Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Blaðsíða 21
Verslunarskýrslur 1989
19
11. yfirlit. Innflutningur varnarliðseigna 1987-1989
Table 11. Imports of defence force surplus goods 1987-1989
f þús. kr. thousœxd ISK 1987 1988 1989
Fólksbílar passenger cars 18.282 17.876 32.223
Vöru- og sendiferðabflar lorries and vans 1.395 1.129 1.408
Aðrir bflar other cars 5 241 589
Vörulyftur, dráttarv. og tengivagnar lifting mach., trailers etc. 25 331 309
Vinnuvélar construction machinery 2.374 1.450 411
Aðrar vélar og tæki other machinery and equipment 75 16 65
Varahlutir í bfla og vélar, hjólbarðar spare parts and tires 95 327 489
Skrifst.- og búáshöld, heimtilist., húsgögn consumer durables. Fatnaður clothing 135 28 838 3.058
Matvæli, niðursoðin, sælgæti canned food, swects etc 806 5.243 1.236
Ymsar vömr miscallaneous 112 2.845 914
Alls total 23.304 30.324 40.702
Heimild: Sala vamarliðseigna
Ath. Innflutningur vamarliðseigna er ekki meðtalinn í innflutningstölum verslunarskýrslna imports of surplus goods from
the defence force are not included in import statistics.
Innflutningur varnarliðseigna Imports of sur-
plus goods from the defence force. Við lok heims-
styijaldarinnar var sett á fót nefnd, er keypti fyrir hönd
ríkissjóðs ýmsar eignir setuliðanna tveggja, sem þau
fluttu ekki úr landi. Nefftdin sá og um sölu slíkra eigna
til innlendra aðila. Árið 1951 hófust sams konar kaup
af bandaríska liðinu, sem kom til landsins samkvæmt
vamarsamningi Islands og Bandaríkjanna í maí 1951.
Síðar hafa hér bæst við kaup á bílum o.fl. ffá einstökum
varnarliðsmönnum, svo og kaup frá Islenskum
aðalverktökum á tækjum o.fl., sem þeir hafa flutt inn
tollfrjálst vegna verkefna fyrir vamarliðið. Þessi kaup
em meðtalin í tölum 11. yfírlits. Vömr þær, sem hér um
ræðir, em ekki tollafgreiddar eins og aðrar innfluttar
vörur, og er þar af leiðandi ógerlegt að telja þær með
innflutningi í verslunarskýrslum. Af þessum sökum er
í 11. yfírliti gerð grein fyrir innflutningi vamarliðseigna
eftir vöruflokkum árin 1987-1989.
Að lokum skal það tekið lfam að innflutningur til
varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, til verktaka-
starfsemi í þágu þess svo og innflutningur til Fríhafnar-
innar á Keflavíkurflugvelli telst ekki vera innflutningur
til landsins og kemur því ekki á verslunarskýrslur.
4. Útfluttar vörur
Exports
I Verslunarskýrslum 1988 var útflutningur
flokkaður í fyrsta sinn eftir tollskrámúmerum. Þetta
gefur einnig færi á að flokka útfluming eftir vömskrá
Sameinuðu þjóðanna, þ.e. SITC-flokkun, og eftir
hagrænum flokkum. Auk þessa er útflutningur einnig
sundurliðaður efdr nýrri þriggja stafa skrá Hagstofun-
nar og kemur hún í stað eldri hagstofuflokkunar útflut-
nings en er að mestu leyti sambærileg við hana. Af
þessu leiðir að megintöflur útflutnings í
verslunarskýrslum em fleiri en töflur innflumings eða
fimm að tölu.
Tafla I sýnir þyngd og verðmæti útflutnings eftir
vömdeildum vömskrár hagstofu Sameinuðu þjóðanna,
þ.e. tveggja stafa SITC-flokkun.
Tafla III sýnir þyngd og verðmæti útflutnings eftir
helstu viðskiptalöndum og eftir vöruflokkum, þ.e.
þriggja stafa SITC-flokkun.
Tafla IV sýnir magn og verðmæti útflutnings eftir
hinni nýju þriggja stafa hagstofuflokkun. Þessi
sundurliðun er einkum ætluð til innlendra nota og er
áhersla lögð á nákvæmari sundurgreiningu útflutnings
Islendinga en fram kemur í hinum alþjóðlegu
flokkunarkerfum.
Tafla VI sýnir magn og verðmæti útfluttrar vöm
eftir tollskrámúmemm og löndum. Á sama hátt og á við
innflutning er hér miðað við að útflutningur til einhvers
lands nemi minnst 500 þús. kr. til þess að hann sé