Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Blaðsíða 12
10
Verslunarskýrslur 1989
Verð- og magnbreytingar 1988-1989 Price and
volume changes 1988-1989. 3. yfirlit sýnir samanburð
á utanríkisverslunartölum á föstu gengi árin 1988 og
1989. Hér er um sams konar töflu að ræða og Hagstofan
sendir frá sér í hverjum mánuði til upplýsingar um
framvindu helstu flokka innflutnings og útflutnings í
samanburði við næstliðið ár. Tölur fyrra árs eru þá
jafnan umreiknaðar til meðalgengis líðandi árs til þess
að eyða áhrifum gengisbreytinga á verðmætistölur svo
samanburður milli ára verði marktækari en ella.
I tölum 3. yfirlits kemur ffam að á föstu gengi jókst
verðmæti útflutnings um 3,2% ffá árinu 1988 til ársins
1989, en verðmæú innflutnings dróst saman um 7,0%.
Breytingar á útflutnings- og innflutningsverði í
erlendum gjaldeyri em þá meðtaldar. Samkvæmt upp-
lýsingum Þjóðhagsstofnunar er áætlað að útflutnings-
verð hafi hækkað um 25,6% í krónum milli áranna
1988 og 1989. Meðalverð erlends gjaldeyris mælt á
viðskiptavog hækkaði um 25,8% á sama tíma og því
hefur útflutningsverð í erlendum gjaldeyri nánast verið
3. yfirlit. Breytingar útflutnings og innflutnings 1988-1989
Table 3. Main changes in foreign trade 1988-1989
Fob-virði í millj. kr. fob-value in million ISK Á gengi 1988 at 1988 exchange rates Á gengi 1989" at 1989 exchange rates
1988 1988 1989 Breyting frá íyrra ári % per cent change on previous year
Utflutningur alls merchandise exports 61.666,7 77.576,7 80.071,7 3,2%
Sjávarafurðir marine products 43.818,9 55.124,2 56.811,8 3,1%
Á1 aluminium 6.626,4 8.336,0 10.289,6 23,4%
Kísiljám ferro-silicon 2.418,1 3.042,0 3.026,8 -0,5%
Skip og flugvélar ships and aircraft 2.447,0 3.078,3 1.518,0 -50,7%
Annað other 6.356,3 7.996,2 8.425,5 5,4%
Innflutningur alls merchandise imports 62.243,2 78.301,9 72.792,4 -7,0%
Sérstakar fjárfestingarvömr special investment goods 5.607,2 7.053,9 6.444,0 -8,6%
Skip ships* 2) 5.415,5 6.812,7 2.746,3 -59,7%
Flugvélar aircraft 3) 76,5 96,2 3.109,0 3130,6%
Landsvirkjun National Power Company 115,2 144,9 588,7 306,2%
Til stóriðju intermediate goods for power-intensive plants 2.796,3 3.517,7 4.409,7 25,4%
Islenska álfélagið aluminium smelter 2.261,3 2.844,7 3.615,9 27,1%
íslenska jámblendifélagið ferro-silicon smelter 535,0 673,0 793,8 17,9%
Almennur innflumingur general imports 53.839,7 67.730,3 61.938,7 -8,6%
Olía oil 3.668,4 4.614,8 6.006,2 30,1%
Almennur innflumingur án olíu other 50.171,3 63.115,5 55.932,5 -11,4%
Vöruskiptajöfnuður balance of trade -576,5 -725,2 7.279,3 .
Án viðskipta íslenska álfélagsins less trade by the aluminium smelter -4.941,6 -6.216,5 605,6
Án viðskipta íslenska álfélagsins,
Islenska jámblendifélagsins og sérstakrar
fjárfestingarvöru less trade by the
aluminium smelter, ferro-silicon smelter
and imports of special investment goods -3.664,5 -4.609,9 3.298,6
0 Miðað er við meðalgengi á viðskiptavog; á þann mælikvarða var meðalverð erlends gjaldeyris árið 1989 25,8% hærra
en árið áður at constant trade weighted average rate of exchange (change on previous year 25,8 per cent).
2) Skip undir 10 rúml. em ekki meðtalin excluding sliips under 10 GRT.
3) Án varahluta, sviffluga, fallhlífa o.fl. excluding spare parts, gliders, parachutes etc.