Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2014, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2014, Page 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 1.–3. júlí 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í alþjóð- legu skákmóti sem nýlega lauk í Finnlandi. Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2434) hafði hvítt gegn Pekka Köykkä (2307). Svartur lék síðast 30...Hb6 og hótaði hvítu drottningunni. Svarleikur hvíts sló svartan alveg útaf laginu sem gafst samstundis upp! 31. Rg5!! og svartur gafst upp. Eftir 31...Hxc6 kemur 32. Rf7+ Kg8 33. Rxd8+ og hrókurinn á c6 fellur óbættur. Ef 31...Dxg5 þá 32. De8+ Bf8 33. Dxf8 mát! Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Sýningar hefjast í september Mínúta til sigurs Fimmtudagur 3. júlí 16.30 Ástareldur 17.20 Úmísúmí (1:19) 17.43 Kafteinn Karl (7:26) 17.55 Ævar vísindamaður 888 e 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Njósnari (5:10) (Spy II) Bresk gamanþáttaröð þar sem fylgst er með Tim sem er njósnari hjá MI5 og togstreitu hans milli njósn- astarfs og einkalífs. Meðal leikenda eru Darren Boyd, Robert Lindsay og Mathew Baynton. e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Miðjarðarhafskrásir Ott- olenghis – Marokkó (1:4) (Ottolenghí s Mediterrane- an Feast) Yotam Ottoleng- hi dekrar við bragðlaukana og afhjúpar leyndardóma matargerðar heimamanna á ferðalagi sínu um sunnan- og austanvert Miðjarðarhaf. 20.25 Best í Brooklyn 8,2 (20:22) (Brooklyn Nine-Nine) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undir- mönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 20.50 Scott og Bailey (1:8) (Scott & Bailey III) Bresk þáttaröð um lögreglu- konurnar Rachel Bailey og Janet Scott í Manchester sem rannsaka snúin morð- mál. Aðalhlutverk leika Suranne Jones og Lesley Sharp. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.40 Íslandsmótið í holu- keppni 2014 Sýnt frá Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fór á Urriðavelli. Dagskrárgerð: Benedikt Nikulás Annes Ketilsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin 8,3 (3:15) (Chicago PD) Bandarísk þáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Barnaby ræður gátuna – Þeir leita hans hér (Midsomer Murders) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglu- fulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. e 00.40 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 00.53 Dagskrárlok Bíóstöðin Stöð 3 07:00 HM Messan 08:00 HM Messan 15:40 HM 2014 (Holland - Mexíkó) 17:20 HM 2014 (Kostaríka - Grikkland) 19:00 Premier League Legends 19:30 HM Messan 20:30 HM 2014 (Frakkland - Nígería) 22:10 HM 2014 (Argentína - Sviss) 23:50 Football Legends 11:00 Another Cinderella Story 12:30 Contact 15:00 I Don't Know How She Does It 4,8 Gamanmynd byggð á samnefndri met- sölubók með Söruh Jessicu Parker í hlutverki hinnar úrræðagóðu Kate sem sannarlega reynir sitt besta við að leysa öll vandamál sem á vegi hennar verður. 16:30 Another Cinderella Story 18:05 Contact 20:30 I Don't Know How She Does It 22:00 Magic MIke 6,1 23:50 Midnight Run 02:05 Ghost Rider: Spirit of Vengeance 03:40 Magic MIke 17:55 Top 20 Funniest (5:18) 18:40 Community (14:24) 19:00 Malibu Country (14:18) 19:25 Family Tools (10:10) 19:50 Wilfred (1:13) 20:15 Ravenswood (5:10) 21:00 The 100 (6:13) 21:45 Supernatural (22:22) 22:30 True Blood (10:12) 23:20 Malibu Country (14:18) 23:45 Family Tools (10:10) 00:05 Wilfred (1:13) 00:30 Ravenswood (5:10) 01:15 The 100 (6:13) 02:00 Supernatural (22:22) 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Man vs. Wild (10:15) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (7:175) 10:20 60 mínútur (18:52) 11:05 Nashville (3:22) 11:50 Suits (10:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Glee: The 3D Concert Movie 14:25 The O.C (9:25) 15:10 Ozzy & Drix 15:35 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:00 Frasier (20:24) 16:25 The Big Bang Theory 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Pepsímörkin 2014 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Fóstbræður (1:8) 19:40 Derek (3:8) Frábær gaman- þáttaröð með Ricky Gervais í aðalhlutverki. 20:05 Masterchef USA (25:25) 20:50 Grillsumarið mikla 21:10 NCIS (19:24) 21:55 Person of Interest (22:23) Önnur þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 22:40 Those Who Kill (5:10) 23:25 Mad Men 8,7 (5:13) Sjöunda þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapé- sans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Mad- ison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 00:15 24: Live Another Day 01:00 Tyrant (1:10) 01:45 NCIS: Los Angeles (4:24) 02:30 Moon 8,0 Áhrifamikil mynd með Sam Rockwell og Kevin Spacey í aðalhlutverkum í mynd um geimfara sem lendir í yfirnáttúrulegum hlutum úti í geimnum. 04:05 Johnny Mad Dog Mögnuð og átakanleg mynd um börn sem notuð eru í hernaðarskyni í Afríku. 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (26:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:20 The Bachelorette (2:12) 16:50 Survior (5:15) Það er komið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. 17:35 America's Next Top Model 18:20 Dr. Phil 19:00 Emily Owens M.D (6:13) 19:45 Parks & Recreation 8,6 (3:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Leslie gefur loks út bók sína um smábæinn Pawnee en hræðileg villa við samningu bókarinnar ætlar að reyn- ast henni fjötur um fót. 20:10 The Office (7:24) Skrif- stofustjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Pam fer í barneignarfrí og gamlir draumar rætast hjá strák- unum á skrifstofunni. 20:30 Royal Pains (12:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Rithöfundur rómantískra skáldsagna og dóttir henn- ar veikjast á sama tíma en svo virðist sem um ólíka sjúkdóma sé að ræða. 21:15 Scandal (2:18) 22:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (12:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárenni- legra ofurhetja til að bregð- ast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuaðdáenda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heimasíðu Skjásins. Á meðan félagar þeirra rannsaka vandamál innan menntastofnunnar S.H.I.E.L.D. fá Coulson og Melinda óvæntar upplýs- ingar um foreldra Skye. 22:45 Green Room With Paul Provenza (3:8) 23:10 The Good Wife (21:22) 23:55 Beauty and the Beast (13:22) Önnur þáttaröðin um þetta sígilda ævintýri sem fært hefur verið í nýjan búning. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 00:40 Royal Pains (12:16) 01:25 Scandal (2:18) 02:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:40 Pepsímörkin 2014 08:55 Pepsímörkin 2014 10:10 Pepsí deildin 2014 (Fjölnir - Fylkir) 12:00 Wimbledon Tennis 2014 18:00 IAAF Diamond League 2014 20:00 Sumarmótin 2014 20:40 UFC 2014 Sérstakir þættir 21:50 Wimbledon Tennis 2014 T ökur á þáttunum Mínúta til sigurs, eða Minute to Win it, standa nú yfir. Þættirnir verða sýndir á Skjá Einum í september en þeir eru byggðir á samnefndri fyrirmynd sem hefur notið nokkurra vinsælda í Banda- ríkjunum. Það er Ingólfur Þórarinsson „Veðurguð“ sem er kynnir í þættin- um en í þeim fá keppendur eina mínútu til þess að leysa hinar ýmsu þrautir. Eftir því sem fleiri þraut- ir eru leystar því erfiðari verða þær. Sýningar á þáttunum hófust fyrst í Bandaríkjunum árið 2010 en þá var það Guy Fieri sem stýrði þættinum. Flestir þekkja hann af hárinu en Fieri er alltaf með aflitað hár og broddaklippingu. Þættirnir liðu svo undir lok árið 2011 en voru endurvaktir árið eftir og þá undir stjórn Apolo Ohno sem er þekkt- astur fyrir skautaferil sinn og tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum. n Ingó Veðurguð Tökur á Minute to Win it fóru fram í síðustu viku en þættirnir verða sýndir í september. MYND © STYRMIR KÁRI Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.