Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1955, Blaðsíða 30

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1955, Blaðsíða 30
28* Verzlunarskýrslur 1953 7. yfirlit (frh.). Yiðskipti við einstök lönd 1951—1953. Verðupphœð (1000 kr.) Hlutfailstölui (%) 1951 1952 1953 1951 1952 1953 Indónesía Indonesia 8 0.0 írak Iraq - 90 _ — 0.0 — Iran Iran - _ 10 _ _ 0,0 ísrael Israel 15 945 5 155 11 261 2.2 0.8 1.6 Japan Japan 715 - - 0.1 _ _ Kína China 9 - 250 0.0 - 0.0 Kýprus Cyprus 3 243 359 14 0.4 0.1 0.0 Líbanon Lebanon 3 - 54 0.0 _ 0.0 Tyrkland Turkey 12 - - 0.0 _ - Astralía Australia 141 81 10 0.0 0.0 0.0 Samtals 726 631 641 322 706 414 100.0 100.0 100,0 með 100 000 kr. verðmæti eða meira. Ef ástæða er til, er oft vikið frá þessu, þó að ekkert land nái 100 000 kr. verðmæti. Stundum kemur það fyrir, að öll tollskrár- númer hvers vöruflokks eru sundurliðuð á lönd, en liitt er þó algengara, að svo sé ekki, og eru þá afgangsnúmerin tekin saman í einn lið, t. d. „Aðrar vörur í 045“. — Við sundurliðun hvers innflutningsatriðis á lönd liefur í töflu V A verið farið eftir þeirri reglu að geta alltaf lands, ef verðmætið nær 100 000 kr. Sé það minna, er viðkomandi land að jafnaði sett í „önnur lönd“ eða „ýmis lönd“. Þar eru því aðeins lönd með minna verðmæti en 100 000 kr. hvert og þau a. m. k. tvö talsins, enda er landið tilgreint, ef það er ekki nema eitt. Tölu landanua, sem ekki eru sundurliðuð, er getið í sviga. Sundurliðun útflutningsins í töflu V B er, gagustætt því sem á sér stað um töflu V A, ávallt eins djúp og í aðaltöflunni, IV B. Sömuleiðis eru þar tilgreind öll lönd, sem liver útflutningsvara hefur verið flutt út til, hversu lítið sem verð- mætið er. í töflu VI (bls. 108—131) er talinn upp innflutningur frá hverju landi og útflutningur til þess, en aðeins verðmætið, enda sést tilsvarandi magn að jafnaði í töflum V A og B, svo og í töflum VI A og B, þar sem þó ekki er sundur- liðun á lönd. Sundurliðun innflutningsins er í töflu VI hagað svo, að upphæð vöru- flokksins er tilgreind, en þó að jafnaði ekki nema verðmætið nái %% fieildar- innflutningnum frá viðkomandi landi. Hins vegar eru tilgreindar einstakar vöru- greinar í vöruflokki, ef þær að verðmæti til ná %% fieildarinnflutningi frá land- inu. Nái enginn vöruflokkur í vörubálki %% a^ innflutningi, þá er fieildarupphæð vörubálksins tilgreind, með númeri hans og 2 núllum fyrir aftan. Ella er allt það í vörubálki, sem er ekki tilgreint sérstaklega, sett í einn safnlið t. d.: „annað í bálki 6“. — títflutningur til fivers lands er hins vegar ávallt sundurliðaður til fullnustu, eins og í aðaltöflunni, IV B. Það hefur verið regla í íslenzkum verzlunarskýrslum að miða viðskiptin við innkaupsland og söluland, hvaðan vörurnar eru keyptar og hvert þær eru seldar. En margar innfluttar vörur eru keyptar í öðrum löndum en þar, sem þær eru framleiddar, og eins er um ýmsar útfluttar vörur, að þær eru notaðar í öðrum löndum en þeim, sem fyrst kaupa þær. Innkaups- og sölulöndin gefa því ekki rétta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.