Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1921, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1921, Blaðsíða 17
Búnaönrskýrslur 1M9 15 Samkvæmt þessu heíur viðbótin af nýjum sáðreitum árið 1919 verið helmingi minni heldur en árin á undan og jafnvel ekki nema á móts við árið 1917, en þá var mest gert að því að auka garð- ræktina, því að aðflutningarnir frá öðrum löndum voru þá svo erf- iðir. En tölurnar munu hvergi nærri sýna alla þá aukningu, sem orðið hefur á kálgörðum á landinu siðustu árin, þvi að þetta er einmitt sú jarðabót, sem minst er bundin við búnaðarfjelögin. Og liklega eru fæstir af þeim, sem kálgarða gera í verslunarstöðum og sjávarþorpum, meðlimir búnaðarfjelaga, og koma þvi slíkir kálgarðar ekki fram 1 skýrsfum þessum. Af allskonar girðingum hefur verið lagt siðustu árin (talið í kilómetrum): 1915-16 meðaltal 1917 1918 1919 Steingaröar ............ 11 km 17 km 9 km 8 km Torfgarðar.............. 12 — 18 — 12 — 11 — Vírgirðingar .......... 221 — 114 — 67 — 110 — Varnarskurðir........... 16 — 13 — 10 — 21 — Samtals .. 260 km 162 km 98 km 150 km Árið 1919 hefur verið gert meira af girðingum heldur en árið á undan, en þó heldur minna heldur en árið 1917. Nýju girðing- arnar, sem taldar eru í skýrslum búnaðarfjelaganna, skiftast þannig eftir tegundum 1918 og 1919. 1918 1919 Garðar úr óhöggnu grjótí, einhlaðnir ................. 6 839 m 6 762 m — — — — tvihlaðnir.................. 2 240 — 1 320 — — — höggnu grjóti ............................ 190 — 143 — — — torfl og grjóti ........................... 11 602 — 11 483 — Gaddavírsgirðingar, 5 strengir eða fleiri............. 5 359 — 22 882 — —»— 4 — ...................... 15179 — 36 363 — —»- 3 — ...................... 11 818 — 25815 — —»— 3 — með garði undir .......... 10 516 — 7 705 — 2 - — — — .... 23 000 — 17 185 — Girðingar úr sljettum vír .......................... 1 114 — 237 — — — vírneti eða járngrindum ............... 246 — 85 — Varnarskurðir......................................... 9 892 — 20 562 — Samtals .. 97 995 m 150 542 m Af flóðgörðum og stíflugörðum var lagt árið 1919: Flóðgarðar...... 64 303 metrar á lengd, 48 011 m* að rúmmáli Stiflugardar ... 6129 — - — 12 187 -----— Samtals 1919 .... 70 432 metrar á lengd, 60 198 m’ að rúmmáli

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.