Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1955, Qupperneq 17
Vcrzlunarskýrslur 1953
15*
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1953, eftir vörudeildum.
% B > « g 9 . g Ifi £ o K >M !! II «o b B > b o
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
89 Ýmsar unnar vörur, ót. a 17 718 319 1 300 19 337
91 Póstbögglar óflokkaðir eftir innihaldi 16 0 2 18
92 Lifandi dýr, ekki til manneldis 0 0 0 0
Samtals 973 796 13 187 123 453 1110436
Samtals án skipa 947 736 13 187 123 453 1084 376
cif-verðmætinu, en árið áður var það 85,1% af því. Ef litið er á einstaka flokka,
sést, að þetta hlutfall er mjög mismunandi, og enn mciri verða frávikin til beggja
handa, ef litið er á liinar einstöku vörutegundir.
Til þess að fá einhverja vitneskju um, hvernig mismunur cif- og fob-verðs
skiptist á vátryggingu og flutningskostnað, hefur hin fyrr nefnda verið áætluð og
verður flutningskostnaðurinn þá sá mismunur, sem fram kemur, þegar fob-verð
ásamt áætlaðri vátryggingu er dregið frá cif-verðinu. Vátryggingin er áætluð með
því að margfalda cif-verðmæti hvers vöruflokks, að viðbættum 10%, með þeim
iðgjaldshundraðshluta, sem telja má, að eigi að meðaltali við hvern flokk.
Lægsta tryggingariðgjald, sem við er miðað við samningu á 2. yfirliti, er 0,8%
af áætluðu vátryggingarverði, en það hæsta 1,5%. Fyrir flestar þungavörur hefur
við útreikninginn verið reiknað með 0,9% eða 1% tryggingariðgjaldi. Vera má,
að tryggingarfjárhæðirnar í 2. yfirliti séu fullháar, m. a. vegna þess að eitthvað
kann að kveða að því, að vörur séu ekki tryggðar, og auk þess kann tryggingin
að vera lægri, þegar vörur eru tryggðar erlendis. Að svo miklu leyti sem tryggingin
kann að vera of há í 2. yfirliti, er flutningskostnaðurinn talinn þar of lágur.
Innflutningsverðmæti skipa, sem flutt voru inn á árinu 1953, nam
samtals 26 060 þús. kr., og fer hér á eftir skrá yfir þau:
Hagskýrslunr. 735-02, skip og bátar yfir 250 lestir brúttó:
Rúmlcstir Innflutn.-verð
brúttó þús. kr.
V/s Dísarfell, frá Hollandi, flutningaskip
brúttó:
V/s Einar Hálfdáns, frá Danmörku, fiskiskip
V/s Hólmsteinn II, frá Danmörku, fiskiskp
V/s ísleifur II, frá Danmörku, fiskiskip ...
V/s Hrafn, frá Danmörku, fiskiskip.....
V/s Ingjaldur, frá Danmörku, fiskiskip ...
V/s Þorbjörn, frá Danmörku, fiskiskip ...
V/s Þórarinn, frá Danmörku, fiskiskip . ..
ip .. 642 1 176 8 467 13 415
Alls 1 818 21 882
stum
52 900
.... 30 375
59 663
471
47 f 1 640
46)
36 600
Alls 317 4 178