Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1955, Blaðsíða 14
12*
Vcrzlunarskýrslur 1953
þessum einingum verið breytt í þyngd eftir áætluðum hlutföllum. Auk þess hefur
þyngdin á ýmsum vörum oft verið ótilgreind í skýrslum að nokkru eða öllu leyti,
svo að orðið hefur að setja hana eftir ágizkun. Heildartölurnar fyrir þyngd inn-
flutnings og útflutnings síðan 1935 liafa orðið sem hér segir og jafnframt er sýnd
breytingin hvert ár, miðað við 1935 = 100:
Innflutningur Útflutningur
1000 kg Hlutfall 1000 kg Hlutfall
1935 333 665 100,0 117 127 100,0
1936 99,5 134 403 114,3
1937 100,1 148 657 127,9
1938 337 237 101,1 158 689 135,6
1939 341 856 102,5 150 474 128,5
1940 226 928 68,0 186 317 159,1
1941 231 486 69,4 204 410 174,5
1942 96,1 203 373 173,6
1943 305 279 91,5 209 940 179,2
1944 90,8 234 972 200,6
1945 329 344 98,7 199 985 170,7
1946 130,9 174 884 149,3
1947 530 561 159,0 171 606 146,5
1948 145,9 262 676 242,3
1949 499 194 149,6 211 910 180,9
1950 488 825 146,5 148 914 127,1
1951 433 000 129,8 217 264 185,5
1952 152,8 181 720 155,1
1953 179,6 169 419 144,6
Nettóþyngd innflutningsins 1953 er 599 200 tonn, en brúttóþyngdin 610 708
tonn, sjá töflu I á bls. 1. Er síðari talan aðeins tæplega 2% hærri en sú fyrri, og
er munurinn ekki meiri vegna þess, að fyrir sumar magnmestu innflutningsvörurnar
er enginn eða mjög lítill munur á brúttó- og nettóþyngd.
1. yfirlit. Verð innflutnings og útflutnings eftir inánuðum.
Value of Imports and Exports, by Montlis.
Innflutningur imports Útflutningur exporla
1951 1952 1953 1951 1952 1953
months 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Janúar 41 443 83 446 72 589 64 389 42 963 46 458
Febrúar 45 558 66 507 57 132 50 227 60 671 51 610
Marz 58 655 57 824 85 008 36 276 48 161 42 523
Apríl 73 294 69 180 77 875 38 253 31 824 39 538
Maí 80 640 102 089 66 763 57 891 45 660 27 867
Júní 123 530 81 977 108 149 34 639 15 578 58 255
Júlí 62 750 78 030 72 661 21 017 43 845 44 027
Agúst 75 763 60 330 63 048 80 449 60 119 75 373
September 66 966 56 115 90 237 80 115 75 817 77 296
Október 107 626 97 930 119 660 87 230 80 352 66 666
Nóvember 69 749 88 955 126 876 87 135 92 803 97 192
Desember 117 990 67 430 170 438 89 010 43 529 79 609
Samtals 923 964 909 813 1 110 436 726 631 641 322 706 414