Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1961, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1961, Blaðsíða 10
8* Verzlunarskýrslur 1960 deildar utanríkisráðuneytisins. Er farið þannig að, þegar látið er uppi af hálfu útflytjanda, að varan sé flutt út óseld. Eru ekki tök á að lagfæra þetta síðar, og er hér um að ræða ónákvæmni, sem getur munað allmiklu. Það segir sig sjálft, að í verzlunarskýrslurnar koma aðeins vörur, sem afgreiddar eru af tollyfirvöldunum á venjulegan hátt. Kaup íslenzkra skipa og flugvéla erlendis á vörum til eigin nota koma að sjálfsögðu ekki í verzlunarskýrslum, og ef slíkar vörur eru fluttar inn í landið, koma þær ekki á skýrslu, nema að svo miklu leyti sem þær kunna að vera teknar til tollmeðferðar. Fram að 1951 er þyngd vöru í verzlunarskýrslum nettóþyngd, bæði í útflutningi og innflutningi, og svo er einnig í Verzlunarskýrslum 1951 og síðar að því er snertir útfluttar vörur. Innfluttar vörur eru hins vegar frá og með árinu 1951 taldar með brúttóþyngd, þ. e. með ytri umbúðum. Mælir margt með því að miða við brúttóþyngd í stað nettóþyngdar að því er snertir innfluttar vörur. í fyrsta lagi er yfirleitt brúttóþyngdin einvörðungu gefin upp í skýrslum innflytjenda eins og Hagstofan fær þær frá tollyfirvöldum, þar eð vöru- magnstollur er í flestum tilfellum miðaður við brúttóþyngd. Séu innfluttar vörur gefnar upp með nettóþyngd í verzlunarskýrslum, er það því ávallt samkvæmt útreikn- ingi eftir ákveðnum umreikningshlutföllum, sem hljóta að verameiraeðaminnaóáreið- anleg. í öðru lagi er fullt eins heppilegt fyrir innflytjendur og aðra notendur skýrsln- anna, að þyngd sé gefin upp brúttó, vegna þess að þeir eru kunnugri þeirri tölu en nettótölunni. í þriðja lagi gefur brúttóþyngd betri hugmynd um flutningaþörfina til landsins, og enn fremur eru fiutningsgjöld að sjálfsögðu miðuð við hana. Loks felst í því mikill vinnusparnaður fyrir Hagstofuna, við samningu verzlunarskýrsln- anna, að miðað sé við brúttó- en ekki nettóþyngd. Af öllum þessum ástæðum var ákveðið að taka upp brúttóþyngd í stað nettóþyngdar í verzlunar- skýrslum, enda var áður búið að ganga úr skugga um, að það færi ekki í bág við alþjóðasamþykktir um fyrirkomulag verzlunarskýrslna. Að vísu mun í verzlunar- skýrslum annarra landa yfirleitt vera notuð nettóþyngd, en þar er ekki um að ræða neina skuldbindingu eða kvöð, heldur getur hvert land hagað þessu eins og því hentar bezt. — í töflu IV A er, í sérstökum dálki, sýnt, hve miklum hundraðs- hluta nettóþyngd er talin nema af brúttóþyngd fyrir hverja einstaka vörutegund. Hlutföll þessi Voru notuð við umreikning brúttóþyngdar í nettóþyngd í verzlunarskýrslum 1950. Var gerð sérstök athugun á innflutningnum 1950 í því skyni að finna sem réttust lilutföll milh brúttó og nettóþyngdar, og fengust um þetta tiltölulega öruggar niðurstöður að því er snertir flestar vörur. í sumum til- fellum var þó baldið áfram að nota hlutföll, sem Hagstofan hafði áður notað við útreikning á nettóþyngd viðkomandi vörutegunda. Efnahagsráðstafanir 1960. Með gengisbreytingu þeirri, er ákveðin var í lögum nr. 4 20. febrúar 1960 og kom til framkvæmda 22. febrúar, var hið opinbera gengi erlends gjaldeyris hækkað um 133,6% miðað við miðgengi dollars fyrir og eftir breytinguna: kr. 16,29 og kr. 38,05. Var hér um að ræða 57% krónulækkun, en gengi krónunnar fyrir setningu efnahagsmálalaganna var raunverulega annað og lægra en hið skráða gengi hennar, vegna yfirfærslugjaldsins og vegna útflutnings- bótanna. Miðað við meðalgengi dollars við útflutning fyrir gengisbreytingu, sem Var reiknað kr. 30,36, var um að ræða 20% gengisfellingu, en miðað við almennt gengi við innflutning, kr. 25,30 (þ. e. kr. 16,32 -(- 55% yfirfærslugjald), var gengis- fellingin 34%. — Með efnahagsmálalögunum var afnumið kerfi það til uppbóta á útfluttar vörur, sem ákveðið var í lögum nr. 33 29. maí 1958, um útflutnings- sjóð o. fl., og sama gilti um 30% eða 55% yfirfærslugjald á greiðslum til útlanda,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.