Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2014, Qupperneq 49
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 8.–11. ágúst 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Hroki og hleypidómar og uppvakningar
R
ómantíska uppvakninga-
myndin Pride and Prejudice
and Zombies er væntanleg í
kvikmyndahús á næsta ári.
Myndin byggir á samnefndri skáld-
sögu eftir bandaríska rithöfundinn
Seth Grahame-Smith sem er í raun
krydduð útgáfa af hinni klassísku
Pride and Prejudice eftir Jane Austen.
Í útgáfu Grahame-Smith er nútíma
vísindaskáldskap blandað í söguna frá
1813 og koma uppvakningar og aðrar
verur við sögu í hinu klassíska verki.
Til hefur staðið að gera kvikmynd
eftir bókinni um nokkurt skeið en
verk efninu hefur seinkað töluvert þar
sem hvorki hafði tekist að finna leik-
stjóra né leikara í aðalhlutverkin. Það
vandamál er nú úr sögunni, en bresku
leikararnir Lily James og Sam Riley
ásamt hinni áströlsku Bellu Heath-
cote hafa skráð sig til leiks í aðalhlut-
verk myndarinnar. James er hvað
þekktust fyrir hlutverk sitt sem Rose
í bresku dramaþáttunum Downton
Abbey, en Riley hefur meðal annars
leikið í myndunum Control, Male-
ficent og On the Road. Heathcote lék
hins vegar í áströlsku sápuóperunni
Neighbours auk þess að hafa farið
með hlutverk í Tim Burton-myndinni
Dark Shadows. Leikstjóri Pride and
Prejudice and Zombies er Burr Steers
en hann gerði einnig handrit eftir bók-
inni ásamt David O. Russell. Tökur
hefjast í september og er myndin, sem
fyrr segir, væntanleg í kvikmyndahús
árið 2015. n
Laugardagur 9. ágúst
Myndin verður loks að veruleika
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
11:20 Samfélagsskjöldurinn -
upphitun
11:50 Enski deildarbikarinn
13:45 NBA
14:55 NBA
15:20 Samfélagsskjöldurinn -
upphitun
15:55 IAAF Diamond League
2014
17:55 Pepsí deildin 2014
19:45 Pepsímörkin 2014
21:00 UFC Now 2014
21:55 UFC Live Events
08:25 Enska 1. deildin
10:05 Premier League 2013/14
11:50 Premier League 2013/14
13:35 Season Highlights
14:30 Enska 1. deildin
16:10 Enska 1. deildin 2014/2015
(Ipswich - Fulham) B
18:15 Samfélagsskjöldurinn -
upphitun
18:45 Guinness International
Champions Cup 2014
20:35 Æfingaleikir 2014
22:25 Enska 1. deildin
2014/2015
00:05 Premier League 2013/14
08:30 The Young Victoria
10:15 Honey
12:05 Bjarnfreðarson
13:55 The Young Victoria
15:40 Honey
17:30 Harry Potter and the
Chamber of Secrets
20:10 Bjarnfreðarson
22:00 Sarah's Key
23:50 For a Good Time, Call....
01:15 Scream 4
03:05 Sarah's Key
15:20 How To Live With Your
Parents for the Rest of
your Life (3:13)
15:40 Romantically Challenged
16:05 Sullivan & Son (6:10)
16:25 Total Wipeout UK (3:12)
17:25 One Born Every Minute
18:15 American Dad (11:19)
18:35 The Cleveland Show (5:22)
19:00 Ísland Got Talent
20:50 The Neighbors (16:22)
21:10 Cougar Town (6:13)
21:35 Longmire (5:10)
22:15 Neighbours from Hell
22:40 Chozen (6:13)
23:05 Eastbound & Down (4:8)
23:35 The League (10:13)
00:00 Rubicon (10:13)
00:40 Ísland Got Talent
02:30 The Neighbors (16:22)
02:50 Cougar Town (6:13)
03:15 Longmire (5:10)
04:00 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:55 Strákarnir
18:20 Frasier (6:24)
18:45 Friends (8:24)
19:05 Seinfeld (11:22)
19:30 Modern Family (9:24)
19:55 Two and a Half Men (4:23)
20:15 The Practice (16:21)
21:00 Breaking Bad (8:8)
21:45 Footballers' Wives (2:8)
22:30 Entourage 8 (2:8)
23:00 Boardwalk Empire (7:12)
23:55 Nikolaj og Julie (17:22)
00:40 The Practice (16:21)
01:25 Hostages (15:15)
02:10 Breaking Bad (8:8)
03:00 Footballers' Wives (2:8)
03:45 Entourage 8 (2:8)
04:15 Boardwalk Empire (7:12)
05:10 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Doddi litli og Eyrnastór
08:00 Algjör Sveppi
09:35 Loonatics Unleashed
09:55 Kalli litli kanína og vinir
10:20 Villingarnir
11:10 Batman: The Brave and
the bold
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Oceans
15:00 Derek (2:8) Frábær gaman-
þáttaröð með Ricky Gervais
í aðalhlutverki.
15:30 Veep (1:10)
16:00 The Night Shift (3:8)
16:40 ET Weekend (47:52)
17:25 Íslenski listinn
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
18:55 Stelpurnar (2:20)
19:15 Lottó
19:20 The Big Bang Theory 8,7
(2:24) Sjöunda þáttaröðin
um félagana Leonard og
Sheldon sem eru afburða-
snjallir eðlisfræðingar
sem vita nákvæmlega
hvernig alheimurinn virkar.
Hæfileikar þeirra nýtast
þeim þó ekki í samskiptum
við annað fólk og allra síst
við hitt kynið.
19:45 Percy Jackson: Sea of
Monsters
21:30 The Big Wedding
23:00 Arbitrage 6,7 Dramatísk
spennumynd frá 2012
með Richard Gere, Susan
Sarandon, Brit Marling og
Tim Roth í aðalhlutverkum.
Stjórnandi fjárfestinga-
sjóðs í New York gerir
örvæntingafulla tilraun
til að selja fyrirtækið en
skelfileg uppákoma og
dómgreindarbrestur hans
virðist ætla að verða
honum að falli. Hann leitar
til gamals vinar með vafa-
sama fortíð um að bjarga
því sem bjargað verður.
00:45 Hitchcock
02:20 A Dangerous Method
Dramatísk mynd frá 2011
með Keira Knightley,
Viggo Mortensen, Michael
Fassbender og Vincent
Cassel í aðalhlutverkum
en leikstjóri er David
Cronenberg. Myndin er
byggð á sannri sögu um vís-
indamennina Carl Jung og
Sigmund Freud, sem voru í
fararbroddi á sviði sál- og
geðrænna rannsókna á
sínum tíma, og konuna sem
kom upp á milli þeirra.
04:00 Total Recall
05:55 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
14:25 Dr. Phil
15:05 Dr. Phil
15:45 Men at Work (4:10)
16:10 Top Gear USA (11:16)
17:00 Emily Owens M.D (11:13)
Dr. Bandari.
17:45 Survior (11:15)
18:30 The Bachelorette (8:12)
20:00 Eureka 7,9 (9:20) Banda-
rísk þáttaröð sem gerist í
litlum bæ þar sem helstu
snillingum heims verið
safnað saman og allt getur
gerst. Eftir að útbúnaður frá
Global Dynamics hverfur
fer Carter að rannsaka mál-
ið en sönnunargögn tengja
Grant við Beverly Barlowe
fara böndin að berast að
honum.
20:45 Beauty and the Beast
21:35 Upstairs Downstairs (3:6)
Ný útgáfa af hinum vin-
sælu þáttum Húsbændur
og hjú sem nutu mikilla
vinsælda á árum áður.
Það er sjaldan lognmolla
í Eaton Place 165 þar sem
fylgst er þjónustufólki og
húsbændum á millistríðs-
árunum í Lundúnum. Það
er hneyksli í uppsiglingu á
Eaton Place 165 og reyna
húsbændur og hjú að
lágmarka skaðann.
22:25 A Gifted Man (6:16)
23:10 Falling Skies (8:10)
Hörkuspennandi þættir úr
smiðju Steven Spielberg
sem fjalla um eftirleik
geimveruárásar á jörðina.
Meirihluti jarðarbúa hefur
verið þurrkaður út en hópur
eftirlifenda hefur myndað
her með söguprófessorinn
Tom Mason í fararbroddi.
Andlegu ástandi Weavers
fer hrakandi og hann veldur
Tom og Hal vandræðum
í miðjum njósnaleiðangri.
Anne gerir afdrífaríka
uppgötvun er hún kryfur
geimveru úr hópi Skitters.
23:55 Rookie Blue (10:13)
00:40 Betrayal (8:13) Betrayal
eru nýjir bandarískir þættir
byggðir á hollenskum sjón-
varpsþáttum og fjalla um
tvöfalt líf, svik og pretti.
01:25 Ironside (9:9)
02:10 The Tonight Show Spjall-
þáttasnillingurinn Jimmy
Fallon hefur tekið við
keflinu af Jay Leno og stýrir
nú hinum geysivinsælu
Tonight show þar sem hann
hefur slegið öll áhorfsmet.
Hinn margverðlaunaði
leikari Clive Owen og The
Vampire Diaries stjarnan
Nina Dobrev eru gestir
Jimmy í kvöld.
02:55 The Tonight Show
03:40 Pepsi MAX tónlist
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (8:26)
07.04 Háværa ljónið Urri (50:52)
07.14 Tillý og vinir (9:52)
07.25 Kioka (26:52)
07.32 Ævintýri Berta og Árna
07.37 Sebbi (14:35)
07.49 Pósturinn Páll (10:13)
07.55 Um hvað snýst þetta
allt? (33:52)
08.00 Ólivía (11:52)
08.15 Snillingarnir (3:13)
08.38 Úmísúmí (16:20)
09.01 Abba-labba-lá (52:52)
09.15 Millý spyr (51:78)
09.22 Loppulúði, hvar ertu?
09.33 Kung Fu Panda (9:17)
09.57 Skrekkur íkorni (18:26)
10.20 Fagri Blakkur 6,6 (Black
Beauty) Falleg fjölskyldu-
mynd um magnaðan og
tryggan hest og hvernig
hann snertir líf fjölmargra
eigenda sinna á ólíkan hátt.
Aðalhlutverk: Sean Bean
og David Thewlis. Leikstjóri:
Caroline Thompson. e
12.05 Golfið (4:7)
12.35 Ferðastiklur - þá og nú
888 e
13.00 Spóinn var að vella 888 e
13.55 Alheimurinn (2:10) e
14.40 Attenborough: Furðudýr
í náttúrunni – Rendur og
litadýrð (5:5) e
15.05 Miðjarðarhafseyjakrásir
Ottolenghis – Krít (2:4)
15.50 Með okkar augum (4:6)
888 e
16.20 Hrein og bein
17.20 Tré-Fú Tom (4:26)
17.42 Grettir (28:52)
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Violetta (15:26)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Vaski grísinn Baddi (Babe)
Grísinn Baddi elst upp á
meðal fjárhunda og fer að
haga sér eins og hann sé
einn af þeim. Myndin er
talsett á íslensku.
21.05 Leyndarmálið í lestinni
(Super 8) Vinir í smábæ
verða vitni að hrikalegu
lestarslysi. Grunsemdir
vakna um að atvikið hafi
ekki verið slys og reynir
lögreglustjórinn í bænum
að komast til botns í málin.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna. e
22.55 Óheillakrákur 7,0
(Pineapple Express)
Gamanmynd um tvo sein-
heppna smáglæpamenn
sem verða vitni að morði
en lenda sjálfir á flótta
undan klóm morðingjanna.
Aðalhlutverk: Seth Rogen,
James Franco og Gary Cole.
Leikstjóri: David Gordon
Green. Atriðið í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
00.45 Skuld - Á Broadway
03.05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Uppáhalds í sjónvarpinu
„Táknmálsfréttirnar eru
alltaf efst á blaði. Þær eru
alltaf fastur liður. Ég reyni
ekki að missa af þeim.
Síðan reyni ég bara að sjá
sem mest af sjálfum mér.“
Bragi Valdimar Skúlason
Baggalútur og sjónvarpsmaður
Táknmálsfréttir
Lily James James mun fara með hlutverk
Elizabeth Bennett í hinni væntanlegu mynd.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.