Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1955, Blaðsíða 12
10*
Verzlunarskýrslur 1953
kr. 388,30. Það hækkaði smávægilega 4. marz og aftur 18. september, er það varð
kr. 389,00. Hélzt það svo árið út.
Innflutningstölur verzlunarskýrslnanna eru afleiðing umreiknings í íslenzka
mynt á sölugengi, en útflutningstölurnar eru aftur á móti miðaðar við kaupgengi.
2. Utanríkisviðskiptin í heild sinni og vísitölur innflutnings
og útflutnings.
Total External Trade and Indices for Imports and Exports.
Eftirfarandi yfirlit sýnir verðmæti innflutnings og útflutnings frá 1896 til 1953:
Útflutt umfram
Innflutt Útflutt Samtals innflutt
imports exports total exp.—imp
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1896—1900 meðaltal 5 966 7 014 12 980 1 048
1901—1905 8 497 10 424 18 921 1 927
1906—1910 11 531 13 707 25 238 2 176
1911—1915 18 112 22 368 40 480 4 256
1916—1920 53 709 48 453 102 162 4- 5 256
1921—1925 56 562 64 212 120 774 7 650
1926—1930 64 853 66 104 130 957 1 251
1931—1935 46 406 48 651 95 057 2 245
1936—1940 57 043 74 161 131 204 17 118
1941—1945 239 493 228 855 468 348 4- 10 638
1946—1950 478 924 337 951 816 875 4- 140 973
1947 519 014 290 776 «09 790 4- 228 238
1948 457 956 395 699 853 655 -i- 62 257
1949 290 044 715 740 -í- 135 652
1950 543 2511) 421 870 965 121 -í- 121 381
1951 726 631 1 650 595 4- 197 333
1952 909 813 641 322 1 551 135 4- 268 491
1953 706 414 1 816 850 4- 404 022
Ef verðmæti innflutnings og útflutnings 1948 og 1949 er umreiknað eftir
því gengi, sem gekk í gildi 20. marz 1950, og sama er gert við þann hluta utan-
ríkisverzlunarinnar 1950, sem í verzlunarskýrslum þess árs er tahnn á eldra gengi,
þá verður niðurstaðan eins og segir hér á eftir. Tölurnar fyrir 1951—1953 eru
að fullu miðaðar við núgildandi gengi (í millj. kr.).
Innflutninpur imports Útflutningur exporls Útflutt um-
Skip Annað Alis Alls £ram innflutt
ships other total tolal cxp.—imp.
1948 .......................... 123 747 870 707 -r 163
1949 ............................ 71 710 781 511 -r 270
1950 ............................ 36 574 610 472 4-138
1951 ............................ 95 829 924 727 4- 197
1952 ............................ 21 889 910 641 4- 269
1953 .................... 26 1 084 1 110 706 4- 404
Heildarupphæð inn- og útflutnings er ekki aðeins komin undir vörumagninu,
heldur einnig því, hvort vöruverð er hátt eða lágt. Eftirfarandi vísitölur sýna
breytingar verðsins og vörumagnsins síðan 1935 (verð- og vörumagn
1935 = 100). Eru allar vörur, sem taldar eru í verzlunarskýrslunum, einnig reikn-
1) Hér eru ekki meðtaldar vörur að uppkæð 1 817 þús. kr., sem keyptar voru af setuliðunum á árunum
1945—1947, gjá viðauka við töflu IV A á bls. 67 í Verzlunarskýrslum 1950.