Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Blaðsíða 17
15 3) Sú vörunotkun, sem fram kemur í rekstraryfirlitunum, innifelur niðurfærslu vörubirgða samkv. lögum nr.68/1971 og lögum nr.71/1972, að því marki, sem þessi lagaheimild hefur verið notuð. 4) Brúttóhagnaður að viðbættum umboðslaunum og aukatekjum er það, sem kalla mætti framlag til annars kostnaðar (en vörunotkunar) og hreins hagnaðar félaga/eigendatekna ein- staklinga. Þess skal gætt aö rugla ekki hugtakinu brúttó- hagnaður saman við hugtakið, "vergur hagnaður", sem sam- kvæmt orðanna hljóöan ætti að vera hið sama, en merkir í þessum yfirlitum í raun allt annaö, þ.e hreinn hagnaður fyrir eða eftir skatta að viðbættum afskriftum. Ástæðan til þess að hugtakið brúttóhagnaður er notað hér er sú, að orðið virðist hafa náö festu í þessari merkingu í fagmáli verzlunar hérlendis. 5) Aukatekjur þær, sem hér um ræöir, eru aö meginhluta vaxtatekjur og leigutekjur, þó ýmislegt annað komi til, eins og t.d. fenginn arður. 6) Með öðrum aðföngum er hér átt við eftirfarandi: umbúðir, bifreiðakostnað (nær til reksturs eigin bifreiða, aðkeypts aksturs og annars flutningskostnaðar á vörum, sem ekki hefur verið reiknaður inn í kostnaðarverð þeirra), viðhald, aug- lýsingar, ljós, hita, ræstingu, póst, síma, ritföng, prentun, aðstöðu- og fasteignagjöld,svo og ýmsan annan kostnað. 7) Vergt vinnsluviröi er sá verðmætisauki, sem starfsemin skilar,og sýnir framlag hverrar greinar til vergrar þjóðar- framleiðslu (þó með nauðsynlegum leiðréttingum vegna vaxta- munar), þ.e. mismun söluverömætis á tekjuvirði annars vegar og verömætis aðkeyptrar vöru og þjónustu frá öðrum fyrir- i tækjum hins vegar. 8) Leigur þær, sem hér um ræðir, eru eingöngu húsaleigu- gjöld. 9) Hreint vinnsluvirði svarar til vergs vinnsluvirðis að frádregnum afskriftum og leigum, og sýnir framlag hverrar * greinar til hreinnar þjóðarframleiðslu (þó með nauðsynlegum leiðréttingum vegna vaxtamunar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.