Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2014, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2014, Page 56
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 16.–19. maí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport S Hávær orðrómur hefur farið á kreik um að Brad Pitt muni leika eitt af aðalhlutverkunum í annarri þáttaröð True Detect- ive. Fyrsta þáttaröðin sló rækilega í gegn í vetur og til marks um það eru þættirnir með einkunnina 9,4 á kvik- myndavefnum IMDb. Buzz greindi frá því á fimmtu- dag að Pitt hafi gefið framleiðendum þáttanna, HBO, jákvætt svar um þátt- töku sína, en þó með þeim fyrirvara að hann finni tíma fyrir það í þétt- skipaðri dagskrá sinni. „Brad tilheyr- ir HBO-fjölskyldunni og ef hann hef- ur tíma mun hann taka þátt. Gæðin í fyrstu þáttaröðinni voru það mikil að fyrsta flokks leikarar sækjast eftir því að fá hlutverk,“ sagði heimildar- maður við Daily Star á dögunum. Matthew McConaughey og Woody Harrelson fóru með aðalhlutverkin í fyrstu þáttaröðinni en verða ekki með í þeirri annarri. Fyrsta þátta- röð True Detective fjallaði um leit Rust Cohle and Martins Hart, tveggja lögreglumanna í Louisiana, að fjöldamorðingja á yfir 17 ára tímabili. Önnur þáttaröðin verður sjálfstætt framhald og mun ekki tengjast at- burðum fyrstu seríunnar á nokkurn hátt. n indiana@dv.is Stórstjörnur í True Detective Föstudagur 16. maí Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 15.40 Ástareldur e (Sturm der Liebe) 16.30 Ástareldur e (Sturm der Liebe) 17.20 Litli prinsinn (20:25) (Little Prince II) 17.43 Undraveröld Gúnda 18.05 Nína Pataló (23:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Pricebræður bjóða til veislu e (1:5) (Spise med Price) Matgæðingarnir í Price-fjölskyldunni töfra fram kræsingar við öll tæki- færi. Adam Price er einnig þekktur sem aðalhandrits- höfundur og framleiðandi af sjónvarpsþáttunum Borgen. 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Skólahreysti 888 (6:6) (Úrslit) Bein útsending frá úslitum í Skólahreysti sem fram fer í Laugardalashöll. 21.20 Saga af strák 7,5 (2:13) (About a Boy) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. Aðalhlutverk: Minnie Driver, David Walton og Benjamin Stockham. 21.45 Dagfinnur dýralæknir 3 3,8 (Doctor Dolittle 3) Gamansöm fjölskyldumynd um dóttur sem hefur erft hæfileika föður síns og getur átt í samskiptum við dýrin sem hún umgengst. Aðal- hlutverk: Kristen Wilson, Tara Wilson og Kyla Pratt. 23.25 Camilla Läkberg: Drottning ljóssins (Läk- berg: Ljusets Drottning) Sænsk glæpamynd frá 2013 eftir handriti Camillu Läk- berg. Ung kona hverfur að vetrarlagi og við rannsókn málsins kemur ýmislegt óvænt í ljós. Aðalhlutverk: Claudia Galli, Ann Westin og Richard Ulfsäter. Leikstjóri: Rickard Petrelius. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.55 Kanína á kvennavist 5,5 (The House Bunny) Gam- anmynd þar sem Shelley, 27 ára Playboy-kanína, er rekin af Playboy-setrinu og tekur að sér ráðskonustarf á kvennavist. Leikstjóri er Fred Wolf og meðal leik- enda eru Anna Faris, Colin Hanks og Emma Stone. Bandarísk bíómynd frá 2008. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 14:00 Reykjavíkurmótið í hestaíþróttum 15:30 IAAF Diamond League 17:30 NBA 17:50 Spænski boltinn 2013-14 19:30 FA bikarinn - upphitun 20:00 La Liga Report 20:30 Meistaradeild Evrópu 21:00 FA bikarinn 22:55 FA bikarinn - upphitun 23:25 Evrópudeildin 01:15 UFC Now 2014 07:00 Enska 1. deildin 13:00 Premier League 2013/14 (Fulham - Crystal Palace) 14:40 Enska 1. deildin (Rotherdam - Preston) 16:20 Destination Brazil 16:50 Premier League World 17:20 Premier League 2013/14 (Cardiff - Chelsea) 19:00 Premier League 2013/14 (Liverpool - Newcastle) 20:40 Premier League 2013/14 (Norwich - Arsenal) 22:20 Messan 23:45 Enska 1. deildin 10:40 The Winning Season 12:25 The Big Year 14:05 The Bourne Legacy 16:20 The Winning Season 18:05 The Big Year 19:45 The Bourne Legacy 22:00 Jack the Giant Slayer 23:50 White House Down 02:00 Kiss of Death 03:40 Jack the Giant Slayer 17:30 Jamie's 30 Minute Meals (12:40) 17:55 Raising Hope (13:22) 18:15 The Neighbors (3:22) 18:35 Up All Night (4:11) 19:00 Top 20 Funniest (17:18) 19:45 Free Agents (3:8) 20:10 American Idol (37:39) 20:45 Community (8:24) 21:05 True Blood (4:12) 22:00 Sons of Anarchy (7:13) 22:50 Memphis Beat (8:10) 23:30 Dark Blue 00:10 Top 20 Funniest (17:18) 00:55 Free Agents (3:8) 01:20 American Idol (37:39) 01:55 Community (8:24) 02:20 True Blood (4:12) 03:15 Sons of Anarchy (7:13) 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (10:24) 18:50 Seinfeld (17:24) 19:15 Modern Family (20:24) 19:40 Two and a Half Men (6:24) 20:05 Wipeout - Ísland (7:10) 21:00 The Killing (7:13) 21:45 World Without End (7:8) 22:35 It's Always Sunny In Philadelphia (11:13) 23:00 Footballer's Wives (4:8) 23:50 Wipeout - Ísland (7:10) 00:40 The Killing (7:13) 01:25 World Without End (7:8) 02:10 It's Always Sunny In Philadelphia (11:13) 20:00 Poppís 21:00 Reykjavíkurrölt 21:30 Eldað með Holta 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In The Middle (19:22) 08:25 Galapagos (2:3) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (155:175) 10:20 Fairly Legal (9:13) 11:10 Last Man Standing (3:24) 11:35 Hið blómlega bú 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Private Lives of Pippa Lee 15:10 Young Justice 15:35 Hundagengið 16:00 Frasier (11:24) 16:25 Mike & Molly (9:23) 16:45 How I Met Your Mother (11:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson -fjölskyldan (13:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Impractical Jokers (7:8) 20:10 Draugabanarnir II 6,5 Skemmtileg gamanmynd frá 1988 með Bill Murray, Dan Ackroyd og Sigourney Weaver í aðalhlutverkum. Hugsanir íbúa New York borgar eru svo svartar að þær hafa brauðfætt óteljandi púka sem búa í holræsum borgarinnar. Draugabanarnir eru fengnir til að létta þessari áþján af borgarbúum. 21:55 The Details 6,2 Bráð- skemmtileg gamanmynd með Tobey Maguire og Eliza- beth Banks í aðalhlutverkum og fjallar um hjón sem verða fyrir því óláni að þvottabirnir gera atlögu að garðinum þeirra og leggja hann í rúst. En þegar þau grípa til sinna ráða hrinda þau af stað óborganlegri atburðarrás sem á eftir að verða þeim afar kostnaðarsöm. 23:35 44 Inch Chest Bresk bíómynd frá 2009. 01:10 The Escapist 6,8 Spennandi glæpamynd með Brian Cox og Ralph Fiennes um fangann Frank Perry sem setur saman snilldarlega flóttaáætlun úr fangelsi til þess að vera með dóttur sinni sem veikist skyndilega. 02:50 The Descent 04:20 Private Lives of Pippa Lee 05:55 How I Met Your Mother (11:24) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:35 Necessary Roughness (4:16) 16:20 90210 (17:22) 17:05 Gordon Ramsay Ultima- te Home Cooking (18:20) 17:30 Læknirinn í eldhúsinu (5:8) 17:55 Dr. Phil 18:35 Minute To Win It Einstak- ur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Amanda og Timothy halda keppninni áfram. 19:20 Secret Street Crew (2:6) 20:05 America's Funniest Home Videos (31:44) 20:30 The Voice (23:28) 6,8 Þáttaröð sex hefur göngu sína vestan hafs í sömu viku og þættirnir verða sýndir á SkjáEinum. Adam Levine og Blake Shelton snúa aftur sem þjálfarar og með þeim í annað sinn verða þau Shakira og Usher. Carson Daly snýr aftur sem kynnir þáttanna. Mikil eftirvænting er fyrir þessari þáttaröð enda hefur það kvisast út að keppendur séu sterkari en nokkru sinni fyrr. 22:00 The Voice (24:28) 22:45 The Tonight Show 23:30 Royal Pains (5:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Hank og Divya fá hjóna- bandsmiðlara á stofuna sína sem reynir að koma þeim á séns á meðan Evan á í mestu vandræðum með að hafa stjórn á HankMed. 00:15 The Good Wife 8,2 (14:22) Þessir margverð- launuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadísin Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þáttunum sem hin geðþekka eigin- kona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrrum samstarfsmanni sínum. 01:00 Leverage (2:15) 01:45 The Tonight Show 02:30 The Tonight Show 03:15 Pepsi MAX tónlist Scott leikstýrir Marsbúanum Leikstjórinn er í viðræðum um að taka verkefnið að sér L eikstjórinn Ridley Scott virðist alltaf jafn hugfanginn af geimnum og nýj- ustu fregnir herma að hann sé í viðræðum við kvikmyndaver Fox um að leikstýra myndinni The Martian, með Matt Damon í aðalhlutverki. Myndin The Martian er byggð á samnefndri bók frá árinu 2012 og er frumraun rithöfundar- ins Andy Weir, en hann gaf hana sjálfur út raf- rænt í gegnum Amazon. Bókinni var vel tekið af lesendum sem og gagnrýnendum og fór svo að Fox keypti kvikmyndaréttinn að bókinni. Sagan fjallar um geimfarann og verkfræðinginn Mark Watney, sem verður strandaglópur á plánetunni Mars og þarf að þrauka á meðan NASA reyn- ir að koma honum til bjargar. Myndinni hefur verið lýst sem blöndu af myndun- um Apollo 13 og The Castaway. Scott var boðið að taka að sér verkefnið eftir að Drew Goddard hætti við sem leikstjóri. Goddard skrifaði hand- rit að myndinni en mjög líklegt er að Scott muni endurskrifa það ef svo fer að hann sest í leikstjóra- stólinn. n jonsteinar@dv.is dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið E ftir að hafa ekki ver- ið neitt sérstaklega efnilegur framan af aldri má segja að Hjörvar Steinn Grét- arsson hafi sprungið út eins og það er kallað um 12ára aldurinn. Þá vann hann sér inn þátttökurétt í Lands- liðsflokki og stendur met hans sem yngsti keppandi Landsliðsflokks enn. Árin á eftir bætti Hjörvar sig með hverju árinu og hefur frá árinu 2010 verið fasta- maður í landsliði Íslands. Allan sinn feril hefur hann meir og minna alltaf ver- ið að bæta sig og sloppið að mestu við stöðnun sem svo oft hendir unga skák- menn um einhvern tíma hið minnsta. Hjörvar varð útnefndur stór- meistari á liðnum vetri. Næstu markmið hans eru því augljós- lega að hækka á stigum. Því hefur hann náð og hækkaði samtals um 20stig á Reykjavíkurskákmótinu og Íslandsmóti skákfélaga. Síð- ustu mánudaga hefur hann teflt á WOW-air skákmóti Taflfélags Reykjavíkur. Á því móti er teflt eft- ir því vinsæla fyrirkomulagi að tefla eina skák á viku. Þetta fyrirkomu- lag er sumsé orðið nokkuð vin- sælt meðal sterkra skákmanna þó einnig hafi heyrst raddir frá mönn- um sem vilji heldur tefla mót í einni beit. En þetta fyrirkomulag virðist heldur betur henta Hjörvari. Hann er með fullt hús eftir sex umferð- ir og hefur m.a. lagt að velli Hann- es Hlífar, Guðmund Kjartansson og Dag Arngrímsson ásamt því að vinna unga og efnilega skákmenn. Næsta verkefni Hjörvars er þátt- taka í Landsliðsflokki sem hefst eftir um það bil viku í Stúkunni í Kópavogi. Landsliðsflokkur hefur sennilega aldrei verið jafn sterkur og nú. Það má hreinlega búast við hverjum sem er af keppendum til að vinna flokkinn og tryggja sér þar með sæti í landsliði Íslands sem keppir á ÓL í Tromsö í ágúst. Hjörvar óstöðvandi Harrelson og McConaughey Aðalleikarar fyrstu þáttaraðarinnar voru engir aukvisar. Tekur Brad Pitt við keflinu? Forsíða The Martian Bókin fjallar um stranda- glóp á plánetunni Mars. Ridley Scott Leikstjórinn mun hugsanlega leikstýra The Martian en hann vinnur einnig að framhaldi vísindatryllisins Prometheus.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.