Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1961, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1961, Blaðsíða 12
10* Verzlunarskýrslur 1960 reiðum og sendiferðabifreiðum undir 3 tonnum að burðarmagni, og skyldi það nema 135% af bifreiðum, bæði þeim, er fluttar væru inn samkvæmt gjaldeyris- og innflutningsleyfi, og af þeim, er fluttar væru inn án gjaldeyrisútlilutunar. Þó skyldi gjaldið nema 110% af bifreiðum, er atvinnubifreiðarstjórar flyttu inn sam- kvæmt gjaldeyris- og innflutningsleyfi. í september 1960 ákvað ríkisstjórnin, að gjald af gjaldeyris- og innflutningsleyfum fyrir bifreiðum, sem væru 1150 kg eða léttari, skyldi vera 100% í stað 135%, en gjald af gjaldeyris- og iunflutningsleyfum fyrir bifreiðum þyngri en 1150 kg skyldu vera áfram 135% svo og af öllum gjald- eyrislausum leyfum án tilbts til þyngdar bifreiðar. Sömuleiðis var þá ákveðið, að atvinnubifreiðastjórar skyldu greiða 110% gjald, þegar bifreiðin væri þyngri en 1150 kg og þá gengið út frá því, að gjaldið væri 100%, þegar bifreiðin væri 1150 kg og léttari. — í lögum nr. 10 22. marz 1960, um söluskatt, voru ákvæði um 8% söluskatt á sömu innfluttar vörur og gildandi 7% innflutningssöluskattur tekur til. Gildistími þessa viðbótarskatts var bundin við árið 1960, en hann hefur verið framlengdur til ársloka 1961. Söluskattarnir tveir á innflutningi reiknast af cif-verði að viðbættum tollum og 10% áætlaðri álagningu, eins og innflutnings- gjald er reiknað. Þá er rétt að geta þess, að eftir setningu efnahagsmálalaga var felldur niður innflutningssöluskattur (7+8%) á manneldiskornvöru, kaffi og sykri. Á þessum vörum hafði verið aðeins 30% yfirfærslugjald og ákvað ríkisstjórn- in að draga úr verðhækkun þeirra með niðurgreiðslu. Af hagkvæmnisástæðum var liér farin sú leið að fella niður söluskatt á þessum vörum, í stað þess að greiða niður fob-verð þeirra, eins og uppliaflega var ráðgert. — Sem fyrr voru ekki inn- heimtir tollar á kornvöru, kaffi og sykri, sömuleiðis voru ákvæðin um 80% álag á verðtoll, 340% álag á vörumagnstoll og um 20 au. vörumagnstoll á bensíni í stað 1 eyris framlengd til ársloka 1960 (sbr. lög nr. 67/1959). Tafla VIII í Verzlunarskýrslum, með upplýsingum um tolltckjur af nokkrum vörum, befur verið felld niður frá og með árinu 1960. Var bún orðin úrelt vegna breyttra aðstæðna. Nefnd fjögra embættismanna vinnur nú að samningu nýrrar tollskrár, sem byggð er á hinni svo nefndu Brussel-vöruskrá, og þegar bún er gengin í gildi verður væntanlega birt í Verzlunarskýrslum livers árs tafla með ýtarleguin upplýsingum um tolltekjur af innfluttum vörum. Gjaldeyrisgengi. í árslok 1960 var skráð gengi Landsbankans á erlendum gjaldeyri sem hér segir (í kr. á tiltekna einingu); Eining Kaup Sala Sterlingspund 1 106,66 106,94 Bandaríkjadollar 1 38,00 38,10 Kanadadollar 1 38,88 38,98 Dönsk króna 100 551,30 552,75 Norsk króna 100 532,70 534,10 Sænsk króna 100 734,95 763,85 Finnskt mark 100 11,89 11,92 Franskur nýfranki 100 774,55 776,60 Belgískur franki 100 76,50 76,70 Svissneskur franki 100 882,65 884,95 Gyllini 100 1 007,30 1 009,95 Tékknesk króna 100 527,05 528,45 Vestur-þýzkt mark 100 911,25 913,65 Líra 1 000 61,23 61,39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.