Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2011, Blaðsíða 30
30 | Afþreying 3. ágúst 2011 Miðvikudagur dv.is/gulapressan 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Reiðskólinn (15:15) (Ponnyaku- ten) Sænsk þáttaröð um átta krakka sem eiga sameiginlegt áhugamál, hesta. Þau hittast á hestabúgarði í Sjörup á Skáni og fá tilsögn í hestamennsku. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (28:35) (Phineas and Ferb) 18.24 Sígildar teiknimyndir (3:10) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (2:10) (Kim Pos- sible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 20.10 Læknamiðstöðin (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.00 Hringiða (5:8) (Engrenages II) Franskur sakamálamyndaflokk- ur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Heimsmeistaramót íslenska hestsins (2:5) Stutt samantekt frá keppni dagsins í Graz í Austurríki. Umsjónarmaður er Samúel Örn Erlingsson og um dagskrárgerð sér Óskar Þór Nikulásson. 22.40 Kviksjá Sigríður Pétursdóttir kynnir Veggfóður, mynd Júlíusar Kemp og að sýningu hennar lokinni ræðir hún stuttlega um hana við Ólaf H. Torfason. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson. 22.45 Veggfóður Íslensk bíómynd frá 1992 um tvo vini sem reka veitingastað og girnast báðir gengilbeinu þar. Leikstjóri er Júl- íus Kemp og meðal leikenda eru Baltasar Kormákur, Egill Ólafs- son, Steinn Ármann Magnússon, Ingibjörg Stefánsdóttir, Dóra Takefusa og Flosi Ólafsson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 00.10 Kviksjá (Veggfóður) Sigríður Pétursdóttir spjallar um Vegg- fóður, mynd Júlíusar Kemps, við Ólaf H. Torfason. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson. 00.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmótið í fótbolta karla. Umsjónarmaður er Hjörtur Hjartarson. 01.15 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 01.45 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofur- hundurinn Krypto, Maularinn, Histeria! 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (2:175) (Heimilis- læknar) 10:20 Cold Case (6:22) (Óleyst mál) Sjöunda spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakass- ann. 11:05 Glee (5:22) (Söngvagleði) Önnur gamanþáttaröðin um metn- aðarfullu menntaskólanemana sem halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir á lands- vísu þrátt fyrir mikið mótlæti frá klappstýrukennaranum Sue sem nýtir hvert tækifæri til þess að koma höggi á söngkennarann Will og hæfileikahópinn hans. Fjölmargar gestastjörnur bregða á leik í þáttunum og má þar m.a. nefna Oliviu Newton John og Britney Spears. 11:50 Grey‘s Anatomy (16:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 In Treatment (41:43) 13:25 Chuck (18:19) (Chuck) Chuck 14:15 Gossip Girl (14:22) (Blaður- skjóðan) 15:00 iCarly (24:45) (iCarly) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 Há- heimar, Histeria!, Maularinn, Bratz stelpurnar 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjöl- skyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (18:21) (Simpson fjölskyldan) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Two and a Half Men (20:24) (Tveir og hálfur maður) 19:40 Modern Family (7:24) (Nútíma- fjölskylda) 20:00 Hot In Cleveland (3:10) (Heitt í Cleveland) 20:25 Cougar Town (3:22) (Allt er fertugum fært) 20:50 Off the Map (9:13) (Út úr korti) 21:35 Diamonds (2:2) (Demantar) 23:05 Sex and the City (15:20) (Beð- mál í borginni) 23:35 The Closer (1:15) (Málalok) 00:20 The Good Guys (1:20) 01:05 Sons of Anarchy (1:13) (Mótor- hjólaklúbburinn) 02:00 Medium (12:22) (Miðillinn) 02:40 Getting Played (Listin að táldraga) 04:10 Disaster! (Stórslys!) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:00 Rachael Ray e Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Dynasty (15:28) e Ein þekkt- asta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 09:30 Pepsi MAX tónlist 17:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:10 How To Look Good Naked (5:8) e Stílistinn geðþekki Gok Wan brýtur múra útlits- dýrkunnar og aðstoðar ólíkar konur við að finna ytri sem innri fegurð. April er balletdansmær í hjáverkum sem er ósátt við útlitið. Gok Wan hjálpar henni að yfirvinna ranghugmyndir sínar. 19:00 The Marriage Ref (11:12) e Bráðskemmtileg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grínist- inn Jerry Seinfeld er hugmynda- smiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. Sérfræðingarnir að þessu sinni eru leikkonan Bette Midler, sjónvarpsmaðurinn Howie Mandel og leikarinn Craig Robinson úr Hot Tub Time Machine. 19:45 Will & Grace (19:27) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 Top Chef (11:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Matreiðslumennirnir þurfa að vakna snemma og taka á móti hungruðum viðskipta- vinum í bröns með beikoni, pönnukökum, eggjum og öllu tilheyrandi. 21:00 My Generation (6:13) Bandarísk þáttaröð í heimildamyndastíl sem fjallar um útskriftarárgang frá árinu 2000 í Texas. Þáttagerðarmenn heimsækja skólafélagana tíu árum síðar og sjá hvort draumar þeirra hafi brostið eða ræst. 21:50 The Bridge (5:13) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um lög- reglumanninn Frank og baráttu hans við spillingaröfl innan lögreglunnar. Tvær grímur renna á Frank þegar hann rannsakar að nýju morð sem framið var af lögreglumönnum. 22:40 The Good Wife (7:23) e Endursýningar frá byrjun á fyrstu þáttaröðinni um góðu eiginkonuna Aliciu. Dóttir eins af eigendum lögfræðiskrif- stofunnar er lögsótt fyrir að hafa valdið slysi og Alicia er fengin til að hjálpa lögfræðingi hennar að halda uppi vörnum. Hún hrífst að samstarfsmanni sínum og óhefðbundnum vinnuaðferðum hans. 23:25 Californication (7:12) e 23:55 Hawaii Five-0 (22:24) e 00:40 Law & Order: Los Angeles (19:22) e 01:25 CSI (17:23) e 02:15 Will & Grace (19:27) e Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum. 02:30 Pepsi MAX tónlist 18:05 Einvígið á Nesinu 19:00 Pepsi deildin (Fylkir - ÍBV) 21:15 Sumarmótin 2011 (Rey Cup mótið) 22:00 Pepsi mörkin 23:10 Pepsi deildin (Fylkir - ÍBV) 01:00 Pepsi mörkin Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 3. ágúst G ríðarleg eftirvænting myndaðist þegar ljóst var að von væri á fjórðu myndinni um ævin- týri lögreglumannsins Johns McClane fyrir nokkrum árum en þá hafði verið nokkuð hlé eftir að sú þriðja var gerð. Bið- in verður styttri núna því 20th Century Fox sem gert hefur allar myndirnar fjórar ætlar nú að hleypa gerð fimmtu mynd- arinnar af stokkunum. Leikstjórinn Noam Murro átti að leikstýra myndinni en þar sem hann er bundinn við gerð framhalds myndarinnar 300 sem ber heitið Battle of Artemisia er hann úr leik. Búið er að finna annan í staðinn en bíóblöðin í Los Angeles segja að John Moore hafi verið boð- inn leikstjórastóllinn. Hann hefur gert myndir á borð við Max Payne, The Omen og Flight of the Phoenix. Í fimmtu myndinni sem væntanleg er árið 2013 eru sögusagnir um að McClane þurfi að ferðast til Rússlands. Þar á hann að finna son sinn og lenda í vandræðum með yfirvöld á staðnum eins og honum einum er lagið. Die Hard-fjórleikurinn hefur verið algjör gullgæs fyr- ir 20th Century Fox en mynd- irnar eiga sér mjög dyggan aðdáendahóp. Fyrsta myndin kostaði aðeins 28 milljónir dollara í gerð en skilaði 138 milljónum dollara í kassann. Heilt yfir hafa myndirnar fjór- ar kostað 298 milljónir doll- ara í vinnslu eða 34 milljarða króna. Aftur á móti hafa tekj- urnar af miðasölunni einni saman á myndunum fjórum numið 1,1 milljarði dollara, eða því sem nemur 131 millj- arði króna. Fimmta Die Hard-myndin keyrð í gang: John McClane til Rússlands Krossgátan Með‘ann á heilanum dv.is/gulapressan Búngalóinn eða bústaðinn Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 karldýr hamra fljótfær bæli 4 eins innantóma náð------------ kanti mann ----------- fugl áhald skaddaði skömmguðhrætt hækkun ----------- 3 eins gegnt áreitti hvað? hamlakyrrð skjóðan Stingur við 19:30 The Doctors (162:175) (Heimilis- læknar) 20:15 Gilmore Girls (1:22) (Mæðg- urnar) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 The Middle (23:24) (Miðjumoð) 22:15 Diamonds (1:2) (Demantar) 23:45 Talk Show With Spike Feresten (11:22) (Kvöldþáttur Spike Feresten) 00:30 Gilmore Girls (1:22) (Mæðg- urnar) 01:15 The Doctors (162:175) (Heimilis- læknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 The Greenbrier Classic (2:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Ryder Cup Official Film 1999 14:35 Opna breska meistaramótið 2011 (4:4) 21:35 Inside the PGA Tour (31:42) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (28:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20: 00 Gestagangur hjá Randveri Hver skyldi nú vera gestur þáttarins? 20:30 Veiðisumarið Veiðimöguleikar um verslunrmannahelgina og rýnt í veiðitölur 21:00 Fiskikóngurinn Kristján Berg elskar að elda fisk 21:30 Bubbi og Lobbi ÍNN 08:00 Fur (Feldur) 10:00 The Object of My Affection (Hinn eini sanni) 12:00 Kirikou and the Wild Beasts (Kirikou og villidýrin) 14:00 Fur (Feldur) 16:00 The Object of My Affection (Hinn eini sanni) 18:00 Kirikou and the Wild Beasts (Kirikou og villidýrin) 20:00 Taken (Tekin) 22:00 The Illusionist (Sjónhverfingamaðurinn) 00:00 According to Spencer (Samkvæmt Spencer) 02:00 Find Me Guilty (Fundinn sekur) 04:00 The Illusionist (Sjónhverfingamaðurinn) 06:00 The Hangover (Timburmenn) Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 18:05 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 18:35 Football Legends (Platini) 19:05 Season Highlights 20:00 Emirates Cup 2011 (Boca Juniors - Paris St. Germain) 21:45 Emirates Cup 2011 (Arsenal - NY Red Bulls) 23:30 Valerenga - Liverpool Ein í viðbót Die Hard-aðdáendur endurnýja kynnin við John McClane.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.