Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1921, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1921, Blaðsíða 10
8 Búnaðarskýrslur 1919 Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfjenaðurinn skiftist vorið 1919 samanborið við árið á undan. 1918 1919 Fjölgun Ær...................... 447 778 431 643 -h 4 •/« Sauðir og hrútar......... 48 953 50 961 4 — Gemlingar.............. 148 240 82 079 -4- 45 — Sauðfjeuaðar alls .. 644 971 564 683 -f- 12 °/o E*rátt fyrir fækkun sauðfjenaðarins yfirleitt hefur sauðum og hrútum fjölgað dálitið. Þeir eru samt ekki orðnir eins margir eins og vorið 1915, er þeir voru nál. 55 þúsund. Á eftirfarandi yfirliti má sjá fjölgun sauðfjenaðarins í hverjum landshluta fyrir sig. 1918 1919 Fjölgun Suðvesturland........... 120692 107 480 -f- 11 °/o Vestfirðir................. 63 049 ■ 54 560 13 — Norðurland................ 215 249 183 004 s- 15 — Austurland................ 109 136 97 273 -4- 11 — Suðurland............... 136845 122366 H- 11 — í öllum landshlutum hefur sauðfjenaði fækkað mikið, en mest á Norðurlandi (um 15 °/o). Hve mikið fjenu hefur fækkað í einstökum sýslum sjest á l.yfirliti (bls. 9*). Fjenu hefur fækkað meira eða minna í öllum sýslum undantekningarlaust. Mest hefur fækkunin orðið i Vestur-Skaftafells- sýslu (29 °/o) og í Eyjafjarðarsýslu (22 °/°)> en minst í Árnessýslu, þar sem fækkun er varla teljandi, og þar næst Gullbringu- og Kjósar- sýslu (6 %). Kötlugosið haustið 1918 mun hafa átt mikinn þátt í hinni afarmiklu fækkun á sauðfjenaði og öðrum búpeningi í Vestur- Skaftafellssýslu. Geitfje var í fardögum 1919 talið 1817. Árið á undan var það talið 1704, svo að það hefur samkvæmt því fjölgað á árinu um 113 eða um 6.6 °/o. Rúmlega % af öllu geitfje á landinu er í Þing- eyjarsýslu. í fardögum 1919 töldust nautgripir á öllu landinu 22 990, en árið áður 24 311. Hefur þeim þá fækkkað um 1320 eða um 5.* °/o, og hefur nautgripatalan aldrei verið eins lág síðan 1899. nautgripunum voru: 1918 1919 Fjölgun Kýr og kelfdar kvígur 18 204 17019 -i- 7 °/o Griðungar og geldneyli .... 990 779 -r- 21 — Veturgamall nautpeningur.. 2197 2 016 -4- 8 — Kálfar 2 920 3176 9 — Nautpeningur alls .. 24 311 22 990 -4- 5 °/o

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.