Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2013, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2013, Page 24
24 Fólk 20. mars 2013 Mánudagur Ástin brann upp n Sambandsslit og skilnaðir í Hollywood Þ að er ekki tekið út með sældinni að ætla sér að finna maka í Hollywood. Stjörnurnar virðast skipta um kærustur og kærasta á sama hraða og við hin skiptum um á rúminu okkar. Það getur verið flók- ið að fylgjast með en til að einfalda málið eru hér nokkur sambönd sem upp úr slitnaði tiltölulega nýlega. söngkonan Lea Michele úr Glee er hætt með kærast- anum sínum, Thew Stockman, eftir rúmlega árslangt samband. DV1303191298 DV1303199254 Rachel McAdams og Michael Sheen Leikkonan Rachel Mc Adams er hætt með Michael Sheen. Rachel er 33 ára en Sheen 44. Þau kynntust við tökur á Woody Allen-myndinni Midnight in Paris. Ryan Seacrest og Julianne Hough Eftir tveggja ára samband hafa Idol-kynnirinn og útvarps- maðurinn Ryan Seacrest og leikkonan Julianne Hough ákveðið að nóg sé komið. Seacrest er 14 árum eldri en Hough. Lady Gaga og Taylor Kinney Lady Gaga er ekki lengur á föstu með leik- aranum Taylor Kinney, sem margir þekkja úr Vampire Diaries. Stjörnurnar höfðu „deitað“ í tíu mánuði. Michelle Williams og Jason Segel Ástarsamband Michelle Williams og Jason Segel átti marga aðdáendur sem urðu svekktir þegar fréttir af sambandsslitum bárust á dögunum. Leikararnir, sem báðir eru 32 ára, hættu saman í febrúar. Ástæðan ku vera fjarlægðin á milli þeirra vegna vinnunnar. Adam Levine og Anne V Tónlistarmaðurinn Adam Levine og Victor- ia‘s Secret-fyrirsætan Anne Vyalitsyna eru hætt saman eftir tveggja ára samband. Russell Crowe og Danielle Spencer Russell Crowe er skilinn við eiginkonu sína til níu ára, Danielle Spencer. Hjónakornin fyrrverandi rugluðu saman reytum fyrir 22 árum og eiga tvö börn saman. Kate Bosworth and Alexander Skarsgaard Góðar fréttir fyrir okkur stelpur! Alexander Skarsgaard er kominn á markaðinn! Eftir tveggja ára samband hafa True Blood-stjarnan og leikkonan Kate Bosworth slitið samvistir. Shia LaBeouf og Karolyn Pho Shia LaBeouf og kærasta hans til tveggja ára, Karolyn Pho, eru hætt saman. Parið kynntist árið 2011. Slúðurmiðlarnir hafa verið duglegir að birta fréttir af rifrildum þeirra síðustu mánuði. Fyrir stuttu fréttist af Pho grátandi á götum úti eftir að LaBeouf samþykkti að stunda alvöru kynlíf í kvik- myndinni The Nymphomaniac. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5% BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS BROKen CiTY KL. 6 - 10.20 16 AnnA KAReninA KL. 8 12 idenTiTY THief KL. 8 / JAgTen (THe HunT) KL. 6 12 21 And OveR KL. 10.10 14 BROKen CiTY KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 BROKen CiTY LÚXuS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 idenTiTY THief KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 21 And OveR KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 fLÓTTinn fRÁ JöRðu 3d KL. 3.40 - 5.50 L fLÓTTinn fRÁ JöRðu 2d KL. 3.40 L die HARd 5 KL. 8 - 10.20 16 - H.S.S., MBL AnnA KAReninA KL. 6 - 9 12 idenTiTY THief KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 JAgTen (THe HunT) KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 LinCOLn KL. 6 14 dJAngO KL. 9 16 óskarsverðlaun M.a. Besti leikari ársins daniel day-lewis -eMpiRe TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA DEAD MAN DOWN KL. 5:40 - 8 - 10:20 - 10:40 DEAD MAN DOWN VIP KL. 8 - 10:20 OZ: THE GREAT AND POWERFUL 3D KL. 5:20 - 8 OZ: THE GREAT AND POWERFUL 2D KL. 5:20 OZ: GREAT AND POWERFUL VIP 2D KL. 5:20 ÞETTA REDDAST KL. 8 - 10:20 BEAUTIFUL CREATURES KL. 8 - 10:40 FLIGHT KL. 8 WARM BODIES KL. 10:50 FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:50 ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6 KRINGLUNNI FRANCESCA DA RIMINI ÓPERA KL. 18:00 DEAD MAN DOWN KL. 5:40 - 8 - 10:20 OZ: GREAT AND POWERFUL 3D KL. 5:20 - 10:40 ÞETTA REDDAST KL. 10:40 THIS IS 40 KL. 8 DEAD MAN DOWN KL. 5:30 - 8 - 10:30 OZ: GREAT AND POWERFUL 3D KL. 8 - 10:40 OZ: THE GREAT AND POWERFUL KL. 5:20 IDENTITY THIEF KL. 5:30 - 8 - 10:30 FLIGHT KL. 5:20 - 10:30 ARGO KL. 8 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK DEAD MAN DOWN KL. 8 - 10:20 21 AND OVER KL. 10:30 OZ: THE GREAT AND POWERFUL 3D KL. 8 AKUREYRI DEAD MAN DOWN KL. 8 OZ: THE GREAT AND POWERFUL 3D KL. 8 TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA  R.EBERT  LA TIMES MORGUNBLAÐIÐ  VIÐSKIPTABLAÐIÐ FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! DISNEY BÝÐUR ÞÉR Í HREINT MAGNAÐ FERÐALAG TIL TÖFRALANDSINS OZ  K.N. EMPIRE FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR ALICE IN WONDERLAND OG LEIKSTJÓRA SPIDERMAN ÞRÍLEIKSINS FRÁ LEIKSTJÓRANUM SEM FÆRÐI OKKUR KARLAR SEM HATA KONUR COLIN FARRELL OG NOOMI RAPACE ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND BROKEN CITY 8, 10.10 ANNA KARENINA 7.30 IDENTITY THIEF 10 OZ GREAT AND POWERFUL 3D 5, 8 21 AND OVER 10.30 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D 5.45 VESALINGARNIR 5 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.