Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1921, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1921, Blaðsíða 14
12 Búneðarskýrslur 1919 III. iarðargróði. Produits des récoltes. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur förnu verið: Taöa 1901—05 meðaltal .... 609 þús. hestar 1906-10 — .... 623 — — 1911-15 — .... 667 — — 1913-17 — .... 687 — 1917 ................. 706 - — 1918 ................. 385 — — 1919 ................. 605 — — heyskapur að undan- Úthey 1 253 þús. hestar 1 324 — — 1 423 — — 1 493 — — 1619 — — 1 404 — — 1 383 — - Sumarið 1919 var fremur óþurkasamt, enda hefur heyskapur orðið heldur minni en í meðallagi. Töðufengur hefur orðið 11 % mihni heldur en meðaltöðufengur 1913—17. Útheyskapurinn hefur verið betri, en þó 7 °/o minni heldur en meðalheyskapur 1913—17, og jafnvel heldur minni heldur en 1918. En töðufengurinn er ekki samanberandi við árið 1918, því að hann varð þá ekki nema rúm- lega helmingur af því sem venjulegt er, vegna stórkostlegs grasbrests um alt land. Eftirfarandi yfirlit sýnir heyskapinn í hverjum landshluta fyrir sig. 2. yfirlit. Heyskapur 1913 — 19. Produit de foin 19Í3—19. Taða (þúsund hestar) Foin dc champs (1000 charg. de chevalj Úthey (þúsund hestar) Foin de prés (1000 charg. de cheval) i ts ■d Q) 0 U o & ð ’Ö u . 2 £ 3 % 'C p g U «5 Uj U 1 b' = 1 tfl o 5 3 1 o c ð .2 í ’S to i« eö tfl 5 3 £ 3 £ 3 3 > 2 C C/3 lA 3 > 2 < 1913 168 72 227 75. 154 262 118 452 127 400 1914 166 72 218 72 160 237 109 455 144 453 1915 164 69 189 63 157 318 138 429 141 505 1916 162 74 238 75 143 286 130 507 158 459 1917 184 75 228 73 146 312 145 517 142 504 Meðalt. 1913-17 169 72 220 72 152 283 128 472 142 464 1918 94 27 131 42 92 290 158 427 117 411 1919 143 67 205 69 122 254 117 421 130 460

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.