Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1961, Blaðsíða 24
22*
Verzlunarskýrslur 1960
Rúmleatir Inuflutn.-vcrð
brúttó þús. kr.
m/s Runólfur frá Noregi, stálskip ......................... 115 4 934
„ Seley frá Noregi, stálskip............................. 150 5 586
,, Sigurður frá Danmörku, tréskip ......................... 87 5 063
„ Skarðsvík frá Danmörku, tréskip ........................ 86 4 523
„ Stefán Ben frá Noregi, stálskip........................ 147 5 453
„ Svanur frá Austur-Þýzkalandi, stálskip ................ 101 4 600
„ Sæfari frá Austur-Þýzkalandi, stálskip ................ 101 4 600
„ Sæfell frá Yestur-Þýzkalandi, tréskip .................. 74 4 413
„ Valafell frá Danmörku, tréskip.......................... 69 3 645
„ Vattarnes frá Noregi, stálskip......................... 150 6 148
„ Víðir II frá Noregi, stálskip.......................... 150 5 914
„ Vinur frá Austur-Þýzkalandi, stálskip.................. 101 4 600
„ Þórkatla frá Vestur-Þýzkalandi, tréskip................. 74 4 377
„ Þórsnes frá Danmörku, tréskip........................... 69 3 645
5 541 239 809
Skipin eru öll nýsmíðuð. í verði þeirra eru talin öll tæki, sem talin eru liluti
af skipinu, svo og heimsiglingarkostnaður. Fyrir getur komið, að tæki, sem talin
eru í innflutningsverði, séu keypt hér á landi og séu því tvítalin í innflutningi. Þó
að ekki muni kveða mikið að þessu, er varasamt að treysta um of á tölur þær, sem
hér eru birtar um innflutningsVerð skipa. — Af skipunum eru þessi talin með inn-
flutningi febrúarmánaðar: Óðinn, Andri, Auðunn, Guðbjörg, Hávarður, Höfr-
ungur II, Manni, Sigurður, Stefán ben og Sæfcll. Þessi eru talin með innflutningi
júnímánaðar: Maí, Narfi, Bergvík, Björgólfur, Eldborg, Fram, Helgi Flóventsson,
Hilmir, Jón Guðmundsson, Kristbjörg, Runólfur, Seley, Stuðlaberg, Valafell,
Víðir II, Þórkatla og Þórsnes. Öll bin skipin eru tabn með innflutningi desember-
mánaðar.
Á árinu 1960 voru fluttar inn 4 flugvélar, allar frá Bandaríkjunum. Var
það ein millilandaflugvél, Snorri Sturluson, innkaupsverð 20 955 þús.kr., ein sjúkra-
flugvél, innkaupsverð 1 905 þús. kr., og tvær minni flugvélar, innkaupsverð sam-
tals 135 þús. kr. Tvær flugvélar, að fjárhæð 21 037 þús. kr., eru taldar með inn-
flutningi júnímánaðar, og tVær, að fjárhæð 1 958 þús. kr., með innflutningi des-
embermánaðar.
Verðmæti skipa og flugvéla er hér talið á því gengi, sem gekk í gildi 22. febrúar
1960, og hefur því verðmæti þeirra skipa, sem talin voru innflutt í febrúar 1960 og
í töflum Hagtíðinda en reiknuð á eldra gengi, verið umreiknað til samræmis við
gengið frá 22. febrúar 1960.
1 3. yfirliti er sýnd árleg neyzla nokkurra vara á bverju 5 ára skeiði,
síðan um 1880 og á bverju ári síðustu 4 árin, bæði í heild og á livern einstalding.
Að því er snertir kaffi, sykur og tóbak er miðað við innflutt magn og talið, að
það jafngildi neyzlunni. Sama er að segja um öl framan af þessu tímabili, en
eftir að komið var á fót reglulegri ölframleiðslu í landinu er hér miðað við innlent
framleiðslumagn. — Vert er að hafa það í huga, að innflutt vörumagn segir ekki
rétt til um neyzlumagn, nema birgðir séu hinar sömu við byrjun og lok viðkom-
andi árs, en þar getur munað miklu.
Tölurnar, er sýna áfengisneyzluna, þarfnast sérstakra skýringa. Árin
1881—1935 er miðað við innflutt áfengismagn og talið, að það jafngildi neyzl-