Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2014, Page 33
Menning Sjónvarp 33
Þ
órdís Elva Þorvaldsdóttir
er bæði höfundur og leik-
stjóri að leiksýningunni
Fyrirgefðu ehf sem nú er
sýnd í Tjarnarbíói af Mála-
myndahópnum. Leikhópurinn
samanstendur af fjórum leikur-
um og þeir leika öll hlutverk sýn-
ingarinnar sem eru fjölmörg enda
er viðfangsefni höfundarins ekkert
smáræði, nefnilega fyrirgefningin
sjálf í öllu sínu veldi eins og titill-
inn segir til um. En fyrirgefningin
er ekkert lamb að leika sér við, hún
er margþætt, margræð, trúarlegs
og heimspekilegs eðlis og spurn-
ing hvort alltaf sé hægt að fyrirgefa
framkomu, hegðun eða glæp sem
framinn er í einkalífi eða gagnvart
samfélaginu öllu af hálfu valdhafa
eða annarra opinberra aðila.
Færist fullmikið í fang
Þórdís Elva blandar hér saman
margs konar sögum um tilgang
og merkingu fyrirgefningarinn-
ar í samfélagi manna, sögum sem
hún og leikhópurinn hafa safn-
að frá ólíkum einstaklingum og
byggja á rannsóknar- og heim-
ildavinnu um fyrirgefningar- og
sáttaferli. Til að ná utan um þess-
ar sögur hefur Þórdís Elva búið til
fyrirtækið Fyrirgefðu ehf sem birt-
ist okkur á leiksviðinu strax í upp-
hafi leiks í glæsilegri leikmynd
Rebekku A. Ingimundardóttur.
Leikmyndin gefur okkur mynd af
hugsanlegri framtíðarveröld fyrir-
tækja sem í æ ríkari mæli gera út á
beyglað til finningalíf borgaranna
með aðstoð tölvuvæddra upplýs-
inga um persónulega einkahagi.
Rebekka notar háa færanlega
veggi sem hægt er að lýsa að inn-
anverðu og snúa á alla kanta og
mynda nýjar sviðsmyndir þegar
líða tekur á verkið, ekki síst mis-
munandi heimili og vistarverur
persónanna.
Allt er þetta vel gert og lof-
ar góðu framan af, en vandi höf-
undarins og sýningarinnar byrjar
þó fyrst fyrir alvöru þegar tvinna
á saman sögu fyrirtækisins og
eigenda þess, persónulegri sögu
nýja starfsmannsins Evu og sjálf-
stæðum sögum viðskiptavina
fyrir tækisins af m.a. framhjáhaldi,
kynferðislegu ofbeldi og sjálfs-
vígum. Þegar svo stjórnmálin og
hið opinbera líf bætist líka við er
eins og höfundurinn hafi færst
fullmikið í fang. Hér hefði góður
dramadurgur ef til vill getað greitt
úr flækjunni og aðstoðað höfund-
inn við að velja bestu leiðina með
áleitið efnið sem verkaði eins og
ákall til áhorfenda um að gera
gagnger reikningsskil í eigin lífi.
Misvægi í leiknum
Það er mikið lagt á leikarana fjóra
sem skipta ört um hlutverk en fá
ekki alltaf að njóta sín til fulls, þar
sem sum atriðin eru svo stutt að
þau líkjast sketsum úr pólitískri
revíu (Pólitíkus Stjórnmálason)
eða ýja að persónum og atburða-
rás sem hefðu þurft meira rými
til að vaxa. Það gætir því ákveðins
misvægis í leiknum og allri fram-
vindu sýningarinnar. Eftirminni-
legust er saga gömlu hjónanna sem
eru komin að fótum fram með elli-
glöpin yfirvofandi en þar áttu þau
Árni Pétur Guðjónsson og Ragn-
heiður Steindórsdóttir stórglæsi-
legan leik sem var bæði sannur og
átakanlegur. Saga þeirra verkaði þó
eins og sjálfstæður einþáttungur og
fyrir bragðið varð atriðið full lang-
dregið í samhengi heildarverksins
þar sem oft er reynt að vekja hlát-
ur með kaldhæðnislegum tilsvör-
um til að létta á alvarleika og boð-
skap höfundarins. Það heppnast
best í sögu ungu hjónanna þar sem
framhjáhald er viðfangsefnið en
þar tókst þeim Þóru Karitas Árna-
dóttur og Víði Guðmundssyni best
upp en Þóra Karitas og Árni Pétur
áttu líka góðan samleik í uppgjörs-
atriði feðginanna.
Sérsamin tónlist, hljóðmynd
og vídeólist er orðin ófrávíkjanleg
regla í leiksýningum á okkar dög-
um og gegnir æ mikilvægra hlut-
verki í heildaráferð þeirra. Hér hef-
ur tekist vel að fella músík bæði að
leikmynd og allri hreyfingu sýn-
ingarinnar en heiðurinn af henni
á Jarþrúður Karlsdóttir. Lýsing
Arnars Ingvarssonar átti einnig
stóran þátt í að sýna okkur alla
möguleikana í leikmynd Rebekku
og skapa ný rými í leiknum. Fjólu-
blár litur í upplýstum skjalaskáp-
um fyrirtæksins sem gerir út á
fyrir gefninguna, ásamt svarhvít-
um og fjólubláum lit í búningum
starfsfólksins minnti okkur á þá
staðreynd, að markaðsvæðing sál-
arlífsins er ekkert annað en fram-
hald af vafasamri sáluhjálparstarf-
semi kirkjunnar í gegnum aldirnar.
Að selja fyrirgefningarferli er líkt og
sala á aflátsbréfum hér í eina tíð.
Fyrirgefðu ehf er metnaðarfullt
fyrirtæki hjá Málamyndahópnum,
sem veit þó ekki alveg hvernig á að
koma innihaldi verksins á fram-
færi enda hefur það reynst mann-
kyninu erfitt hingað til að fyrirgefa.
Höfundi og leikstjóra er mikið niðri
fyrir en hann nær ekki að afmarka
efnið og finna því heppilegan far-
veg þrátt fyrir góðan ásetning og
því verða áhrifin ekki jafn mögn-
uð og stefnt er að. Spurningin sem
eftir stendur hjá gagnrýnandan-
um er hvort honum verði fyrirgefið
að hafa sínar efasemdir um ágæti
verksins. Það er nefnilega vandi að
fyrirgefa. n
Vikublað 18.–20. febrúar 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þriðjudagur 18. febrúar
06.55 Vetrarólympíuleikar
– Alpagreinar B
10.25 Vetrarólympíuleikar
– Alpagreinar B
12.30 Vetrarólympíuleikar
– Íshokkí Bein útsending frá
umspilsleik í íshokkí karla. B
15.05 Brautryðjendur (2:8)
(Ingibjörg Þorbergs) 888 e
15.35 Vetrarólympíuleikar
– Skíðafimi í pípu
17.25 Vetrarólympíuleikar
– Skíðafimi í pípu B
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Viðtalið (Dr. Andreas
Hensel) 888 e
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Kastljós
20.05 Trúður á átakasvæði
(Klovn i en krigzone) Í Dan-
mörku stundar hún nám í
mannfræði. Í Afríku vinnur
hún sem trúður. Markmið
Marie Louise Villemoes
er að nálgast börn stríðs-
hrjáðra ríkja og fá þau til að
brosa og gleyma sér. Hjart-
næmur heimildarþáttur
um hugsjónamanneskju án
landamæra.
20.40 Castle (7:23)
21.25 Djöflaeyjan Þáttur um
leiklist, kvikmyndir, mynd-
list og hönnun. 888
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Íþróttir (6:8)
22.25 Hafinn yfir grun 7,0 (1:3)
(Above Suspicion IV)
Bresk sakamálamynd í
þremur hlutum. Þekkt
kvikmyndastjarna finnst
látin á heimili sínu og rann-
sóknarlögreglukonan Anna
Travis og félagi hennar
James Langton rannsaka
málið. Aðalhlutverk: Kelly
Reilly, Ciarán Hinds, Shaun
Dingwall. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
23.10 Spilaborg (1:13) (House of
Cards II) Bandarísk þátta-
röð um klækjastjórnmál og
pólitískan refskap þar sem
einskis er svifist í baráttunni
um völdin. Meðal leikenda
eru Kevin Spacey, Michael
Gill, Robin Wright og Sakina
Jaffrey. Atriði í þáttunum er
ekki við hæfi ungra barna. e
00.00 Kastljós
00.20 Fréttir
Endursýndar Tíufréttir.
00.30 Íþróttir (5:7)
00.40 Dagskrárlok
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
09:00 Ólympíuleikarnir
- Samantekt
09:30 Ólympíuleikarnir
- Norræn tvíkeppni B
10:30 Ólympíuleikarnir
- Alpagreinar B
12:05 Ensku bikarmörkin 2014
12:30 Ólypmíuleikarnir
- Íshokkí karla B
15:00 Ólympíuleikarnir
- Skautaspretthlaup
17:00 Ólypmíuleikarnir
- Íshokkí karla B
19:10 Meistarad. - upphitun
19:30 Meistaradeild Evrópu
(Man. City - Barcelona) B
21:45 Meistarad. - meistaram.
22:15 Ólympíuleikarnir
- Samantekt
22:45 Þýsku mörkin
23:15 Meistarad. Evrópu
(B. Leverkusen - PSG)
00:55 Meistaradeild Evrópu
(Man. City - Barcelona)
06:55 Ólympíuleikarnir
- Alpagreinar B
12:50 Hull - Southampton)
14:30 Premier League World
15:00 Aston Villa - West Ham)
16:40 Enska B-deildin
(QPR - Reading)
18:20 Arsenal - West Ham
20:00 PL Bestu leikirnir
(Chelsea - Arsenal )
20:30 Arsenal - Blackburn
22:15 Ensku mörkin - neðri d.
22:50 Cardiff - Aston Villa
20:00 Hrafnaþing
21:00 Stjórnarráðið
21:30 Skuggaráðuneytið
18:45 Seinfeld (16:22)
19:10 Modern Family
19:35 Two and a Half Men (1:16)
20:00 Grey's Anatomy (3:24)
20:45 Hannað fyrir Ísland (6:7)
21:30 Veggfóður (13:20)
22:10 Nikolaj og Julie (17:22)
22:55 Anna Pihl (7:10)
23:40 Cold Feet 5 (6:6)
00:35 The Fixer (2:6)
01:25 Hannað fyrir Ísland (6:7)
02:10 Veggfóður (13:20)
02:55 Nikolaj og Julie (17:22)
03:40 Anna Pihl (7:10)
11:20 Diary of a Wimpy Kid
13:00 The Jewel of the Nile
14:45 Bright Star
16:40 Diary of a Wimpy Kid
18:20 The Jewel of the Nile
20:05 Bright Star
22:00 A Few Good Men
00:15 Source Code
01:50 Diary of the Dead
03:25 A Few Good Men
16:45 Junior Masterchef
Australia (7:22)
17:30 Baby Daddy (6:10)
17:50 The Carrie Diaries (13:13)
18:35 American Dad
19:00 Extreme Makeover
19:45 Hart Of Dixie (1:22)
20:30 Pretty Little Liars (24:24)
21:15 Þriðjudagskv. m. Frikka D.
21:45 Nikita (1:22)
22:25 Justified (11:13)
23:10 Revolution (15:20)
23:55 Arrow (13:24)
00:40 Sleepy Hollow (13:13)
01:20 Extreme Makeover
02:05 Hart Of Dixie (1:22)
02:50 Pretty Little Liars (24:24)
03:35 Þriðjudagskv. m. Frikka D.
04:05 Nikita (1:22)
04:50 Justified (11:13)
05:35 Tónlistarmyndb. Popptíví
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Cheers (7:26)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
16:55 Got to Dance (6:20)
17:45 Dr. Phil
18:25 Top Chef (11:15)
19:10 Cheers (8:26)
19:35 Sean Saves the World
20:00 The Millers (6:13)
Bandarísk gamanþáttaröð
um Nathan, nýfráskilinn
sjónvarpsfréttamann sem
lendir í því að móðir hans
flytur inn til hans, honum
til mikillar óhamingju.
Aðalhlutverk er í höndum
Will Arnett. Systkinin reyna
að koma foreldrum sínum
saman á nýjan leik til þess
að bjarga eigin skinni.
20:25 Parenthood (7:15)
21:10 The Good Wife (2:22)
Þessir margverðlaunuðu
þættir njóta mikilla
vinsælda meðal áhorfenda
SkjásEins. Það er þokkadís-
in Julianna Marguilies sem
fer með aðalhlutverk í þátt-
unum sem hin geðþekka
eiginkona Alicia sem nú
hefur ákveðið að yfirgefa
sína gömlu lögfræðistofu
og stofna nýja ásamt fyrr-
um samstarfsmanni sínum.
22:00 Elementary (7:22) Sher-
lock Holmes og Dr. Watson
leysa flókin sakamál í
New York borg nútímans.
Síðustu þáttaröð lauk með
því að unnusta Sherlocks,
Irine Adler var engin önnur
en Moriarty prófessor.
Mycroft er bróðir Sherlocks
en þeir hafa eldað grátt
silfur saman lengi. Sherlock
ákveður þó að aðstoða
hann við sérstætt sakamál.
22:50 The Tonight Show
- NÝTT Spjallþáttasnill-
ingurinn Jimmy Fallon
hefur tekið við keflinu af Jay
Lenno og stýrir nú hinum
geysivinsælu Tonight show
sem áhorfendur SkjásEins
þekkja frá fyrri tíð. Jimmy
Fallon steig sín fyrstu spor
í sjónvarpi í Saturday Night
Live og hlaut Emmy-verð-
laun fyrir frammistöðu
sína þar. Hann hefur notið
yfirburðaáhorfs í Bandaríkj-
unum fyrir persónulega og
lifandi framkomu. Í þessum
fyrsta þætti Jimmy‘s stíga
á stokk ekki minni meistara
en U2 og Will Smith.
23:35 The Bridge (7:13)
00:15 Scandal (5:22)
01:00 Elementary (7:22)
01:50 Mad Dogs (1:4)
02:35 The Tonight Show
03:20 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle
08:30 Ellen (142:170)
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (120:175)
10:15 Wonder Years (19:23)
10:40 The Middle (13:24)
11:05 White Collar (9:16)
11:50 Flipping Out (5:10)
12:35 Nágrannar
13:00 The X-Factor (19:27)
13:40 In Treatment (12:28)
14:10 Sjáðu
14:40 Lois and Clark (18:22)
15:25 Ozzy & Drix
15:45 Scooby-Doo! Leynifélagið
16:05 Tommi og Jenni
16:30 Ellen (143:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Um land allt Kristján Már
Unnarsson leggur land
undir fót og heimsækir
áhugavert fólk.
19:45 New Girl (13:23) Þriðja
þáttaröðin um Jess og
sambýlinga hennar.
20:10 Geggjaðar græjur
Skemmtilegur þáttur þar
sem fjallað er um nýjustu
græjur og afrek á sviði
vísinda.
20:25 The Big Bang Theory
(13:24) Sjöunda þáttaröðin
um félagana Leonard og
Sheldon sem eru afburða-
snjallir eðlisfræðingar sem
vita nákvæmlega hvernig
alheimurinn virkar.
20:45 The Mentalist (10:22)
Sjötta þáttaröðin um
Patrick Jane sem er sjálf-
stætt starfandi ráðgjafa
rannsóknarlögreglunnar í
Kaliforníu.
21:30 Rake 6,7 (4:13) Frábærir
þættir með Greg Kinnear
í aðalhlutverki og fjalla
um lögfræðinginn Keegan
Deane sem er bráðsnjall
í réttarsalnum og tekur
að sér mál sem aðrir lög-
fræðingar reyna að forðast.
Keegan er mikill syndaselur.
22:15 Bones (16:24) Áttunda
þáttaröðin af þessum stór-
skemmtilegu þáttum þar
sem fylgst er með störfum
Dr. Temperance Brennan,
réttarmeinafræðings, sem
kölluð er til ráðgjafar í allra
flóknustu morðmálum.
23:00 Girls (7:12) Þriðja gaman-
þáttaröðin um vinkvenna-
hóp á þrítugsaldri sem búa í
draumaborginni New York.
23:30 Daily Show: Global
Edition
23:55 The Face (6:8) Glæný og
skemmtileg þáttaröð þar
sem ungar og efnilegar
stúlkur keppast um að
verða næsta ofurfyrirsæta.
00:40 Lærkevej (9:12)
01:25 Touch (11:14)
02:10 It's Alive
03:35 Breaking Bad (5:8)
04:20 Breaking Bad (6:8)
05:10 Burn Notice (3:18)
05:55 Fréttir og Ísland í dag
B
iðin eftir seríu tvö
af vinsælu þátt-
unum House of
Cards er loks á
enda en hægt er
að nálgast alla 13 þættina
á Netflix. Fyrri serían af
House of Cards sló ræki-
lega í gegn og nú hafa
forsvarsmenn Netflix til-
kynnt að þriðja serían sé
væntanleg.
Velgengni þáttanna
kom aðalleikaranum
Kevin Spacey á óvart.
„Ég er alltaf jafn hissa
yfir þessu. Í fyrsta lagi er
ég alltaf steinhissa þegar
eitthvað sem ég tel vera
drasl slær í gegn en þegar
eitthvað sem ég tek þátt
í gengur vel verð ég enn
meira hissa. Þetta er ótrú-
legt.“
Fyrsta þáttaröðin af
House of Cards vann til
fjögurra Golden Globe-
tilnefninga og níu Emmy-
tilnefninga. Kevin Spacey
leikur sem fyrr slæga
stjórnmálamanninn
Francis Underwood og
Robin Wright leikur eigin-
konu hans, Claire. Spacey
er einnig framleiðandi
þáttanna, ásamt kvik-
myndagerðarmanninum
David Fincher.
Í upphafi annarrar
þáttaraðar gengur Under-
wood-hjónunum vel að
mjaka sér upp metorða-
stigann en serían hefst á
því að Francis er orðinn
varaforseti Bandaríkjanna.
Hér verður ekki farið
út í nánari lýsingu á sögu-
þræðinum en ljóst er að
áhorfendur eiga von á
miklu strax í upphafi þátt-
anna. n
Biðin á enda
Francis er orðinn varaforseti
RÚV Íþróttir
17.00 Vetrarólympíuleikar
– Íshokkí B
19.20 Olísdeildin í handbolta
(Valur - Fram) B
21.00 Vetrarólympíuleikar
– Alpagreinar
22.00 Vetrarólympíuleikar
– Alpagreinar
SkjárGolf
06:00 Eurosport 2
12:00 Eurosport 2
20:00 Dutch League
- Highlights 2014 (1:25)
21:00 Dutch League
- Highlights 2014 (1:25)
22:00 Dutch League
- Highlights 2014 (1:25)
23:00 Eurosport 2
Slægur Búast
má við öllu af
pólitíkusnum.
Vandinn við
að fyrirgefa
Fyrirgefðu ehf
Leikstjórn: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir.
Höfundur: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir.
Sviðsmynd: Rebekka A. Ingimundardóttir.
Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Ragn
heiður Steindórsdóttir, Víðir Guðmundsson
og Þóra Karítas Árnadóttir.
Sýnt í Tjarnabíói
Hlín Agnarsdóttir
ritstjorn@dv.is
Dómur
Höfundi og leikstjóra er mikið niðri fyrir