Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2013, Blaðsíða 17
Neytendur 17Mánudagur 20. mars 2013
Nizza karamellueggið best
n Fjögurra manna dómnefnd valdi besta eggið n Börnin dæmdu líka páskaeggin í ár n Dökku eggin stóðust ekki væntingar
10 Fjöregg án sykurs
Meðaleinkunn: 3,8 Framleiðandi: Freyja
Þóra: „Gamalt og kunnuglegt bragð, sem ég hef aldrei
verið hrifin af.“
Völundur: „Frekar bragðlaust.“
Axel: „Veit ekki hvað skal
segja, enginn karakter.“
Nanna: „Þetta sleppur.“
Hvað segja börnin
Ísabella: „Gott.“
Guðrún Ólafía: „Aðeins
öðruvísi bragð. Pínu gott.“
Lúkas: „Mitt á milli.
Bara páskaegg, hreint
súkkulaði. Ágætt.“
Daníel Elí: „Þetta er að
hugsa um íþróttana-
mmi.“
Þórdís Anna: „Gott.“
Eva: „Veit ekki alveg.“
Sólon: „Miðlungsgott
myndi ég segja.“
8 Páskaegg
Meðaleinkunn: 4,9 Framleiðandi: Nói Síríus
Þóra: „Hmmm …, ofsalegt smjörbragð. Ekki nógu gott.“
Völundur: „Óttalega normal.“
Axel: „Dauft bragð. Ekki spennandi.“
Nanna: „Ekki vont, en of sætt fyrir
mig.“
Hvað segja börnin
Ísabella: „Ágætt.“
Guðrún Ólafía: „Allt í lagi.“
Lúkas: „Mjög gott súkkulaði.“
Daníel Elí: „KR-gott.“
Þórdís Anna: „Bara gott.“
Eva: „Gott.“
Sólon: „Geðveikt gott.“
5 Nizza lakkrísegg
Meðaleinkunn: 5,8 Framleiðandi: Nói Síríus
Þóra: „Fínt egg. Mátulega lítið af nammi svo það
skyggir ekki á eggið sjálft.“
Völundur: „Fullt af lakkrís.“
Axel: „Ágætisegg en ekkert merki-
legt fyrir lakkrísegg.“
Nanna: „Þetta finnst mér alveg
í lagi.“
Hvað segja börnin
Ísabella: „Ágætt.“
Guðrún Ólafía: „Ágætt.“
Lúkas: „Fann ekki fyrir
neinum lakkrís, kannski
var of lítið af honum.“
Daníel Elí: „Gott.“
Þórdís Anna: „Bara
ágætt.“
Eva: „Gott.“
Sólon: „Það er eitthvað
ullabjakk í þessu eggi.“
13 Páskaegg
Meðaleinkunn: 2,9 Framleiðandi: Freyja
Þóra: „Neibb, ekkert spes. Vantar
súkkulaðibragðið af súkkulaðinu.“
Völundur: „Vantar súkkulaði-
bragð.“
Axel: „Vantar allt bragð og
karakter hér.“
Nanna: „Ekkert um þetta að
segja. Bragðdauft.“
Hvað segja börnin
Ísabella: „Vont.“
Guðrún Ólafía: „Ekkert
sérstakt.“
Lúkas: „Mér finnst þetta
ágætt.“
Daníel Elí: „Ég mundi
vilja kakó með þessu
eggi.“
Þórdís Anna: „Gott.“
Eva: „Fínt bara.“
Sólon:„ Fínt bara.“
7 Nizza perluegg
Meðaleinkunn: 5,3 Framleiðandi: Nói Síríus
Þóra: „Smartís, sniðugt handa börnunum sem elska
nammi. Er samt ótrúlega ópáskalegt.“
Völundur: „ Nammiegg. Virkar vel fyrir
nammigæja. Krönsí og sætt.“
Axel: „Fínt krakkaegg. Mætti vera
meira af namminu, þá mundi það
slá í gegn.“
Nanna: „Eitthvert bragð sem ég
kann ekki alveg að meta. Þó ekki
vont.“
Hvað segja börnin
Ísabella: „Alveg gott.“
Guðrún Ólafía: „Gott
en samt eiginlega bara
súkkulaði í súkkulaði
(smartísið).“
Lúkas: „Ágætt en dá-
lítið óþægilegt hvað það
brakar í því þegar maður
tyggur.“
Daníel Elí: „Nammigott.“
Þórdís Anna: „Svolítið gott.“
Eva: „Rosalega gott með
smartís.“
Sólon: „Dálítið gott.“
15 Rísegg
Meðaleinkunn: 1,5 Framleiðandi: Freyja
Þóra: „Hrikaleg vont egg. Algjört flopp.“
Völundur: „Ljóst súkkulaði. Annað hrísfjör. Ekki
spennandi.“
Axel: „Virkilega lélegt mjólkur-
súkkulaði.“
Nanna: „Skrítið aukabragð sem
ég átta mig ekki á.“
Hvað segja börnin
Ísabella: „Ágætt“
Guðrún Ólafía: „Það er
hnetubragð af þessu
og mér finnst hnetur
vondar. Ekki gott.“
Lúkas: „Ágætt, dálítið
fínt að hafa hrís inni í.“
Daníel Elí: „Alveg
rosalega gott.“
Þórdís Anna: „Rosa-
lega gott.“
Eva: „Betra en númer
1. Gott.“
Sólon: „Ógeð.“
9 Nóakropp egg
Meðaleinkunn: 4,3 Framleiðandi: Nói Síríus
Þóra: „Rosalega sætt. Ágætt, þannig séð.“
Völundur: „Sennilega hrískúlufjör.
Ljóst súkkulaði. Ágætt fyrir þá sem
fíla hrís.“
Axel: „Allt í lagi-egg.“
Nanna: „Í lagi en ekki meira,
fullsætt.“
Hvað segja börnin
Ísabella: „Mjög gott“
Guðrún Ólafía: „Milli
mjög gott og gott.“
Lúkas: „Ógeðslega
gott.“
Daníel Elí: „Ógeðslega
gott.“
Þórdís Anna: „Gott.“
Eva: „Gott.“
Sólon: „Ógeðslega
gott.“
11 Fjöregg án mjólkur
Meðaleinkunn: 2,3 Framleiðandi: Freyja
Þóra: „Úlfur í sauðargæru. Virkar ekki. Á að vera
voða fínt og dökkt en er bara vont.“
Völundur: „Dökkt egg. Minnir mest á
kakóduft en ekki súkkulaði.“
Axel: „Þegar maður kaupir dökkt
súkkulaði þá verður það að vera
dökkt og helst að vera súkkulaði.
Veit ekki hvað þetta er!“
Nanna: „Þurrt. Ekki það
sem ég vil fá úr dökku
súkkulaði.“
Hvað segja börnin
Ísabella: „Smá gott.“
Guðrún Ólafía: „Ekk-
ert spes en pínu gott.“
Lúkas: „Jibbí.“
Daníel Elí: „Jóla-
sveinasúkkulaði. Gott.“
Þórdís Anna: „Líka gott.“
Eva: „Númer fjögur er
miklu betra.“
Sólon: „Vá –
geðveikt gott.“
6 Lakkrísegg
Meðaleinkunn: 5,6 Framleiðandi: Góa
Þóra: „Alltof mikið nammi. Eins og að borða bland
í poka.“
Völundur: „Lakkrísegg. Spennandi
fyrir lakkgrísi.“
Axel: „Dauft bragð af súkkulaði en
lakkrískurlið kemur vel upp á móti,
sem er gott.“
Nanna: „Ágætt jafnvægi á milli
súkkulaðis og lakkríss. Finnst
það kannski fullsætt.“
Hvað segja börnin
Ísabella: „Í miðju. Ég borða
ekki mikið af lakkrís.“
Guðrún Ólafía: „Mjög
gott! Gott að hafa
lakkrís.“
Lúkas: „Ógeðslega gott.
Betra með lakkrís en bara
súkkulaði.“ Daníel Elí:
„Algjört íþróttanammi.“
Þórdís Anna: „Gott.“
Eva: „Mjög gott.“
Sólon: „Gott.“
14 Konsum páskaegg
Meðaleinkunn: 2,9 Framleiðandi: Nói Síríus
Þóra: „Jamm eða nei.
Þegar eggið er dökkt býst
maður við gæðum, ekki bara
suðusúkkulaði.“
Völundur: „Lítið spennandi en
betra en hitt dökka eggið.“
Axel: „Ekki hrifin af þessu.“
Nanna: „Ekkert spes en má
vel borða það.“
Hvað segja börnin
Ísabella: „Vont.“
Guðrún Ólafía:
„Ógeðslegt á bragðið.“
Lúkas: „Oj, þetta er
ekki gott, alveg eins og
kaffi.“
Daníel Elí: „Gott.“
Þórdís Anna: „Ekki nógu
gott.“
Eva: „Gott.“
Sólon: „Ógeðslegt
en samt svolítið gott.“
4 Hraunegg
Meðaleinkunn: 6,3 Framleiðandi: Góa
Þóra: „Dálítið skotin í þessu. Hef alltaf verið
hrifin af dálítið stökku súkkulaði. Gerir það meira
spennandi.“
Völundur: „Hríssúkkulaði, en já,
gott. Betra en hitt hríssúkkulaðið.“
Axel: „Mjög gott egg hér á ferð.“
Nanna: „Mundi frekar kaupa
mér hríssúkkulaði en ég geri
það stundum.“
Hvað segja börnin
Ísabella: „Vont.“
Guðrún Ólafía: „Skrítið
bragð. Örlítið gott.“
Lúkas: „Þetta er hrís.
Það er leiðinlegt að
bíta í það en bragðið er
gott.“
Daníel Elí: „Já, þetta er
ágætt.“
Þórdís Anna: „Gott.“
Eva: „Fínt.“
Sólon: „Geggjað.“
12 Páskaegg
Meðaleinkunn: 2,3 Framleiðandi: Góa
Þóra: „Argasta skelfing. Súkkulaðið
hreinlega ekki gott.“
Völundur: „Ótrúlega lítið
spennandi í gangi.“
Axel: „Fínt í byrjun en ekki gott til
lengdar.“
Nanna: „Lofaði góðu í fyrsta
bita en eftirbragð ekki gott.“
Hvað segja börnin
Ísabella: „Mjög gott.“
Guðrún Ólafía: „Alveg
ágætt.“
Lúkas: „Þetta er
mjög gott, mjög gott
súkkulaði.“
Daníel Elí: „Hræðilega
gott.“
Þórdís Anna: „Gott.“
Eva: „Of mikill sykur.“
Sólon: „Ógeðslega gott.“
2,3 2,9 2,9 1,5
2,33,84,34,9
5,3
5,65,86,3