningsbannið komst á, en síðan jókst hann töluvert. Hækkun á vínfangainnflutningnum 1922 og árin þar á eftir stafar af undanþágunni, sem veitt var frá bann- lögunum fyrir létt vín (Spánarvín). Hinsvegar stafar hækkunin á sterku vínunum árið 1935 frá afrtámi bannlaganna frá byrjun þess árs, en inn- flutningur léttra vína minkar þá aftur á móti mikið. Árið 1941 var inn- flutningur sterkra drykkja með minsta móti, en aftur á móti með mesta móti al' léttum vínum. A f e f n i v ö r u m t i 1 1 a n d b ú n a ð a r f r a m 1 e i ð s 1 u , sem falla undir 2. flokk í 2. yfirliti (bls. 9*) eru þessar vörur helstar. 1937 1938 1939 1940 1941 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Fóðurkorn (bvgg, hafrar og maís) 182 200 118 149 55 Fræ ............................. 64 64 108 32 81 Skepnufóður ................... 310 370 270 316 212 Áburður ....................... 684 779 1 092 708 1 255 Aðrar vörur ..................... 28 37 38 28 . 53 Samtals 1 268 1 450 1 626 1 233 1 656 Árið 1941 hefur innflutningur á áhurði verið miklu meiri heldur en árið áður, en annars hefur innflutningur vara í þessum flokki minkað. Langstærsti liðurinn í 2. vfirliti (bls. 9*) er 3. flokkur, óvaranleg- ar vörur til iðnaðar, útgerðar og verslunar, en einriig er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.