Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2013, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2013, Qupperneq 27
Afþreying 27Mánudagur 20. mars 2013 Þykir enn áhrifamest n Sóli Hólm, stjórnandi Megatímans, er aðdáandi Ingva Hrafns n Winfrey efst á lista Forbes H in þekkta sjónvarps­ kona Oprah Winfrey hefur verið valin áhrifamesta stjarnan annað árið í röð, þrátt fyrir að hafa hætt með sjónvarps­ þætti sína fyrir nokkru. Það er Forbes­tímaritið sem velur áhrifamestu manneskjuna í skemmtana­ bransanum ár hvert og þyk­ ir Oprah hafa meiri áhrif en til dæmis Steven Spielberg og Clint Eastwood. Á listan­ um má einnig finna Bono, Martin Scorsese, Barböru Walters og fjármálagúrúinn Suze Orman. The Oprah Winfrey Show var sýndur í 25 ár en hætti göngu sinni árið 2011. Ástæðan fyrir því var að Oprah opnaði sína eigin sjónvarpsstöð sem fjallar um lífsstíl og nefnist Oprah Winfrey Network (OWN). Grínmyndin Tveggja rétta máltíð Stór skál af vatni í forrétt og saðsamur aðalréttur. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staða dagsins kom upp úr hinu hressilega kóngsbragði í skák Alexei Shirov gegn J. Lapinski í Daugavpils árið 1990. Hvítur hefur fórnað tveimur mönnum fyrir stórsókn og leiðir svarta kónginn til máts með drottningarfórn. 16. Df8+!! Bxf8 (ef 16...De8 þá 17. Bxc7 mát) 17. Bxc7 mát Fimmtudagur 21. mars 15.35 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar (52:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.25 Múmínálfarnir (39:39) (Moomin) 17.35 Lóa (41:52) (Lou!) 17.50 Stundin okkar (20:31) Skotta ræður ríkjum í Stundinni okkar. Hún býr í Álfheimunum ásamt Rósenberg sem er virðulegt heldra skoffín. Umsjónarmaður er Margrét Sverrisdóttir og handritshöfundur ásamt henni Oddur Bjarni Þorkelsson. Dag- skrárgerð: Eggert Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey 6,9 (7:15) (Melissa & Joey) Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórnmála- konan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (Annie Mist Þórisdóttir) Krossfitmeistarinn Annie Mist Þórisdóttir tryggði sér í fyrra heimsmeistaratiltilinn annað árið í röð. 20.45 Stephen Fry: Græjukarl – Hreysti og fegurð (5:6) 21.15 Neyðarvaktin (11:24) (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. . 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (2:24) (Criminal Minds VII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 23.05 Höllin (4:10) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (16:25) 08:30 Ellen (21:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (108:175) 10:15 Smash (9:15) 11:00 Human Target (1:12) 11:50 Touch (3:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (20:22) (Betra með þér) Rómantískir gaman- þættir sem fjallar um systurnar Mia og Maddie sem eru eins ólíkar og hugsast getur. Maddie hefur búið með Ben undanfarin níu ár og verður því furðu lostin þegar Mia, yngri systir hennar, tilkynnir fjölskyldunni að hún hyggist giftast kærastanum Casey, sem hún hefur einungis þekkt í nokkrar vikur. Og ekki nóg með það heldur eiga Mia og Casey einnig von á sínu fyrsta barni og það er aðeins og mikið af hinu góða að mati Maddie. 13:20 Three Amigos 6,2 (Þrír vinir) Stórskemmtileg gamanmynd með Steve Martin, Chevi Chase og Martin Short í aðalhlutverk- um. Þrír atvinnulausir leikarar fara til Mexíkós til að berjast við hinn alræmda El Guapo. Þeir halda að þeir séu að taka þátt í leikriti en komast síðar að því að þeir eru að berjast við raunverulegan óþokka. 15:00 Harry’s Law (8:12) 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (43:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory(16:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. 19:40 The Middle (15:24) Frábærir gamanþættir í anda Malcholm in the Middle um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni sem leikin er af Patriciu Heaton úr Everybody Loves Raymond. Ekki nóg með það heldur er húsmóð- irin líka bílasali og það frekar lélegur því hún hefur engan tíma til að sinna starfinu. 20:05 The F Word (1:9) 20:55 NCIS (15:24) 21:40 Person of Interest (22:23) 22:25 Sons of Anarchy 8,7 (3:13) 23:10 Spaugstofan (18:22) 23:40 Mr Selfridge (2:10) 00:30 The Mentalist (16:22) 01:10 The Following (8:15) 01:55 Medium (3:13) (Miðillinn) 02:40 Witless Protection 04:20 Three Amigos 06:00 The Big Bang Theory (16:24) Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:20 Kitchen Nightmares (8:13) Illgjarni matreiðslumaðurinn Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. Ramsey heimsækir að þessu sinni veitingastað þar sem eigend- urnir eru fremur latir á meðan börnin þeirra bera hita og þunga rekstursins. 16:05 7th Heaven (11:23) 16:50 Dynasty (7:22) Ein þekktasta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 17:35 Dr. Phil 18:20 Necessary Roughness (15:16) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle og frum- leg meðferðarúrræði hennar. 19:05 Everybody Loves Raymond (18:24) 19:25 The Office (25:27) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Dwight er afar lukkulegur þegar hann er tímabundið ráðinn sem yfirmaður skrifstofunnar en stjórnunarstíll hans fellur ekki í kramið. 19:50 Will & Grace (22:24) 20:15 Happy Endings (21:22) 20:40 An Idiot Abroad 8,3 (4:8) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um víða veröld. Karl er sérkennileg- ur náungi og vill hvorki ferðast langt né lengi enda líður honum illa á framandi slóðum. Karl heldur vestur um haf til Banda- ríkjanna til að fylgjast með hvölum á heimaslóðum sínum í Alaska 21:30 Hæ Gosi - LOKAÞÁTTUR (8:8) 22:25 Vegas (9:21) 23:15 XIII (9:13) 00:00 Law & Order UK (6:13) 00:50 Excused 01:15 Parks & Recreation (19:22) 01:40 The Firm (2:22) 02:30 Vegas (9:21) Vandaðir þættir með stórleikaranum Dennis Qu- aid í aðalhlutverki. Sögusviðið er syndaborgin Las Vegas á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem ítök mafíunnar voru mikil og ólíkir hagsmunahópar börðust á banaspjótum um tak- mörkuð gæði. Morð er framið á sýningarstúlku í borginni og leiðir rannsókn málsins í ljós að valdamikið fólk beri ábyrgðina. 03:20 XIII (9:13) 04:05 Happy Endings (21:22) 04:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þýski handboltinn (Flensburg - RN Löwen) 17:30 Meistaradeildin í handbolta - 18:00 Dominos deildin 19:00 Dominos deildin (Stjarnan - Keflavík) 21:00 Meistaradeildin í handbolta (Hamburg - Celje Pivovarna Lasko) 22:20 Spænsku mörkin 22:50 Dominos deildin (Stjarnan - Keflavík) 00:35 Meistaradeildin í handbolta (Hamburg - Celje Pivovarna Lasko) 02:00 Formúla 1 2013 - Æfingar SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Harry og Toto 07:10 Elías 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Dóra könnuður 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Latibær (3:18) 09:55 Histeria! 10:15 Ofurhundurinn Krypto 10:40 Ævintýri Tinna 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Hundagengið 17:30 Leðurblökumaðurinn 17:55 iCarly (13:45) 06:00 ESPN America 07:45 Tampa Bay Championship 2013 (4:4) 12:45 Golfing World 13:35 Tampa Bay Championship 2013 (4:4) 18:35 Inside the PGA Tour (12:47) 19:00 Arnold Palmer Invitational 2013 (1:4) 22:00 Ryder Cup Official Film 2002 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Átthagaviska 16 átthagafélög í spurningakeppni.3 riðlakeppni. 21:00 Auðlindakista Jón Gunnarsson skoðar í kistuna 21:30 Siggi Stormur og helgarveðr- ið Veðurspá helgarinnar.Vika í jafndægur að vori. ÍNN 13:10 Diary of A Wimpy Kid 14:40 Kapteinn Skögultönn 15:55 I Love You Phillip Morris 17:30 Diary of A Wimpy Kid 19:00 Kapteinn Skögultönn 20:20 I Love You Phillip Morris 22:00 Back-Up Plan 23:45 Brüno 01:05 Two Lovers 02:55 Back-Up Plan Stöð 2 Bíó 16:40 Sunderland - Norwich 18:20 Swansea - Arsenal 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Southampton - Liverpool 23:35 Tottenham - Fulham Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (160:175) 19:00 Ellen (1:170) 19:40 Strákarnir 20:10 Auglýsingahlé Simma og Jóa (2:9) 20:40 Fóstbræður (8:8) 21:10 Curb Your Enthusiasm (6:10) 21:40 The Drew Carey Show (3:22) 22:05 Frasier (14:24) 22:30 Strákarnir 23:00 Auglýsingahlé Simma og Jóa (2:9) 23:30 Fóstbræður (8:8) 00:00 Curb Your Enthusiasm (6:10) 00:30 The Drew Carey Show (3:22) 00:55 Frasier (14:24) 17:00 Simpson-fjölskyldan 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Gossip Girl (3:24) 19:00 Friends (21:24) 19:25 How I Met Your Mother (13:24) 19:50 Simpson-fjölskyldan (9:22) 20:15 Game Tíví 20:40 I Hate My Teenage Daughter 21:05 FM 95BLÖ 21:30 The Carrie Diaries 22:15 2+6 (3:8) 22:40 Eastwick (11:13) 23:25 Game Tíví Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 1 8 3 5 9 4 7 2 6 6 4 7 2 3 8 1 5 9 5 9 2 1 6 7 3 8 4 3 1 8 9 5 2 4 6 7 4 6 5 3 7 1 8 9 2 7 2 9 4 8 6 5 1 3 8 3 4 6 1 9 2 7 5 9 5 1 7 2 3 6 4 8 2 7 6 8 4 5 9 3 1 4 2 8 3 5 9 6 7 1 5 6 9 1 2 7 3 4 8 3 1 7 4 8 6 9 2 5 2 8 1 5 6 4 7 3 9 9 3 4 7 1 2 5 8 6 6 7 5 8 9 3 2 1 4 7 4 6 9 3 1 8 5 2 8 9 3 2 4 5 1 6 7 1 5 2 6 7 8 4 9 3 Oprah Winfrey Rekur nú Oprah Winfrey Network (OWN).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.