Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2013, Blaðsíða 46
46 Lífsstíll 18.–20. október 2013 Helgarblað
Upprennandi ljósmyndari
n Ljósmynd eftir Írisi Dögg í ítalska Vogue
L
jósmynd eftir Írisi Dögg Einars
dóttur var birt á vefsíðu ítalska
Vogue á dögunum. Myndina
prýða íslensk börn í tískufatn
aði frá Smáralind í samstarfi við
Nude Magazine.
Anna Maggý Grímsdóttir og Rakel
Matthea Dorfadóttir sáu um að
stílisera myndina. Íris Dögg flutti fyrir
nokkru til landsins með unnusta sín
um, Birni Stefánssyni trommuleikara
í Mínus. Þau bjuggu í Kaupmanna
höfn þar sem Björn lærði leiklist og
Íris Dögg stundaði ljósmyndun af
miklum móð.
Íris Dögg hefur nýverið tek
ið myndir fyrir íslenska barnafata
merkið Ígló, verslunina GK og tísku
þætti í Nýju Lífi. n
Skart innblásið
af krókódílum
Hermès tískuhús notar hreistur
krókódíla sem fyrirmynd í nýrri
línu hátískuskarts.
Hönnuðurinn er Pierre Hardy
og hann hefur nefnt línuna
Niloticus, latínuheiti Nílarkrókó
dílsins. Hann segist hugfanginn
af skepnunum og umhverfi
þeirra eftir ferð til Nílar og ekkert
sé meira krefjandi en að herma
eftir fullkomnun náttúrunnar.
Stærsti gripur línunnar er
hálsmen sem er samansett úr
112 gullhlutum skreyttum með
demöntum og eðalsteinum og
það tekur hvorki meira né minna
en 400 klukkustundir að búa til
eitt slíkt.
Dúnsængur og
koddar fyrir veturinn
Laugavegi 86 - Sími: 511 2004
D
V
E
H
F.
Funheitar úlpur
Fyrir Frostið
n Dúnúlpur á tískupöllunum n Gyllt, mynstrað og fínlegt
H
itastigið lækkar hraðbyri
og það líður ekki á löngu
þar til þunnir ullar frakkar
víkja fyrir þykkari og
hlýrri kostum. Dúnúlpur
þurfa ekki að vera lummulegar,
þær geta verið hátískuflíkur
eins og sjá má á tískupöll
unum. Þær sem vilja halda
í stílinn án þess að skjálfa á
beinunum hafa um marga
kosti að velja. Gylltar dún
úlpur Philip Plein vöktu
lukku en allra fallegasta
sniðið sást hjá Miu Miu –
stílhreint, kvenlegt. n
Kristjana Guðbrandsdóttir
blaðamaður skrifar kristjana@dv.is
Givenchy Mynstruð og
falleg.
Miu Miu 2013/2014 Ein fallegast
dúnúlpan í ár. Nánast hægt að klæðast
henni við fínustu tilefni.
Monclear Gamme Rouge Fyrir allra
verstu veðrin.
Nina Ricci
Lúxusdúnúlpa
frá Ninu.
Sacai 2013/2014 Skemmtileg
form.
Philip Plein 2013/2014
Gyllt dúnúlpa.
Íslensk börn á Vogue.it Falleg börn í myndaþætti sem Íris Dögg myndaði.