Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Blaðsíða 22
20
Verslunarskýrslur 1989
tilgreindur sérstaklega, nema þegar svo stendur á að
einungis sé um að ræða útflutning til eins lands. Textar
em ekki birtir við einstök tollskramúmer eins og áður
er rakið, en hins vegar er í viðauka birt sérstök skrá um
flokkun á einstök tollskrámúmer í 3. kafla tollskrár, en
þar kemur meginhluti sjávarvömútflumingsins fram.
Tafla VIII sýnir útflutning eftir hagrænum flokkum
og markaðssvæðum.
Tafla IX sýnir loks útflutning eftir vinnslugreinum
og er hún sambærileg við töflur fyrri verslunarskýrslna
með sama heiti.
Sem fyrr segir er verðmæti útflutnings í
verslunarskýrslum talið á fob-verði, þ.e. á söluverði
vörunnar með umbúðum þegar hún er komin um borð
í skip í þeirri höfn er hún fer fyrst frá. Eðli málsins
samkvæmt á þó þessi regla ekki við um ísfisk sem
seldur er í erlendum höfrium. Við verðákvörðun þessa
útflutnings er farið efdr reglum Fiskifélags íslands um
útreikning útflutningsverðmæús ísfisks og bræðslufisks
þar sem frá brúttósöluverði eru dregnir tilteknir
kostnaðarliðir, mismunandi efúr löndum. Hér er um að
ræða löndunarkostnað og hafnargjöld, toll og
sölukostnað.
í 12. yfirliti er sýnd hlutfallsleg skipting útfluttra
afurða efúr uppruna, þ.e. í meginatriðum efúr afurðum.
Þessi tafla er hliðstæð eldri töflum um sama efni í
verslunarskýrslum, en þó er sá munur á að afurðir af
hlunnindum hafa verið felldar niður sem sérstakur
flokkur og em þær nú færðar sem landbúnaðarafurðir.
A sama hátt og gildir um innflutning er sala á
skipum og flugvélum úr landi nú tilgreind í hveijum
mánuði efúr því sem við á, en áður var þessi útflutningur
færður í verslunarskýrslum í lok hvers ársfjórðungs.
13. yfirlit sýnir útflutning á skipum á árinu 1989 en
verðmæti þeirra nam alls 1.203 millj. kr. Þar af nam
verðmæti notaðra flutningaskipa 795 millj. kr. en
fiskiskipa 385 millj. kr. Árið 1989 vom seldar úr landi
5 flugvélar að verðmæti 336 millj. kr. Megnið af því
verðmæti fólst í DC 8 vél sem Flugleiðir hf. seldu í
tengslum við endumýjun flugflota síns.
Vömsala í ffíhöfhinni á Keflavíkurflugvelli er ekki
meðtalin í útflutningsskýrslum. Langmestur hluti söl-
unnar er í erlendum gjaldeyri. Árið 1989 nam heildar-
salan 139,3 millj. kr. samanborið við 134,5 millj. kr.
1988 og 147,5 millj. kr. árið 1987. Nánari upplýsingar
um þessa sölu koma fram í 14. yfirliú.
15. yfirlit sýnir þyngd og verðmæú útflutnings árið
1989 eftir mánuðum og vörutegundum eftir hinni
sérstöku flokkun Hagstofunnar sem áður er getið.
12. yfírlit. Skipting útflutnings eftir uppruna 1961-1989, %
Table 12. Break-down of exports by origin 1961-1989, per cent
Afurðir af fiskveiðum fish products Afurðir af hvalveiðum whale products Afurðir af landbúnaði1' farm products Afurðir af iðnaði manufacturing products Notuð skip og flugvélar used ships and aircraft Ýmislegt miscellaneous
1961-65 91,2 U 6,1 0,9 0,3 0,4
1966-70 84,9 1,1 5,8 6,3 1,0 0,9
1971-75 74,6 1,0 3,2 19,9 0,7 0,6
1976-80 73,4 0,9 2,5 21,8 0,9 0,5
1981-85 71,3 1,3 1,5 24,2 0,9 0,8
1982 73,4 1,5 1,4 22,3 0,8 0,6
1983 66,4 1,6 1,2 29,3 0,6 0,9
1984 65,8 1,4 1,9 27,9 2,2 0,8
1985 73,8 1,0 1,6 22,4 0,3 0,9
1986 76,6 0,4 1,5 19,7 0,8 1,0
1987 75,4 0,6 1,9 20,1 1,1 0,9
1988 71,0 0,0 1,8 22,4 4,0 0,8
1989 71,0 0,0 1,7 24,6 1,9 0,8
0 Afurðir af fiskeldi og hlunnindum meðtaldar. includes products of fish farnúng as well as products of river fishing,
eiderdown etc.