Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2013, Blaðsíða 24
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Miðvikudagur
og FiMMtudagur
16.–17. Október 2013
117. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr.
Lausnir án
landa-
mæra!
Skemmtu sér
í Stokkhólmi
n Mikið var um dýrðir á árshátíð
Valitor sem haldin var í Svíþjóð um
síðustu helgi. Skemmtunin fór fram
á Marriott-hótelinu í Stokkhólmi
og þótti hin skemmtilegasta en það
var uppistandarinn og skemmti-
krafturinn Ari eldjárn sem sá um
veislustjórn auk þess sem enginn
annar en Páll óskar Hjálmtýsson lék
fyrir dansi og skemmti
gestum fram á
rauðanótt. Var það
starfsmannafélag
Valitor sem greiddi
fyrir ferðina og þótti
árshátíðin öll hin
flottasta.
Bardagastjarna kennir á Íslandi
n Rimmugýgur flytur inn danskan bardagameistara
Þ
etta er bara eins og ef Alex
Ferguson eða Messi væri
fenginn til þess að þjálfa fót-
boltalið á Íslandi,“ segir Úlfar
Daníelsson, gjaldkeri víkingafélags-
ins Rimmugýgjar, en félagið hef-
ur flutt til landsins danska bardaga-
manninn Christoffer Cold til að
kenna Íslendingum bardagaaðferðir
víkinga. Cold er með þekktustu vík-
ingabardagamanna heims og þykir
einn sá allra færasti.
„Við í félaginu fáum alltaf þjálfara
til okkar á hverju hausti og sá þjálf-
ari sem við fengum í ár er albesti bar-
dagavíkingur í heiminum í dag. Það
er alveg einstakt að fá til okkar þjálf-
ara af þessari stærðargráðu og með
þessa getu.“
Æfingarnar með Cold hófust síð-
asta sunnudag og lýkur næstkom-
andi laugardag en þær fara fram í
bílakjallara Fjarðarins í Hafnarfirði.
Úlfar segir að Cold sé mikil stjarna í
heimi víkingabardaga.
„Það vill enginn mæta honum á
vellinum, maður veit alveg hvernig
það myndi fara.“
En hvað er það sem heillar við
bardagstíl víkinga?
„Nú tala ég sem gamall íþrótta-
kennari en þetta er svona eins og
„klukkleikur“. Þú ert með skjöld og
svo ertu að reyna að ná vopninu í
skrokkinn á hinum,“ segir Úlfar og
bætir við að mikil tækni liggi á bak við
það að ná árangri í bardagalistinni.
„Svo þarf maður að vera sniðugur
og útsjónarsamur og vera með góðar
fléttur. Maður þarf líka að vera mjög
líkamlega „fit“ í þessu.“
Rimmugýgur var stofnað árið
1997 og hafa elstu félagsmenn því
bráðum 17 ára reynslu af því að berj-
ast að hætti víkinga. Meðlimir félags-
ins eru um 200 talsins en auk um
hundrað bardagavíkinga eru margir
handverksvíkingar sem og fólk sem
stundar bogfimi meðlimir í félaginu.
Úlfar segir að þó svo að starfsemin
fari að mestu fram í Hafnarfirði hafi
félagsmenn ferðast um allan heim til
að taka þátt í sýningum og keppnum.
„Svo hafa þeir félagsmenn sem
eru fúlskeggjaðir fengið að taka þátt
í Game of Thrones og öðrum slíkum
verkefnum. Það eru alls konar vík-
ingamyndir og bardagamyndir sem
hafa verið teknar hérna hjá okkur og
það er auðvitað leitað til okkar af því
að við erum í þessu.“ n
horn@dv.is
+6° +3°
5 3
08.18
18.07
21
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Fimmtudagur
21
11
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
11
8
8
5
16
15
16
4
14
19
4
25
6
9
12
8
7
4
19
10
9
20
5
24
8
9
15
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
2.3
5
2.0
4
1.6
1
2.8
1
0.9
5
1.3
3
1.1
1
3.5
2
2.5
6
2.4
4
2.1
2
4.0
2
2.2
-1
0.6
0
1.6
-2
1.4
-2
3.9
0
1.1
2
2.2
-1
2.7
1
4.9
7
2.6
5
2.0
4
2.6
3
4.2
10
5.8
8
7.9
8
7.9
8
1.9
10
3.0
8
3.3
9
6.5
5
4.5
5
1.2
4
1.7
2
1.7
1
1.8
4
1.2
4
1.5
1
2.3
1
uPPlýsingAr frá vedur.is Og frá yr.nO, nOrsku veðurstOfunni
góð tíð Haustblíða hefur leikið við höfuðborgarbúa undanfarið.
Mynd sigtryggur AriMyndin
Veðrið
Víða næturfrost
Austan 5–10 m/s syðst, annars
hæg breytileg átt. Skýjað með
köflum við ströndina og þoku-
bakkar en bjartviðri inn til lands-
ins. Léttir til sunnan og vestan
til í dag. norðaustan 5–13 í kvöld
og nótt, hvassast norðvestan til.
Skýjað norðan- og austanlands,
og stöku él en léttskýjað sunnan
og vestan til. Hiti 2–8 stig að
deginum en allvíða næturfrost,
einkum inn til landsins.
Miðvikudagur
16. október
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Miðvikudagur
Austan 3–5 m/s og
skýjað, en léttir smám
saman til í kvöld. Hiti
3–6 stig að deginum.
35
0
2
43
46
24
66
26
65
97
1
4
3.1
0
0.8
0
1.3
-2
2.5
0
1.7
2
1.0
2
1.2
1
1.9
1
3.2
4
1.9
3
1.7
2
2.1
2
0.5
0
0.7
2
0.6
0
2.3
1
6.7
10
9.4
9
5.3
9
4.2
9
5.5
3
1.4
3
4.1
3
7.4
4
Hart er barist Meðlimir Rimmugýgjar berjast á víkingamarkaði Fjörukráarinnar í Hafnarfirði.